Brúðkaup í kortunum hjá Arnari Frey og Sölku Sól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2017 13:18 Arnar Freyr og Salka Sól á góðri stundu. Ólafur Stefánsson handboltakappi vakir yfir parinu á þessari skemmtilegu mynd. vísir/anton Brink Söngparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld ætla að ganga í það heilaga. Salka Sól greinir frá því á Instagram síðu sinni að Arnar Freyr hafi beðið hennar. Svarið hafi að sjálfsögðu verið já. Þau Arnar Freyr og Salka Sól, sem eru meðal vinsælasta tónlistarfólks landsins, hafa verið í sambandi í um tvö ár. Þeirra leiðir lágu fyrst saman á giggi og ræddi Arnar augnablikið í viðtali í Fréttablaðinu á dögunum. „Á eftir sendi ég henni nokkur sæt skilaboð og hún beit á agnið. Ég held það hafi breytt mér að kynnast Sölku. Ég er svo lokaður og latur og hálfgerður einfari, get verið þungur og erfiður, en það eru læti í henni og hún drífur mig áfram. Salka er full af gleði og smitandi lífsorku og er ég henni óendanlega þakklátur fyrir.“ Salka virðist í skýjunum. „Þessi spurði mig hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði hell yeah bro!!“ sagði Salka í færslu sinni á Instagram. Hamingjuóskum rignir yfir parið á Instagram. Þessi spurði mig hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði hell yeah bro!! A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Aug 25, 2017 at 5:55am PDT Tengdar fréttir Ástfanginn upp fyrir haus Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól. 21. júlí 2017 10:15 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Söngparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld ætla að ganga í það heilaga. Salka Sól greinir frá því á Instagram síðu sinni að Arnar Freyr hafi beðið hennar. Svarið hafi að sjálfsögðu verið já. Þau Arnar Freyr og Salka Sól, sem eru meðal vinsælasta tónlistarfólks landsins, hafa verið í sambandi í um tvö ár. Þeirra leiðir lágu fyrst saman á giggi og ræddi Arnar augnablikið í viðtali í Fréttablaðinu á dögunum. „Á eftir sendi ég henni nokkur sæt skilaboð og hún beit á agnið. Ég held það hafi breytt mér að kynnast Sölku. Ég er svo lokaður og latur og hálfgerður einfari, get verið þungur og erfiður, en það eru læti í henni og hún drífur mig áfram. Salka er full af gleði og smitandi lífsorku og er ég henni óendanlega þakklátur fyrir.“ Salka virðist í skýjunum. „Þessi spurði mig hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði hell yeah bro!!“ sagði Salka í færslu sinni á Instagram. Hamingjuóskum rignir yfir parið á Instagram. Þessi spurði mig hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði hell yeah bro!! A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Aug 25, 2017 at 5:55am PDT
Tengdar fréttir Ástfanginn upp fyrir haus Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól. 21. júlí 2017 10:15 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Ástfanginn upp fyrir haus Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól. 21. júlí 2017 10:15