Ricky Gervais í Reykjavík: Heldur áfram að gera grín að "vinaleysi“ kærustunnar Atli Ísleifsson skrifar 20. apríl 2017 10:19 Ricky Gervais mun vera með uppistand í Hörpu í kvöld. Instagram/AFP Breski grínarinn Ricky Gervais er nú staddur í Reykjavík en hann mun vera með uppistand í Hörpu í kvöld. Gervais birti mynd á Instagram-síðu sinni í morgun af kærustu sinni Jane Fallon á Skólavörðustíg þar sem með fylgir textinn: „Jane að versla í [Reykjavík] með öllum vinum sínum.“ Jane er ein á myndinni. Þetta er engan veginn í fyrsta sinn sem Gervais gerir grín að „vinaleysi“ Fallon en hann hefur margoft birt svipaðar myndir með svipuðum myndatexta á samfélagsmiðlum eins og sjá má að neðan. Gervais og Fallon hafa verið í sambandi frá árinu 1982. Jane, shopping in Reykjavic with all her friends. A post shared by Ricky Gervais (@rickygervais) on Apr 20, 2017 at 2:46am PDT Jane with all her friends. pic.twitter.com/ixq59WmHUn— Ricky Gervais (@rickygervais) December 17, 2016 Jane having a drink with all her friends pic.twitter.com/oLOBDqYKyX— Ricky Gervais (@rickygervais) August 11, 2016 Jane showing her friends around the house pic.twitter.com/fkxpJz1DkQ— Ricky Gervais (@rickygervais) July 22, 2016 Jane just heading out with all her friends. pic.twitter.com/RzLAWAJrUQ— Ricky Gervais (@rickygervais) May 29, 2016 Jane, out playing with a friend. pic.twitter.com/D1fKKcJfRi— Ricky Gervais (@rickygervais) June 25, 2016 Tengdar fréttir Ricky Gervais: „Ísland, ég er á leiðinni“ Grínistinn Ricky Gervais mun koma fram í Hörpu með uppistandsýningu sína Humanity annað kvöld og einnig á föstudagskvöldið. 19. apríl 2017 13:30 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Breski grínarinn Ricky Gervais er nú staddur í Reykjavík en hann mun vera með uppistand í Hörpu í kvöld. Gervais birti mynd á Instagram-síðu sinni í morgun af kærustu sinni Jane Fallon á Skólavörðustíg þar sem með fylgir textinn: „Jane að versla í [Reykjavík] með öllum vinum sínum.“ Jane er ein á myndinni. Þetta er engan veginn í fyrsta sinn sem Gervais gerir grín að „vinaleysi“ Fallon en hann hefur margoft birt svipaðar myndir með svipuðum myndatexta á samfélagsmiðlum eins og sjá má að neðan. Gervais og Fallon hafa verið í sambandi frá árinu 1982. Jane, shopping in Reykjavic with all her friends. A post shared by Ricky Gervais (@rickygervais) on Apr 20, 2017 at 2:46am PDT Jane with all her friends. pic.twitter.com/ixq59WmHUn— Ricky Gervais (@rickygervais) December 17, 2016 Jane having a drink with all her friends pic.twitter.com/oLOBDqYKyX— Ricky Gervais (@rickygervais) August 11, 2016 Jane showing her friends around the house pic.twitter.com/fkxpJz1DkQ— Ricky Gervais (@rickygervais) July 22, 2016 Jane just heading out with all her friends. pic.twitter.com/RzLAWAJrUQ— Ricky Gervais (@rickygervais) May 29, 2016 Jane, out playing with a friend. pic.twitter.com/D1fKKcJfRi— Ricky Gervais (@rickygervais) June 25, 2016
Tengdar fréttir Ricky Gervais: „Ísland, ég er á leiðinni“ Grínistinn Ricky Gervais mun koma fram í Hörpu með uppistandsýningu sína Humanity annað kvöld og einnig á föstudagskvöldið. 19. apríl 2017 13:30 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Ricky Gervais: „Ísland, ég er á leiðinni“ Grínistinn Ricky Gervais mun koma fram í Hörpu með uppistandsýningu sína Humanity annað kvöld og einnig á föstudagskvöldið. 19. apríl 2017 13:30