Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100% Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2017 21:44 Glódís Perla Viggósdóttir Mynd/Getty Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í varnarlínu Íslands í 1-0 tapi liðsins gegn Frökkum á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld. Tómas Þór Þórðarson heyrði í henni hljóðið úti í Tilburg eftir leikinn. „Þetta er svolítið upp og niður. Ótrúlega svekkjandi að fá á sig víti á lokamínútunum. Við vorum að fylgja skipulagi 100% og leikurinn var að spilast eins og við settum hann upp, þetta var allt að ganga upp hjá okkur.“„Við áttum góð færi, þannig að það er skellur í andlitið að fá á sig víti og mark,“ sagði Glódís. „Við erum ótrúlega stoltar af okkar frammistöðu, við sýndum baráttu allan leikinn og héldum áfram eftir að við fengum á okkur markið.“ Fanndís Friðriksdóttir hefði átt að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, að minnsta kosti ef miðað er við vítaspyrnuna sem íslenska liðið fékk dæmt á sig. „Ég sá þetta ekki alveg nógu vel svo ég þori ekki að dæma um það en það er aðallega svekkjandi að manni finnst maður sjálfur hafa átt að fá víti og fær það svo í andlitið, en svona gerist í fótbolta.“ Íslenska liðið mætir Sviss á laugardaginn og má því ekki eyða of miklum tíma í vonbrigði yfir úrslitum kvöldsins. „Við hugsum í þetta í kannski klukkutíma og svo er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Glódís Perla. „Við erum ennþá inni í þessu móti og erum annþá með sama markmið og við vorum með. Við þurfum að halda áfram og getum ekki dvalið of lengi í þessu víti.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í varnarlínu Íslands í 1-0 tapi liðsins gegn Frökkum á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld. Tómas Þór Þórðarson heyrði í henni hljóðið úti í Tilburg eftir leikinn. „Þetta er svolítið upp og niður. Ótrúlega svekkjandi að fá á sig víti á lokamínútunum. Við vorum að fylgja skipulagi 100% og leikurinn var að spilast eins og við settum hann upp, þetta var allt að ganga upp hjá okkur.“„Við áttum góð færi, þannig að það er skellur í andlitið að fá á sig víti og mark,“ sagði Glódís. „Við erum ótrúlega stoltar af okkar frammistöðu, við sýndum baráttu allan leikinn og héldum áfram eftir að við fengum á okkur markið.“ Fanndís Friðriksdóttir hefði átt að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, að minnsta kosti ef miðað er við vítaspyrnuna sem íslenska liðið fékk dæmt á sig. „Ég sá þetta ekki alveg nógu vel svo ég þori ekki að dæma um það en það er aðallega svekkjandi að manni finnst maður sjálfur hafa átt að fá víti og fær það svo í andlitið, en svona gerist í fótbolta.“ Íslenska liðið mætir Sviss á laugardaginn og má því ekki eyða of miklum tíma í vonbrigði yfir úrslitum kvöldsins. „Við hugsum í þetta í kannski klukkutíma og svo er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Glódís Perla. „Við erum ennþá inni í þessu móti og erum annþá með sama markmið og við vorum með. Við þurfum að halda áfram og getum ekki dvalið of lengi í þessu víti.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45