Brynjar spyr hvers vegna verið sé að hafa prófkjör Kristján Már Unnarsson skrifar 11. janúar 2017 20:00 Ólga er meðal Sjálfstæðismanna vegna ráðherravals. Oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir það lítilsvirðingu gagnvart kjördæminu að hafa ekki fengið ráðherra, - og annar þingmaður spyr hvers vegna verið sé að hafa prófkjör. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Þetta eru sennilega óvæntustu tíðindi gærkvöldsins, sú ákvörðun Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, að tilnefna þær Sigríði Andersen og Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur til ráðherradóms, Sigríði með tveggja ára þingreynslu og Þórdísi sem nýliða, og báðar með reyndari þingmenn ofar á lista. Í gegnum áratugi hafa þættir eins og útkoma manna úr prófkjörum, pólitísk reynsla og vægi kjördæma verið ráðandi um ráðherraval hjá Sjálfstæðisflokknum. Að víkja slíkum þáttum til hliðar til að fá inn fleiri konur verður því að teljast býsna stór stefnubreyting.Páll Magnússon studdi ekki ráðherravalið á þingflokksfundi sjálfstæðismanna í gærkvöldi.Stöð 2/Einar Árnason.Í veikindaleyfi Ólafar Nordal er Brynjar Níelsson starfandi oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík norður. Hann hafði áður lýst þeim sjónarmiðum sem hann teldi að ættu að gilda við ráðherraskipan: „Það væri annars vegar þekking og reynsla og hins vegar pólitískt umboð. Það var ekki farið eftir því að öllu leyti núna. En ég studdi þessa niðurstöðu og svona er þetta bara,“ segir Brynjar. Páll Magnússon studdi hins vegar ekki niðurstöðuna, sagði hana ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn hefðu áunnið sér í prófkjörum og að hún fæli í sér lítilsvirðingu gagnvart Suðurkjördæmi þar sem flokkurinn vann sinn stærsta sigur. Páll baðst undan viðtali í dag en við spurðum Brynjar hvort verið væri að hunsa lýðræðið: „Ja, það er verið að virða það svolítið að vettugi, má segja. Þá spyr maður sig að því: Til hvers er verið að hafa prófkjör? Það kannski skiptir litlu máli þegar upp er staðið,“ segir Brynjar. Tengdar fréttir Ólöf: Verð að hafa forgangsröðunina rétta „Ég vil fyrst og fremst vera með fulla starfsorku og það þarf maður að gera ef maður er ráðherra,“ sagði Ólöf Nordal. 11. janúar 2017 13:47 Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. 11. janúar 2017 10:18 Nýr dómsmálaráðherra ánægður með að innanríkisráðuneytinu sé skipt upp Sigríður Á. Andersen er nýskipaður dómsmálaráðherra. Starfið leggst vel í hana. 10. janúar 2017 22:01 „Auðvitað er ég ekkert sérstaklega sáttur við að vera ekki ráðherra“ Segir hins vegar ágætis konu vera dómsmálaráðherra og hefur fulla trú á vinkonu sinni Þórdísi Kolbrúnu. 11. janúar 2017 13:38 Yngsta konan til að gegna ráðherraembætti: Ekki markmið að verða ráðherra fyrir þrítugt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýskipaður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þórdís sem er 29 ára gömul er yngsta konan frá upphafi til að gegna ráðherrastöðu hér á landi. 10. janúar 2017 23:02 Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Nú liggur fyrir hverjir verða ráðherrar í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 10. janúar 2017 21:11 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira
Ólga er meðal Sjálfstæðismanna vegna ráðherravals. Oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir það lítilsvirðingu gagnvart kjördæminu að hafa ekki fengið ráðherra, - og annar þingmaður spyr hvers vegna verið sé að hafa prófkjör. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Þetta eru sennilega óvæntustu tíðindi gærkvöldsins, sú ákvörðun Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, að tilnefna þær Sigríði Andersen og Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur til ráðherradóms, Sigríði með tveggja ára þingreynslu og Þórdísi sem nýliða, og báðar með reyndari þingmenn ofar á lista. Í gegnum áratugi hafa þættir eins og útkoma manna úr prófkjörum, pólitísk reynsla og vægi kjördæma verið ráðandi um ráðherraval hjá Sjálfstæðisflokknum. Að víkja slíkum þáttum til hliðar til að fá inn fleiri konur verður því að teljast býsna stór stefnubreyting.Páll Magnússon studdi ekki ráðherravalið á þingflokksfundi sjálfstæðismanna í gærkvöldi.Stöð 2/Einar Árnason.Í veikindaleyfi Ólafar Nordal er Brynjar Níelsson starfandi oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík norður. Hann hafði áður lýst þeim sjónarmiðum sem hann teldi að ættu að gilda við ráðherraskipan: „Það væri annars vegar þekking og reynsla og hins vegar pólitískt umboð. Það var ekki farið eftir því að öllu leyti núna. En ég studdi þessa niðurstöðu og svona er þetta bara,“ segir Brynjar. Páll Magnússon studdi hins vegar ekki niðurstöðuna, sagði hana ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn hefðu áunnið sér í prófkjörum og að hún fæli í sér lítilsvirðingu gagnvart Suðurkjördæmi þar sem flokkurinn vann sinn stærsta sigur. Páll baðst undan viðtali í dag en við spurðum Brynjar hvort verið væri að hunsa lýðræðið: „Ja, það er verið að virða það svolítið að vettugi, má segja. Þá spyr maður sig að því: Til hvers er verið að hafa prófkjör? Það kannski skiptir litlu máli þegar upp er staðið,“ segir Brynjar.
Tengdar fréttir Ólöf: Verð að hafa forgangsröðunina rétta „Ég vil fyrst og fremst vera með fulla starfsorku og það þarf maður að gera ef maður er ráðherra,“ sagði Ólöf Nordal. 11. janúar 2017 13:47 Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. 11. janúar 2017 10:18 Nýr dómsmálaráðherra ánægður með að innanríkisráðuneytinu sé skipt upp Sigríður Á. Andersen er nýskipaður dómsmálaráðherra. Starfið leggst vel í hana. 10. janúar 2017 22:01 „Auðvitað er ég ekkert sérstaklega sáttur við að vera ekki ráðherra“ Segir hins vegar ágætis konu vera dómsmálaráðherra og hefur fulla trú á vinkonu sinni Þórdísi Kolbrúnu. 11. janúar 2017 13:38 Yngsta konan til að gegna ráðherraembætti: Ekki markmið að verða ráðherra fyrir þrítugt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýskipaður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þórdís sem er 29 ára gömul er yngsta konan frá upphafi til að gegna ráðherrastöðu hér á landi. 10. janúar 2017 23:02 Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Nú liggur fyrir hverjir verða ráðherrar í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 10. janúar 2017 21:11 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira
Ólöf: Verð að hafa forgangsröðunina rétta „Ég vil fyrst og fremst vera með fulla starfsorku og það þarf maður að gera ef maður er ráðherra,“ sagði Ólöf Nordal. 11. janúar 2017 13:47
Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. 11. janúar 2017 10:18
Nýr dómsmálaráðherra ánægður með að innanríkisráðuneytinu sé skipt upp Sigríður Á. Andersen er nýskipaður dómsmálaráðherra. Starfið leggst vel í hana. 10. janúar 2017 22:01
„Auðvitað er ég ekkert sérstaklega sáttur við að vera ekki ráðherra“ Segir hins vegar ágætis konu vera dómsmálaráðherra og hefur fulla trú á vinkonu sinni Þórdísi Kolbrúnu. 11. janúar 2017 13:38
Yngsta konan til að gegna ráðherraembætti: Ekki markmið að verða ráðherra fyrir þrítugt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýskipaður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þórdís sem er 29 ára gömul er yngsta konan frá upphafi til að gegna ráðherrastöðu hér á landi. 10. janúar 2017 23:02
Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Nú liggur fyrir hverjir verða ráðherrar í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 10. janúar 2017 21:11
Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17