Þetta eru liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 22:25 Leikmenn Ostersunds FK fagna sæti í 32 liða úrslitunum á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Vísir/Getty Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Arsenal var búið að tryggja sér sigur í sínum riðli fyrir leik kvöldsins. Arsenal hélt upp á það með 6-0 stórsigri á BATE Borisov á Emirates leikvanginum. Everton var að sama skapi úr leik en liðið heimsótti Apollon Limassol á Kýpur í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney voru hvíldir en Everton vann engu að síður sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni. Hinn tvítugi Ademola Lookman skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Danska liðið FC Kaupmannahöfn og sænska liðið Östersund komust bæði áfram í 32 liða úrslitin en þau urðu í öðru sæti í sínum riðli.Hér fyrir neðan má sjá öll liðin sem komust áfram í útsláttarkeppnina.#UELdraw seeds: AC Milan Arsenal Atalanta Athletic Club Atlético* Braga CSKA Dynamo Kyiv Lazio Leipzig* Lokomotiv Moskva Plzeň Salzburg Sporting CP* Villarreal Zenit pic.twitter.com/AYTi1QYmOV — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017Liðin tólf sem unnu sína riðla Villarreal frá Spáni Dynamo Kyiv frá Úkraínu Braga frá Portúgal AC Milan frá Ítalíu Atalanta frá Ítalíu Lokomotiv Moskva frá Rússlandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Arsenal frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki Athletic Bilbao frá Spáni Lazio frá Ítalíu Zenit Sankti Petersburg frá RússlandiLiðin tólf sem urðu í öðru sæti í sínum riðli Astana frá Kasakstan Partizan Belgrad frá Serbíu Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu AEK Aþena frá Grikklandi Lyon frá Frakklandi FC Kaupmannahöfn frá Danmörku FCSB frá Rúmeníu Crvena Zvezda frá Serbíu Marseille frá Frakklandi Östersund frá Svíþjóð Nice frá Frakklandi Real Sociedad frá SpániLiðin átta sem komu úr Meistaradeildinni: (4 efstu verða í efri styrkleikaflokki) CSKA Moskva frá Rússlandi Atlético Madrid frá Spáni RB Leipzig frá Þýskalandi Sporting CP frá Portúgal Napoli frá Ítalíu Spartak Moskva frá Rússlandi Celtic frá Skotlandi Borussia Dortmund frá ÞýskalandiÚrslitin í leikjum kvöldsins:RESULTS All your Matchday Six final scores...#UELdraw info: https://t.co/2wosTQFWhmpic.twitter.com/3CVs5NFkuK — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017 Evrópudeild UEFA Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Arsenal var búið að tryggja sér sigur í sínum riðli fyrir leik kvöldsins. Arsenal hélt upp á það með 6-0 stórsigri á BATE Borisov á Emirates leikvanginum. Everton var að sama skapi úr leik en liðið heimsótti Apollon Limassol á Kýpur í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney voru hvíldir en Everton vann engu að síður sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni. Hinn tvítugi Ademola Lookman skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Danska liðið FC Kaupmannahöfn og sænska liðið Östersund komust bæði áfram í 32 liða úrslitin en þau urðu í öðru sæti í sínum riðli.Hér fyrir neðan má sjá öll liðin sem komust áfram í útsláttarkeppnina.#UELdraw seeds: AC Milan Arsenal Atalanta Athletic Club Atlético* Braga CSKA Dynamo Kyiv Lazio Leipzig* Lokomotiv Moskva Plzeň Salzburg Sporting CP* Villarreal Zenit pic.twitter.com/AYTi1QYmOV — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017Liðin tólf sem unnu sína riðla Villarreal frá Spáni Dynamo Kyiv frá Úkraínu Braga frá Portúgal AC Milan frá Ítalíu Atalanta frá Ítalíu Lokomotiv Moskva frá Rússlandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Arsenal frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki Athletic Bilbao frá Spáni Lazio frá Ítalíu Zenit Sankti Petersburg frá RússlandiLiðin tólf sem urðu í öðru sæti í sínum riðli Astana frá Kasakstan Partizan Belgrad frá Serbíu Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu AEK Aþena frá Grikklandi Lyon frá Frakklandi FC Kaupmannahöfn frá Danmörku FCSB frá Rúmeníu Crvena Zvezda frá Serbíu Marseille frá Frakklandi Östersund frá Svíþjóð Nice frá Frakklandi Real Sociedad frá SpániLiðin átta sem komu úr Meistaradeildinni: (4 efstu verða í efri styrkleikaflokki) CSKA Moskva frá Rússlandi Atlético Madrid frá Spáni RB Leipzig frá Þýskalandi Sporting CP frá Portúgal Napoli frá Ítalíu Spartak Moskva frá Rússlandi Celtic frá Skotlandi Borussia Dortmund frá ÞýskalandiÚrslitin í leikjum kvöldsins:RESULTS All your Matchday Six final scores...#UELdraw info: https://t.co/2wosTQFWhmpic.twitter.com/3CVs5NFkuK — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017
Evrópudeild UEFA Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira