Robin ósáttur við ræðu Salvadors: „Ekki sæmandi sönnum sigurvegara“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. maí 2017 15:37 Robin Bengtsson Vísir/EPA Robin Bengtsson, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í ár gagnrýnir orð Salvadors Sobral, sigurvegarans frá Portúgal, sem hann flutti á laugardagskvöldið þegar úrslitin voru ljós. Hann segir þau ekki sæma sigurvegara Eurovision. Bengtsson lenti í fimmta sæti með lagi sínu I Can‘t Go On. Í ræðu sinni sagði Sobral að við búum í heimi fjöldaframleiddar innihaldslausrar skyndibitatónlistar. „Þetta gæti verið sigur fyrir tónlistina, sem gerir tónlist sem hefur þýðingu,“ sagði Sobral. „Tónlist er tilfinning. Reynum að breyta þessu.“Bengtsson birti mynd á Instagram síðu sinni í gær þar sem hann sagðist hrifinn af lagi Sobral en að hann teldi ummælin ekki sæmandi fyrir sigurvegara Eurovision. „Á blaðamannafundi í Kænugarði, líklega að tala um „skyndibita“ fjöldaframleidda tónlist. Til hamingju með sigurinn, ég er mjög hrifinn af laginu þínu og flutningi, en mér fannst ræða þín eftir sigurinn ekki sæma sönnum sigurvegara. „Skyndibita“ popptónlist getur verið það besta í heimi á réttum stað á réttum tíma, rétt eins og þitt lag. Það er pláss fyrir alla,“ skrifaði Bengtsson. From a press conference in Kiev, probably talking about 'fast food' disposable music @salvadorsobral.music Congrats on your victory, I really like your song and the way you sing it, but I think your speech after winning the ESC was below the level of a true winner. 'Fast food' pop music can be the best thing in the world at the right place and time, so can a song beautiful as yours. There is room for everyone. To all my new friends from all over Europe, hope to see you again soon Had a blast and the experience of a lifetime #celebratediversity #esc2017 A post shared by Robin Bengtsson (@robinbengtssons) on May 16, 2017 at 11:50am PDT Eurovision Tengdar fréttir Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. 14. maí 2017 19:10 Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12 Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. 15. maí 2017 18:20 Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13. maí 2017 22:55 Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. 16. maí 2017 09:53 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Sjá meira
Robin Bengtsson, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í ár gagnrýnir orð Salvadors Sobral, sigurvegarans frá Portúgal, sem hann flutti á laugardagskvöldið þegar úrslitin voru ljós. Hann segir þau ekki sæma sigurvegara Eurovision. Bengtsson lenti í fimmta sæti með lagi sínu I Can‘t Go On. Í ræðu sinni sagði Sobral að við búum í heimi fjöldaframleiddar innihaldslausrar skyndibitatónlistar. „Þetta gæti verið sigur fyrir tónlistina, sem gerir tónlist sem hefur þýðingu,“ sagði Sobral. „Tónlist er tilfinning. Reynum að breyta þessu.“Bengtsson birti mynd á Instagram síðu sinni í gær þar sem hann sagðist hrifinn af lagi Sobral en að hann teldi ummælin ekki sæmandi fyrir sigurvegara Eurovision. „Á blaðamannafundi í Kænugarði, líklega að tala um „skyndibita“ fjöldaframleidda tónlist. Til hamingju með sigurinn, ég er mjög hrifinn af laginu þínu og flutningi, en mér fannst ræða þín eftir sigurinn ekki sæma sönnum sigurvegara. „Skyndibita“ popptónlist getur verið það besta í heimi á réttum stað á réttum tíma, rétt eins og þitt lag. Það er pláss fyrir alla,“ skrifaði Bengtsson. From a press conference in Kiev, probably talking about 'fast food' disposable music @salvadorsobral.music Congrats on your victory, I really like your song and the way you sing it, but I think your speech after winning the ESC was below the level of a true winner. 'Fast food' pop music can be the best thing in the world at the right place and time, so can a song beautiful as yours. There is room for everyone. To all my new friends from all over Europe, hope to see you again soon Had a blast and the experience of a lifetime #celebratediversity #esc2017 A post shared by Robin Bengtsson (@robinbengtssons) on May 16, 2017 at 11:50am PDT
Eurovision Tengdar fréttir Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. 14. maí 2017 19:10 Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12 Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. 15. maí 2017 18:20 Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13. maí 2017 22:55 Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. 16. maí 2017 09:53 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Sjá meira
Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. 14. maí 2017 19:10
Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12
Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. 15. maí 2017 18:20
Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13. maí 2017 22:55
Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. 16. maí 2017 09:53