Corey Feldman nafngreinir mann sem misnotaði hann sem barn Birgir Olgeirsson skrifar 2. nóvember 2017 23:36 Corey Feldman Vísir/Getty Leikarinn Corey Feldman hefur lengi talað um víðfeðmt net barnaníðinga í Hollywood og hefur nú nefnt einn mannanna sem hann segir að hafa brotið á sér sem barn.Feldman hefur undanfarið reynt að hópfjármagna kvikmynd um þetta málefni. Frægðarsól hans skein hvað skærast á níunda áratug síðustu aldar og var nafn hans vanalega tengt við félaga hans og leikara Corey Haim. Á Feldman að baki hlutverk í myndunum Stand by Me, The Goonies, Gremlins og The Lost Boys. Í öll þau skipti sem hann hefur rætt hvernig hann var misnotaður sem barn í Hollywood hefur hann aldrei nefnt nöfn árásarmannanna fyrr en nú í viðtali í þættinum The Dr. Oz Show.Þar sagði hann leikarann John Grissom hafa misnotað sig á níunda áratug síðustu aldar.Grissom lék í myndunum Licence to Drive, sem kom út árið 1988, og Dream a Little Dream, sem kom út árið 1989. Feldman og Haim léku báðir í þeim myndum og voru sautján ára og átján ára þegar þær komu út.Feldman sendi frá sér ævisögu sína árið 2013, sem heitir Coreyography, en þar nefndi hann nokkur skipti sem hann var misnotaður, en breytti nöfnum árásarmannanna. Nafn Grissoms hefur þó reglulega verið nefnt í því samhengi í umræðum um mál Feldmans. For the first time ever, @Corey_Feldman is exposing his alleged abusers. Join us tomorrow. pic.twitter.com/T93AGkL7r5— Dr. Mehmet Oz (@DrOz) November 1, 2017 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira
Leikarinn Corey Feldman hefur lengi talað um víðfeðmt net barnaníðinga í Hollywood og hefur nú nefnt einn mannanna sem hann segir að hafa brotið á sér sem barn.Feldman hefur undanfarið reynt að hópfjármagna kvikmynd um þetta málefni. Frægðarsól hans skein hvað skærast á níunda áratug síðustu aldar og var nafn hans vanalega tengt við félaga hans og leikara Corey Haim. Á Feldman að baki hlutverk í myndunum Stand by Me, The Goonies, Gremlins og The Lost Boys. Í öll þau skipti sem hann hefur rætt hvernig hann var misnotaður sem barn í Hollywood hefur hann aldrei nefnt nöfn árásarmannanna fyrr en nú í viðtali í þættinum The Dr. Oz Show.Þar sagði hann leikarann John Grissom hafa misnotað sig á níunda áratug síðustu aldar.Grissom lék í myndunum Licence to Drive, sem kom út árið 1988, og Dream a Little Dream, sem kom út árið 1989. Feldman og Haim léku báðir í þeim myndum og voru sautján ára og átján ára þegar þær komu út.Feldman sendi frá sér ævisögu sína árið 2013, sem heitir Coreyography, en þar nefndi hann nokkur skipti sem hann var misnotaður, en breytti nöfnum árásarmannanna. Nafn Grissoms hefur þó reglulega verið nefnt í því samhengi í umræðum um mál Feldmans. For the first time ever, @Corey_Feldman is exposing his alleged abusers. Join us tomorrow. pic.twitter.com/T93AGkL7r5— Dr. Mehmet Oz (@DrOz) November 1, 2017
Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira