Stjórnarflokkarnir með meirihluta í öllum fastanefndum Alþingis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. janúar 2017 14:49 Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður Viðreisnar, á sæti í tveimur nefndum en samflokksmaður hennar, Þorsteinn Víglundsson, er félags-og jafnréttisráðherra. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, situr í fjárlaganefnd. vísir/anton brink Kosið var í fastanefndir Alþingis á þingfundi í dag. Nefndirnar eru alls átta en áður en að kosningunni kom í dag höfðu stjórn og stjórnarandstaða reynt að koma sér saman um skipan nefndanna en þær viðræður sigldu í strand. Stjórnarmeirihlutinn, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð, fer því með meirihluta í öllum nefndunum átta, er með fimm menn, en stjórnarandstaðan, það er Vinstri grænir, Píratar, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin, er með fjóra menn. Ekki liggur fyrir hver verður formaður hverrar nefndar en nefndirnar kjósa sér sjálfar forystu. Í samtali við fréttastofu fyrr í dag sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að stjórnarmeirihlutinn leitist ekki eftir því að hrifsa til sín formennsku í öllum nefndum þó hann gæti það tæknilega í krafti meirihlutans. Hér að neðan má sjá hverjir voru kosnir sem aðalmenn í nefndar átta en auk þeirra voru varamenn kjörnir á fundi Alþingis í dag. Þá var einnig kosið í alþjóðanefndir en upplýsingar um þær má nálgast á vef Alþingis.Allsherjar-og menntamálanefndÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðPawel Bartoszek, ViðreisnValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiAndrés Ingi Jónsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumEygló Harðardóttir, FramsóknarflokkiÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, PírötumEfnahags-og viðskiptanefndÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiKatrín Jakobsdóttir, Vinstri grænumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSmári McCarthy, PírötumAtvinnuveganefndPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiEva Pandora Baldursdóttir, PírötumLilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænumLogi Már Einarsson, SamfylkingunniSigurður Ingi Jóhannsson, FramsóknarflokkiUmhverfis-og samgöngunefndValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiPawel Bartoszek, ViðreisnÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsdóttir, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiAri Trausti Guðmundsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumGunnar Bragi Sveinsson, FramsóknarflokkiKolbeinn Óttarsson Proppé, Vinstri grænumFjárlaganefndHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiBjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænumBjörn Leví Gunnarsson, PírötumOddný G. Harðardóttir, SamfylkingunniSilja Dögg Gunnarsdóttir, FramsóknarflokkiUtanríkismálanefndJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsson, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiÁsta Guðrún Helgadóttir, PírötumRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSigmundur Davíð Gunnlaugsson, FramsóknarflokkiSteinunn Þóra Árnadóttir, Vinstri grænumVelferðarnefndVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiElsa Lára Arnardóttir, FramsóknarflokkiGuðjón S. Brjánsson, SamfylkingunniSteingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænumHalldóra Mogensen, PírötumStjórnskipunar-og eftirlitsnefndBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnBirgitta Jónsdóttir, PírötumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiJón Þór Ólafsson, PírötumSvandís Svavarsdóttir, Vinstri grænum Tengdar fréttir Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Kosið var í fastanefndir Alþingis á þingfundi í dag. Nefndirnar eru alls átta en áður en að kosningunni kom í dag höfðu stjórn og stjórnarandstaða reynt að koma sér saman um skipan nefndanna en þær viðræður sigldu í strand. Stjórnarmeirihlutinn, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð, fer því með meirihluta í öllum nefndunum átta, er með fimm menn, en stjórnarandstaðan, það er Vinstri grænir, Píratar, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin, er með fjóra menn. Ekki liggur fyrir hver verður formaður hverrar nefndar en nefndirnar kjósa sér sjálfar forystu. Í samtali við fréttastofu fyrr í dag sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að stjórnarmeirihlutinn leitist ekki eftir því að hrifsa til sín formennsku í öllum nefndum þó hann gæti það tæknilega í krafti meirihlutans. Hér að neðan má sjá hverjir voru kosnir sem aðalmenn í nefndar átta en auk þeirra voru varamenn kjörnir á fundi Alþingis í dag. Þá var einnig kosið í alþjóðanefndir en upplýsingar um þær má nálgast á vef Alþingis.Allsherjar-og menntamálanefndÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðPawel Bartoszek, ViðreisnValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiAndrés Ingi Jónsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumEygló Harðardóttir, FramsóknarflokkiÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, PírötumEfnahags-og viðskiptanefndÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiKatrín Jakobsdóttir, Vinstri grænumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSmári McCarthy, PírötumAtvinnuveganefndPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiEva Pandora Baldursdóttir, PírötumLilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænumLogi Már Einarsson, SamfylkingunniSigurður Ingi Jóhannsson, FramsóknarflokkiUmhverfis-og samgöngunefndValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiPawel Bartoszek, ViðreisnÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsdóttir, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiAri Trausti Guðmundsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumGunnar Bragi Sveinsson, FramsóknarflokkiKolbeinn Óttarsson Proppé, Vinstri grænumFjárlaganefndHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiBjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænumBjörn Leví Gunnarsson, PírötumOddný G. Harðardóttir, SamfylkingunniSilja Dögg Gunnarsdóttir, FramsóknarflokkiUtanríkismálanefndJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsson, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiÁsta Guðrún Helgadóttir, PírötumRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSigmundur Davíð Gunnlaugsson, FramsóknarflokkiSteinunn Þóra Árnadóttir, Vinstri grænumVelferðarnefndVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiElsa Lára Arnardóttir, FramsóknarflokkiGuðjón S. Brjánsson, SamfylkingunniSteingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænumHalldóra Mogensen, PírötumStjórnskipunar-og eftirlitsnefndBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnBirgitta Jónsdóttir, PírötumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiJón Þór Ólafsson, PírötumSvandís Svavarsdóttir, Vinstri grænum
Tengdar fréttir Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47
Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30
Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“