Eldri borgari grunaður um að hafa rænt Kim Kardashian Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. janúar 2017 15:42 Ránið vakti mikla athygli á sínum tíma. Vísir/Getty 72 ára gamall maður er í haldi lögreglu í Frakklandi grunaður um að vera einn þeirra fimm ræninga sem létu greipar sópa um híbýli raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian á síðasta ári. AFP greinir frá.Maðurinn, þekktur sem Pierre B. var einn þeirra sautján einstaklinga sem handtekinn var í vikunni í tengslum við rannsókn málsins. Pierre er góðkunningi lögreglunnar og var meðal annars handtekinn vegna fíkniefnasmygls árið 2006. Lögregla telur sig hafa sannanir fyrir því að hann hafi verið einn fimmenninganna sem ógnuðu Kardashian með byssu, bundu hana og kefluðu og stálu skartgripum að andvirði tíu milljóna evra virði áður en að þeir komust burt á reiðhjólum. Að sögn lögreglu eru ræningjarnir fimm auk mannsins sem skipulagði ránið allir í haldi lögreglu þar með talið sextugur maður sem talinn er vera einn þeirra fimmenninga sem brutust inn. Þremur af þeim sautján sem handteknir voru í vikunni hefur verið sleppt, þar með talið bílstjóri Kardashian. Bróðir hans, sem einnig var handtekinn, er þó enn í haldi, grunaður um að hafa látið ræningjana vita að lífvörður Kardashian væri ekki við auk upplýsinga um aðsetur Kardashian-fjölskyldunnar í París. DNA-rannsókn af vettvangi glæpsins leiddi lögreglu á rétta slóð en meðal þeirra sem handteknir voru eru þrjár konur, þar af ein 65 ára gömul. Tengdar fréttir Árásin á Kardashian: Sextán handteknir vegna ránsins Lögreglan í París handtók í nótt fimmtán til sextán manns sem grunaðir eru um að hafa ráðist inn á hótelherbergi raunveruleikastjörnunar Kim Kardashian í október í fyrra og rænt hana. 9. janúar 2017 08:33 Bílstjóri Kim Kardashian handtekinn í tengslum við skartgriparánið Sextán manns hafa verið handteknir í tengslum við ránið, sá elsti 72 ára. 10. janúar 2017 11:46 Kim Kardashian rifjar upp ránið í París Kim Kardashian West rifjar upp ránið í París í nýrri stiklu fyrir þættina Keeping Up With the Kardashians. 6. janúar 2017 22:13 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
72 ára gamall maður er í haldi lögreglu í Frakklandi grunaður um að vera einn þeirra fimm ræninga sem létu greipar sópa um híbýli raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian á síðasta ári. AFP greinir frá.Maðurinn, þekktur sem Pierre B. var einn þeirra sautján einstaklinga sem handtekinn var í vikunni í tengslum við rannsókn málsins. Pierre er góðkunningi lögreglunnar og var meðal annars handtekinn vegna fíkniefnasmygls árið 2006. Lögregla telur sig hafa sannanir fyrir því að hann hafi verið einn fimmenninganna sem ógnuðu Kardashian með byssu, bundu hana og kefluðu og stálu skartgripum að andvirði tíu milljóna evra virði áður en að þeir komust burt á reiðhjólum. Að sögn lögreglu eru ræningjarnir fimm auk mannsins sem skipulagði ránið allir í haldi lögreglu þar með talið sextugur maður sem talinn er vera einn þeirra fimmenninga sem brutust inn. Þremur af þeim sautján sem handteknir voru í vikunni hefur verið sleppt, þar með talið bílstjóri Kardashian. Bróðir hans, sem einnig var handtekinn, er þó enn í haldi, grunaður um að hafa látið ræningjana vita að lífvörður Kardashian væri ekki við auk upplýsinga um aðsetur Kardashian-fjölskyldunnar í París. DNA-rannsókn af vettvangi glæpsins leiddi lögreglu á rétta slóð en meðal þeirra sem handteknir voru eru þrjár konur, þar af ein 65 ára gömul.
Tengdar fréttir Árásin á Kardashian: Sextán handteknir vegna ránsins Lögreglan í París handtók í nótt fimmtán til sextán manns sem grunaðir eru um að hafa ráðist inn á hótelherbergi raunveruleikastjörnunar Kim Kardashian í október í fyrra og rænt hana. 9. janúar 2017 08:33 Bílstjóri Kim Kardashian handtekinn í tengslum við skartgriparánið Sextán manns hafa verið handteknir í tengslum við ránið, sá elsti 72 ára. 10. janúar 2017 11:46 Kim Kardashian rifjar upp ránið í París Kim Kardashian West rifjar upp ránið í París í nýrri stiklu fyrir þættina Keeping Up With the Kardashians. 6. janúar 2017 22:13 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Árásin á Kardashian: Sextán handteknir vegna ránsins Lögreglan í París handtók í nótt fimmtán til sextán manns sem grunaðir eru um að hafa ráðist inn á hótelherbergi raunveruleikastjörnunar Kim Kardashian í október í fyrra og rænt hana. 9. janúar 2017 08:33
Bílstjóri Kim Kardashian handtekinn í tengslum við skartgriparánið Sextán manns hafa verið handteknir í tengslum við ránið, sá elsti 72 ára. 10. janúar 2017 11:46
Kim Kardashian rifjar upp ránið í París Kim Kardashian West rifjar upp ránið í París í nýrri stiklu fyrir þættina Keeping Up With the Kardashians. 6. janúar 2017 22:13
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent