Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. maí 2017 22:55 Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. Skjáskot Hinn portúgalski Salvador Sobral vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld með laginu Amar Pelos Dois. Lagið samdi systir hans, Luísa Sobral og flutti hún lagið með honum þegar úrslitin voru ljós. Salvador kynnti systur sína sem besta tónskáld heimsins, og fagnaði henni vel á meðan flutningnum stóð. Ljóst er að einlægur flutningur systkinanna hreyfði við Íslendingum sem og Evrópu allri, enda mátti sjá tár á hvarmi áhorfenda í útsendingunni. Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum en flutninginn þeirra og viðbrögð netverja má sjá hér fyrir neðan.Okay þessi systkinaást. Toppaði þetta alveg #12stig #por— Áslaug Arna (@aslaugarna) May 13, 2017 Evrópa hefur ekki bráðnað svona frá lokum ísaldar. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 Salurinn tárast í Eurovision. Mest alvöru andartak sem ég hef séð í þessari keppni. #por #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 13, 2017 Er að öskurgráta og það eru EKKI hormónarnir #12stig— Þórdís Björk (@tordisbjork) May 13, 2017 Rétt upp hönd sem er ekki smá grátandi núna...#12stig— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 13, 2017 Systirin var bókstaflega rúsínan í pylsuendanum #portúgal #12stig— Helen Sig (@helen_sig) May 13, 2017 #12stig pic.twitter.com/udwbFsY0CP— Daniel Scheving (@dscheving) May 13, 2017 Nei hér eru bara allir grenjandi. #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 13, 2017 Vitiði það krakkar....þessi kærleikur & einlægni er að bræða mig. Heimurinn mátti alveg við þessari ást í kvöld.#por #12stig— Sigrun B (@Sigrunbragad) May 13, 2017 vá hún er jafngóð og hann!!! #12stig— Hallveig Rúnarsdótti (@hallveigrunars) May 13, 2017 Einlægnin sigrar alltaf að lokum #12stig pic.twitter.com/0RUjqcIyag— Ari Páll (@aripkar) May 13, 2017 Mig langar svo að knúsa þessi systkini. Þvílík dásemdarkrútt #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) May 13, 2017 Ég fékk illt í tennurnar af krúttleika #12stig— Fanney Þórisdóttir (@Fanneyth) May 13, 2017 Stundum virkar Eurovision.Over and out#12stig pic.twitter.com/rSshwVmRQ6— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 13, 2017 Það eru 2 týpur af fólki í heiminum: Það sem fer að gráta yfir þessu lagi...og lygarar #12stig— Daníel Kári (@Dannigudjons) May 13, 2017 Ég skal gefa honum hjartað mitt #12stig— Færeyja (@solarsalinn) May 13, 2017 Eurovision Tengdar fréttir Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35 Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05 BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Hinn portúgalski Salvador Sobral vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld með laginu Amar Pelos Dois. Lagið samdi systir hans, Luísa Sobral og flutti hún lagið með honum þegar úrslitin voru ljós. Salvador kynnti systur sína sem besta tónskáld heimsins, og fagnaði henni vel á meðan flutningnum stóð. Ljóst er að einlægur flutningur systkinanna hreyfði við Íslendingum sem og Evrópu allri, enda mátti sjá tár á hvarmi áhorfenda í útsendingunni. Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum en flutninginn þeirra og viðbrögð netverja má sjá hér fyrir neðan.Okay þessi systkinaást. Toppaði þetta alveg #12stig #por— Áslaug Arna (@aslaugarna) May 13, 2017 Evrópa hefur ekki bráðnað svona frá lokum ísaldar. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 Salurinn tárast í Eurovision. Mest alvöru andartak sem ég hef séð í þessari keppni. #por #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 13, 2017 Er að öskurgráta og það eru EKKI hormónarnir #12stig— Þórdís Björk (@tordisbjork) May 13, 2017 Rétt upp hönd sem er ekki smá grátandi núna...#12stig— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 13, 2017 Systirin var bókstaflega rúsínan í pylsuendanum #portúgal #12stig— Helen Sig (@helen_sig) May 13, 2017 #12stig pic.twitter.com/udwbFsY0CP— Daniel Scheving (@dscheving) May 13, 2017 Nei hér eru bara allir grenjandi. #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 13, 2017 Vitiði það krakkar....þessi kærleikur & einlægni er að bræða mig. Heimurinn mátti alveg við þessari ást í kvöld.#por #12stig— Sigrun B (@Sigrunbragad) May 13, 2017 vá hún er jafngóð og hann!!! #12stig— Hallveig Rúnarsdótti (@hallveigrunars) May 13, 2017 Einlægnin sigrar alltaf að lokum #12stig pic.twitter.com/0RUjqcIyag— Ari Páll (@aripkar) May 13, 2017 Mig langar svo að knúsa þessi systkini. Þvílík dásemdarkrútt #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) May 13, 2017 Ég fékk illt í tennurnar af krúttleika #12stig— Fanney Þórisdóttir (@Fanneyth) May 13, 2017 Stundum virkar Eurovision.Over and out#12stig pic.twitter.com/rSshwVmRQ6— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 13, 2017 Það eru 2 týpur af fólki í heiminum: Það sem fer að gráta yfir þessu lagi...og lygarar #12stig— Daníel Kári (@Dannigudjons) May 13, 2017 Ég skal gefa honum hjartað mitt #12stig— Færeyja (@solarsalinn) May 13, 2017
Eurovision Tengdar fréttir Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35 Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05 BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35
Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05
BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16