Dele Alli pakkaði Real saman í gær en þetta var hann að gera fyrir sléttum fimm árum Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. nóvember 2017 13:30 Frá MK Dons í Meistaradeildina með Spurs. vísir/getty Dele Alli, leikmaður Tottenham, spilaði sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni á þessari leiktíð í gærkvöldi þegar að Tottenham vann Real Madrid, 3-1. Alli byrjaði leiktíðina í þriggja leikja Evrópubanni en sneri aftur með stæl í gærkvöldi og skoraði tvö mörk fyrir Spurs sem vann Real Madrid í fyrsta sinn í sögu félagsins. Tottenham náði jafntefli á Bernabéu fyrir viku síðan og er nú í bílstjórasætinu í H-riðli. Það er í góðri stöðu að vinna riðilinn en í fyrra féll liðið niður í Evrópudeildina og tapaði svo þar í 32 liða úrslitum. Uppgangur Dele Alli hefur verið svakalega hraður en þessi 21 árs gamli Englendingur var keyptur frá MK Dons til Tottenham á fimm milljónir punda í janúar 2015. Hann var lánaður aftur til 1. deildar liðsins og hóf leik með Tottenham í ágúst 2015.Í gær voru nánast fimm ár upp á dag síðan að Dele Alli, þá 16 ára, þreytti frumraun sína með MK Dons. Hann kom inn á sem varamaður í fyrstu umferð bikarsins á móti Cambridge City. Alli sýndi strax hvað í hann er spunnið með fallegum tilþrifum. Hann skoraði svo glæsilegt mark með þrumuskoti í seinni leiknum á móti Cambridge en sá fyrri endaði með jafntefli. Nú, fimm árum síðar, er þessi ungi enski landsliðsmaður einn af eftirsóttustu miðjumönnum heims og maðurinn sem gerði grín að Evrópumeisturum Real Madrid. BBC tók saman stutt og skemmtilegt myndband um þessi tímamót Dele Alli sem má sjá með því að smella hér. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum | Sjáðu mörkin Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í kvöld | Myndbönd Tottenham og Manchester City tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 22:45 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Dele Alli, leikmaður Tottenham, spilaði sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni á þessari leiktíð í gærkvöldi þegar að Tottenham vann Real Madrid, 3-1. Alli byrjaði leiktíðina í þriggja leikja Evrópubanni en sneri aftur með stæl í gærkvöldi og skoraði tvö mörk fyrir Spurs sem vann Real Madrid í fyrsta sinn í sögu félagsins. Tottenham náði jafntefli á Bernabéu fyrir viku síðan og er nú í bílstjórasætinu í H-riðli. Það er í góðri stöðu að vinna riðilinn en í fyrra féll liðið niður í Evrópudeildina og tapaði svo þar í 32 liða úrslitum. Uppgangur Dele Alli hefur verið svakalega hraður en þessi 21 árs gamli Englendingur var keyptur frá MK Dons til Tottenham á fimm milljónir punda í janúar 2015. Hann var lánaður aftur til 1. deildar liðsins og hóf leik með Tottenham í ágúst 2015.Í gær voru nánast fimm ár upp á dag síðan að Dele Alli, þá 16 ára, þreytti frumraun sína með MK Dons. Hann kom inn á sem varamaður í fyrstu umferð bikarsins á móti Cambridge City. Alli sýndi strax hvað í hann er spunnið með fallegum tilþrifum. Hann skoraði svo glæsilegt mark með þrumuskoti í seinni leiknum á móti Cambridge en sá fyrri endaði með jafntefli. Nú, fimm árum síðar, er þessi ungi enski landsliðsmaður einn af eftirsóttustu miðjumönnum heims og maðurinn sem gerði grín að Evrópumeisturum Real Madrid. BBC tók saman stutt og skemmtilegt myndband um þessi tímamót Dele Alli sem má sjá með því að smella hér.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum | Sjáðu mörkin Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í kvöld | Myndbönd Tottenham og Manchester City tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 22:45 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum | Sjáðu mörkin Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í kvöld | Myndbönd Tottenham og Manchester City tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 22:45