Stjórnarflokkarnir með meirihluta í öllum fastanefndum Alþingis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. janúar 2017 14:49 Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður Viðreisnar, á sæti í tveimur nefndum en samflokksmaður hennar, Þorsteinn Víglundsson, er félags-og jafnréttisráðherra. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, situr í fjárlaganefnd. vísir/anton brink Kosið var í fastanefndir Alþingis á þingfundi í dag. Nefndirnar eru alls átta en áður en að kosningunni kom í dag höfðu stjórn og stjórnarandstaða reynt að koma sér saman um skipan nefndanna en þær viðræður sigldu í strand. Stjórnarmeirihlutinn, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð, fer því með meirihluta í öllum nefndunum átta, er með fimm menn, en stjórnarandstaðan, það er Vinstri grænir, Píratar, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin, er með fjóra menn. Ekki liggur fyrir hver verður formaður hverrar nefndar en nefndirnar kjósa sér sjálfar forystu. Í samtali við fréttastofu fyrr í dag sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að stjórnarmeirihlutinn leitist ekki eftir því að hrifsa til sín formennsku í öllum nefndum þó hann gæti það tæknilega í krafti meirihlutans. Hér að neðan má sjá hverjir voru kosnir sem aðalmenn í nefndar átta en auk þeirra voru varamenn kjörnir á fundi Alþingis í dag. Þá var einnig kosið í alþjóðanefndir en upplýsingar um þær má nálgast á vef Alþingis.Allsherjar-og menntamálanefndÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðPawel Bartoszek, ViðreisnValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiAndrés Ingi Jónsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumEygló Harðardóttir, FramsóknarflokkiÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, PírötumEfnahags-og viðskiptanefndÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiKatrín Jakobsdóttir, Vinstri grænumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSmári McCarthy, PírötumAtvinnuveganefndPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiEva Pandora Baldursdóttir, PírötumLilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænumLogi Már Einarsson, SamfylkingunniSigurður Ingi Jóhannsson, FramsóknarflokkiUmhverfis-og samgöngunefndValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiPawel Bartoszek, ViðreisnÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsdóttir, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiAri Trausti Guðmundsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumGunnar Bragi Sveinsson, FramsóknarflokkiKolbeinn Óttarsson Proppé, Vinstri grænumFjárlaganefndHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiBjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænumBjörn Leví Gunnarsson, PírötumOddný G. Harðardóttir, SamfylkingunniSilja Dögg Gunnarsdóttir, FramsóknarflokkiUtanríkismálanefndJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsson, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiÁsta Guðrún Helgadóttir, PírötumRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSigmundur Davíð Gunnlaugsson, FramsóknarflokkiSteinunn Þóra Árnadóttir, Vinstri grænumVelferðarnefndVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiElsa Lára Arnardóttir, FramsóknarflokkiGuðjón S. Brjánsson, SamfylkingunniSteingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænumHalldóra Mogensen, PírötumStjórnskipunar-og eftirlitsnefndBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnBirgitta Jónsdóttir, PírötumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiJón Þór Ólafsson, PírötumSvandís Svavarsdóttir, Vinstri grænum Tengdar fréttir Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Fleiri fréttir Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Sjá meira
Kosið var í fastanefndir Alþingis á þingfundi í dag. Nefndirnar eru alls átta en áður en að kosningunni kom í dag höfðu stjórn og stjórnarandstaða reynt að koma sér saman um skipan nefndanna en þær viðræður sigldu í strand. Stjórnarmeirihlutinn, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð, fer því með meirihluta í öllum nefndunum átta, er með fimm menn, en stjórnarandstaðan, það er Vinstri grænir, Píratar, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin, er með fjóra menn. Ekki liggur fyrir hver verður formaður hverrar nefndar en nefndirnar kjósa sér sjálfar forystu. Í samtali við fréttastofu fyrr í dag sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að stjórnarmeirihlutinn leitist ekki eftir því að hrifsa til sín formennsku í öllum nefndum þó hann gæti það tæknilega í krafti meirihlutans. Hér að neðan má sjá hverjir voru kosnir sem aðalmenn í nefndar átta en auk þeirra voru varamenn kjörnir á fundi Alþingis í dag. Þá var einnig kosið í alþjóðanefndir en upplýsingar um þær má nálgast á vef Alþingis.Allsherjar-og menntamálanefndÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðPawel Bartoszek, ViðreisnValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiAndrés Ingi Jónsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumEygló Harðardóttir, FramsóknarflokkiÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, PírötumEfnahags-og viðskiptanefndÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiKatrín Jakobsdóttir, Vinstri grænumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSmári McCarthy, PírötumAtvinnuveganefndPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiEva Pandora Baldursdóttir, PírötumLilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænumLogi Már Einarsson, SamfylkingunniSigurður Ingi Jóhannsson, FramsóknarflokkiUmhverfis-og samgöngunefndValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiPawel Bartoszek, ViðreisnÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsdóttir, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiAri Trausti Guðmundsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumGunnar Bragi Sveinsson, FramsóknarflokkiKolbeinn Óttarsson Proppé, Vinstri grænumFjárlaganefndHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiBjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænumBjörn Leví Gunnarsson, PírötumOddný G. Harðardóttir, SamfylkingunniSilja Dögg Gunnarsdóttir, FramsóknarflokkiUtanríkismálanefndJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsson, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiÁsta Guðrún Helgadóttir, PírötumRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSigmundur Davíð Gunnlaugsson, FramsóknarflokkiSteinunn Þóra Árnadóttir, Vinstri grænumVelferðarnefndVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiElsa Lára Arnardóttir, FramsóknarflokkiGuðjón S. Brjánsson, SamfylkingunniSteingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænumHalldóra Mogensen, PírötumStjórnskipunar-og eftirlitsnefndBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnBirgitta Jónsdóttir, PírötumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiJón Þór Ólafsson, PírötumSvandís Svavarsdóttir, Vinstri grænum
Tengdar fréttir Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Fleiri fréttir Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Sjá meira
Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47
Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30
Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent