27 slösuðust eftir sérstaklega slæma ókyrrð í flugi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. maí 2017 12:58 Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. Vísir/Getty/Skjáskot Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. 24 þeirra særðu eru rússneskir ríkisborgarar en hinir þrír eru tælenskir. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að farþegarnir hafi slasast í „verulegri ókyrrð“ um 40 mínútum áður en vélin lenti í Bangkok.Ókyrrðin gerði ekki boð á undan sér, heiðskýrt var í lofti og gat áhöfnin því ekki gert neinar varúðarráðstafanir. Einn farþeganna birti myndband á Instagram síðu sinni. Hann segir að ókyrrðin hafi verið svo slæm að fólk hafi kastast um í flugvélinni. „Blóð alls staðar, fólk með brotin bein, nef, opin brot, börn með áverka á höfði, ég gæti haldið áfram endalaust,“ skrifar hann.Samkvæmt rússneska sendiráðinu í Taílandi voru allir þeirra slösuðu sendir á sjúkrahús, flestir voru með beinbrot eða brákuð bein. „Ástæða fyrir áverkunum er að sumir farþeganna höfðu ekki verið með sætisólar spenntar.“ 3 hours ago I was on a Plane going From Moscow to Bangkok, out of nowhere we hit turbulence, that was so bad that it was throwing people around like crazy. Blood everywhere, people with broken bones, noses, open fractures, baby's with head injuries, I can keep going and going. Thank God we are Alive! I really hope @aeroflot @aeroflotrus will do right by everybody! I can honestly say I have never been so scared in my life before. #aeroflot #emergency. we are ok! A post shared by Rostik Rusev (@krlrgstk) on Apr 30, 2017 at 9:42pm PDT Fréttir af flugi Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sjá meira
Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. 24 þeirra særðu eru rússneskir ríkisborgarar en hinir þrír eru tælenskir. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að farþegarnir hafi slasast í „verulegri ókyrrð“ um 40 mínútum áður en vélin lenti í Bangkok.Ókyrrðin gerði ekki boð á undan sér, heiðskýrt var í lofti og gat áhöfnin því ekki gert neinar varúðarráðstafanir. Einn farþeganna birti myndband á Instagram síðu sinni. Hann segir að ókyrrðin hafi verið svo slæm að fólk hafi kastast um í flugvélinni. „Blóð alls staðar, fólk með brotin bein, nef, opin brot, börn með áverka á höfði, ég gæti haldið áfram endalaust,“ skrifar hann.Samkvæmt rússneska sendiráðinu í Taílandi voru allir þeirra slösuðu sendir á sjúkrahús, flestir voru með beinbrot eða brákuð bein. „Ástæða fyrir áverkunum er að sumir farþeganna höfðu ekki verið með sætisólar spenntar.“ 3 hours ago I was on a Plane going From Moscow to Bangkok, out of nowhere we hit turbulence, that was so bad that it was throwing people around like crazy. Blood everywhere, people with broken bones, noses, open fractures, baby's with head injuries, I can keep going and going. Thank God we are Alive! I really hope @aeroflot @aeroflotrus will do right by everybody! I can honestly say I have never been so scared in my life before. #aeroflot #emergency. we are ok! A post shared by Rostik Rusev (@krlrgstk) on Apr 30, 2017 at 9:42pm PDT
Fréttir af flugi Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent