Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. maí 2017 22:55 Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. Skjáskot Hinn portúgalski Salvador Sobral vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld með laginu Amar Pelos Dois. Lagið samdi systir hans, Luísa Sobral og flutti hún lagið með honum þegar úrslitin voru ljós. Salvador kynnti systur sína sem besta tónskáld heimsins, og fagnaði henni vel á meðan flutningnum stóð. Ljóst er að einlægur flutningur systkinanna hreyfði við Íslendingum sem og Evrópu allri, enda mátti sjá tár á hvarmi áhorfenda í útsendingunni. Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum en flutninginn þeirra og viðbrögð netverja má sjá hér fyrir neðan.Okay þessi systkinaást. Toppaði þetta alveg #12stig #por— Áslaug Arna (@aslaugarna) May 13, 2017 Evrópa hefur ekki bráðnað svona frá lokum ísaldar. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 Salurinn tárast í Eurovision. Mest alvöru andartak sem ég hef séð í þessari keppni. #por #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 13, 2017 Er að öskurgráta og það eru EKKI hormónarnir #12stig— Þórdís Björk (@tordisbjork) May 13, 2017 Rétt upp hönd sem er ekki smá grátandi núna...#12stig— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 13, 2017 Systirin var bókstaflega rúsínan í pylsuendanum #portúgal #12stig— Helen Sig (@helen_sig) May 13, 2017 #12stig pic.twitter.com/udwbFsY0CP— Daniel Scheving (@dscheving) May 13, 2017 Nei hér eru bara allir grenjandi. #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 13, 2017 Vitiði það krakkar....þessi kærleikur & einlægni er að bræða mig. Heimurinn mátti alveg við þessari ást í kvöld.#por #12stig— Sigrun B (@Sigrunbragad) May 13, 2017 vá hún er jafngóð og hann!!! #12stig— Hallveig Rúnarsdótti (@hallveigrunars) May 13, 2017 Einlægnin sigrar alltaf að lokum #12stig pic.twitter.com/0RUjqcIyag— Ari Páll (@aripkar) May 13, 2017 Mig langar svo að knúsa þessi systkini. Þvílík dásemdarkrútt #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) May 13, 2017 Ég fékk illt í tennurnar af krúttleika #12stig— Fanney Þórisdóttir (@Fanneyth) May 13, 2017 Stundum virkar Eurovision.Over and out#12stig pic.twitter.com/rSshwVmRQ6— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 13, 2017 Það eru 2 týpur af fólki í heiminum: Það sem fer að gráta yfir þessu lagi...og lygarar #12stig— Daníel Kári (@Dannigudjons) May 13, 2017 Ég skal gefa honum hjartað mitt #12stig— Færeyja (@solarsalinn) May 13, 2017 Eurovision Tengdar fréttir Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35 Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05 BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Hinn portúgalski Salvador Sobral vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld með laginu Amar Pelos Dois. Lagið samdi systir hans, Luísa Sobral og flutti hún lagið með honum þegar úrslitin voru ljós. Salvador kynnti systur sína sem besta tónskáld heimsins, og fagnaði henni vel á meðan flutningnum stóð. Ljóst er að einlægur flutningur systkinanna hreyfði við Íslendingum sem og Evrópu allri, enda mátti sjá tár á hvarmi áhorfenda í útsendingunni. Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum en flutninginn þeirra og viðbrögð netverja má sjá hér fyrir neðan.Okay þessi systkinaást. Toppaði þetta alveg #12stig #por— Áslaug Arna (@aslaugarna) May 13, 2017 Evrópa hefur ekki bráðnað svona frá lokum ísaldar. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 Salurinn tárast í Eurovision. Mest alvöru andartak sem ég hef séð í þessari keppni. #por #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 13, 2017 Er að öskurgráta og það eru EKKI hormónarnir #12stig— Þórdís Björk (@tordisbjork) May 13, 2017 Rétt upp hönd sem er ekki smá grátandi núna...#12stig— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 13, 2017 Systirin var bókstaflega rúsínan í pylsuendanum #portúgal #12stig— Helen Sig (@helen_sig) May 13, 2017 #12stig pic.twitter.com/udwbFsY0CP— Daniel Scheving (@dscheving) May 13, 2017 Nei hér eru bara allir grenjandi. #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 13, 2017 Vitiði það krakkar....þessi kærleikur & einlægni er að bræða mig. Heimurinn mátti alveg við þessari ást í kvöld.#por #12stig— Sigrun B (@Sigrunbragad) May 13, 2017 vá hún er jafngóð og hann!!! #12stig— Hallveig Rúnarsdótti (@hallveigrunars) May 13, 2017 Einlægnin sigrar alltaf að lokum #12stig pic.twitter.com/0RUjqcIyag— Ari Páll (@aripkar) May 13, 2017 Mig langar svo að knúsa þessi systkini. Þvílík dásemdarkrútt #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) May 13, 2017 Ég fékk illt í tennurnar af krúttleika #12stig— Fanney Þórisdóttir (@Fanneyth) May 13, 2017 Stundum virkar Eurovision.Over and out#12stig pic.twitter.com/rSshwVmRQ6— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 13, 2017 Það eru 2 týpur af fólki í heiminum: Það sem fer að gráta yfir þessu lagi...og lygarar #12stig— Daníel Kári (@Dannigudjons) May 13, 2017 Ég skal gefa honum hjartað mitt #12stig— Færeyja (@solarsalinn) May 13, 2017
Eurovision Tengdar fréttir Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35 Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05 BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35
Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05
BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16