Brúðkaup í kortunum hjá Arnari Frey og Sölku Sól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2017 13:18 Arnar Freyr og Salka Sól á góðri stundu. Ólafur Stefánsson handboltakappi vakir yfir parinu á þessari skemmtilegu mynd. vísir/anton Brink Söngparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld ætla að ganga í það heilaga. Salka Sól greinir frá því á Instagram síðu sinni að Arnar Freyr hafi beðið hennar. Svarið hafi að sjálfsögðu verið já. Þau Arnar Freyr og Salka Sól, sem eru meðal vinsælasta tónlistarfólks landsins, hafa verið í sambandi í um tvö ár. Þeirra leiðir lágu fyrst saman á giggi og ræddi Arnar augnablikið í viðtali í Fréttablaðinu á dögunum. „Á eftir sendi ég henni nokkur sæt skilaboð og hún beit á agnið. Ég held það hafi breytt mér að kynnast Sölku. Ég er svo lokaður og latur og hálfgerður einfari, get verið þungur og erfiður, en það eru læti í henni og hún drífur mig áfram. Salka er full af gleði og smitandi lífsorku og er ég henni óendanlega þakklátur fyrir.“ Salka virðist í skýjunum. „Þessi spurði mig hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði hell yeah bro!!“ sagði Salka í færslu sinni á Instagram. Hamingjuóskum rignir yfir parið á Instagram. Þessi spurði mig hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði hell yeah bro!! A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Aug 25, 2017 at 5:55am PDT Tengdar fréttir Ástfanginn upp fyrir haus Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól. 21. júlí 2017 10:15 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Söngparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld ætla að ganga í það heilaga. Salka Sól greinir frá því á Instagram síðu sinni að Arnar Freyr hafi beðið hennar. Svarið hafi að sjálfsögðu verið já. Þau Arnar Freyr og Salka Sól, sem eru meðal vinsælasta tónlistarfólks landsins, hafa verið í sambandi í um tvö ár. Þeirra leiðir lágu fyrst saman á giggi og ræddi Arnar augnablikið í viðtali í Fréttablaðinu á dögunum. „Á eftir sendi ég henni nokkur sæt skilaboð og hún beit á agnið. Ég held það hafi breytt mér að kynnast Sölku. Ég er svo lokaður og latur og hálfgerður einfari, get verið þungur og erfiður, en það eru læti í henni og hún drífur mig áfram. Salka er full af gleði og smitandi lífsorku og er ég henni óendanlega þakklátur fyrir.“ Salka virðist í skýjunum. „Þessi spurði mig hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði hell yeah bro!!“ sagði Salka í færslu sinni á Instagram. Hamingjuóskum rignir yfir parið á Instagram. Þessi spurði mig hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði hell yeah bro!! A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Aug 25, 2017 at 5:55am PDT
Tengdar fréttir Ástfanginn upp fyrir haus Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól. 21. júlí 2017 10:15 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Ástfanginn upp fyrir haus Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól. 21. júlí 2017 10:15