Ricky Gervais hæstánægður með áhorfendur í Hörpu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. apríl 2017 08:52 Gervais á sviðinu í Eldborg í gær. vísir/hanna Breski uppistandarinn Ricky Gervais er hæstánægður með áhorfendur í Hörpu í gærkvöldi ef marka má Twitter-færslu hans sem hann birti á miðnætti í gær, skömmu eftir að hann lauk fyrra uppistandi sínu af tveimur í Eldborg en hann er nú á ferðalagi um heiminn með uppistand sitt Humanity. Á Twitter-síðu sinni segir Gervais að áhorfendur í Hörpu í gær hafi verið stórkostlegir og að hann geti ekki beðið eftir að flytja efnið sitt aftur í kvöld en þeirri aukasýningu var bætt við eftir að það seldist upp á uppistandið í gær á nokkrum mínútum.What an amazing audience at @HarpaReykjavik. Can't wait to do it all again tomorrow! I pic.twitter.com/oUtwgyoUcu— Ricky Gervais (@rickygervais) April 20, 2017 Miðarnir á kvöldið í kvöld seldust einnig hratt upp og ljóst að Gervais á fjölmarga aðdáendur á Íslandi en hann hefur ekki áður komið og verið með uppistand hér.Vona að félagslegu réttlætisriddararnir hafi skilið boðskap @rickygervais þetta var nú meiri skóflan í andlitið sem þer fengu. #legend— Máni Pétursson (@Manipeturs) April 20, 2017 Sjúkleg sýning hjá @rickygervais í kvöld. Fáránlega fyndið en með undirtón sem fer dýpra en megnið af þjóðmálaumræðu sem maður sér. Geggjað.— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) April 20, 2017 Gervais sötraði Egils Gull á meðan hann skemmti í Hörpu í gær.vísir/getty Tengdar fréttir Ricky Gervais: „Ísland, ég er á leiðinni“ Grínistinn Ricky Gervais mun koma fram í Hörpu með uppistandsýningu sína Humanity annað kvöld og einnig á föstudagskvöldið. 19. apríl 2017 13:30 Ricky Gervais í Reykjavík: Heldur áfram að gera grín að "vinaleysi“ kærustunnar Ricky Gervais birti mynd af kærustu sinnar Jane á Skólavörðustíg á Instagram-síðu sinni í morgun. 20. apríl 2017 10:19 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Breski uppistandarinn Ricky Gervais er hæstánægður með áhorfendur í Hörpu í gærkvöldi ef marka má Twitter-færslu hans sem hann birti á miðnætti í gær, skömmu eftir að hann lauk fyrra uppistandi sínu af tveimur í Eldborg en hann er nú á ferðalagi um heiminn með uppistand sitt Humanity. Á Twitter-síðu sinni segir Gervais að áhorfendur í Hörpu í gær hafi verið stórkostlegir og að hann geti ekki beðið eftir að flytja efnið sitt aftur í kvöld en þeirri aukasýningu var bætt við eftir að það seldist upp á uppistandið í gær á nokkrum mínútum.What an amazing audience at @HarpaReykjavik. Can't wait to do it all again tomorrow! I pic.twitter.com/oUtwgyoUcu— Ricky Gervais (@rickygervais) April 20, 2017 Miðarnir á kvöldið í kvöld seldust einnig hratt upp og ljóst að Gervais á fjölmarga aðdáendur á Íslandi en hann hefur ekki áður komið og verið með uppistand hér.Vona að félagslegu réttlætisriddararnir hafi skilið boðskap @rickygervais þetta var nú meiri skóflan í andlitið sem þer fengu. #legend— Máni Pétursson (@Manipeturs) April 20, 2017 Sjúkleg sýning hjá @rickygervais í kvöld. Fáránlega fyndið en með undirtón sem fer dýpra en megnið af þjóðmálaumræðu sem maður sér. Geggjað.— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) April 20, 2017 Gervais sötraði Egils Gull á meðan hann skemmti í Hörpu í gær.vísir/getty
Tengdar fréttir Ricky Gervais: „Ísland, ég er á leiðinni“ Grínistinn Ricky Gervais mun koma fram í Hörpu með uppistandsýningu sína Humanity annað kvöld og einnig á föstudagskvöldið. 19. apríl 2017 13:30 Ricky Gervais í Reykjavík: Heldur áfram að gera grín að "vinaleysi“ kærustunnar Ricky Gervais birti mynd af kærustu sinnar Jane á Skólavörðustíg á Instagram-síðu sinni í morgun. 20. apríl 2017 10:19 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Ricky Gervais: „Ísland, ég er á leiðinni“ Grínistinn Ricky Gervais mun koma fram í Hörpu með uppistandsýningu sína Humanity annað kvöld og einnig á föstudagskvöldið. 19. apríl 2017 13:30
Ricky Gervais í Reykjavík: Heldur áfram að gera grín að "vinaleysi“ kærustunnar Ricky Gervais birti mynd af kærustu sinnar Jane á Skólavörðustíg á Instagram-síðu sinni í morgun. 20. apríl 2017 10:19