Líður sumpart eins og sigurvegara Ingvar Þór Björnsson skrifar 29. október 2017 19:07 Björt Ólafsdóttir segir að Björt framtíð hafi snúið við stóriðjustefnunni. Vísir/Anton Björt Ólafsdóttir, fráfarandi umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það vera skrýtið að tapa en að henni líði sumpart eins og sigurvegara. „Björt Framtíð var stofnuð til þess að breyta stjórnmálunum. Breyta vinnubrögðum og málflutningi. Vonandi hefur okkur tekist það, og næst þegar erfið mál á við það sem sprengdi ríkisstjórnina kemur upp verður þeim ekki sópað undir teppið því þau eru valdhöfum erfið,“ segir Björt í færslu á Facebook síðu sinni.Bakkar ekki frá því að það var góð ákvörðun að fara í stjórn með Sjálfstæðisflokknum og ViðreisnBjört segir jafnframt að hún bakki ekki frá því að það hafi verið góð ákvörðun að fara í stjórn með Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn. „Sumir spyrja mig hvort að úrslit kosninganna séu ekki viðbrögð fólks við því að við fórum í stjórn með Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn. Það má vera, en ég bakka ekki frá því að það var góð ákvörðun,“ segir hún. Nefnir hún að þau hafi skrifað stærsta umhverfis og náttúruverndarkafla sem um getur í stjórnarsáttmála ríkisstjórna á Íslandi, að þau hafi stigið fyrsta skrefið í átt að Miðhálendisþjóðgarði og að þau hafi snúið við stóriðjustefnunni. „Ýmsum fannst sá málflutningur minn í aðdraganda kosninga 2016 í besta falli útópískur. En maður hefur áhrif ef hugmyndir eru stórar og þor er til þess að fylgja þeim eftir. Björt Framtíð er lítill flokkur með fáum stofnunum, en fólkið þar bakkaði mig upp í því að setja þessi mál á oddinn,“ segir hún.Naflaskoðun hjá Bjartri framtíð og samvera með fjöldskyldunni tekur viðBjört segir að ákveðin nafnaskoðun hjá Bjartri framtíð taki örugglega við en að hún ætli að njóta samveru með fjölskyldunni. „Sjálf ætla ég líka bara að leyfa mér að njóta þess um stund í það minnsta að þakka fyrir það sem ég á. Njóta samveru með krökkunum mínum og besta eiginmanni veraldar. Það er gaman í pólitík, en þrátt fyrir það sem menn segja um kjör og annað, þá fylgir atinu ekki mikil lífsgæði í þeim skilningi að geta sett fjölskylduna og vini í fyrsta sætið. Ég hef saknað þess mikið og ætla núna að gera það,“ skrifar Björt. Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Björt Ólafsdóttir, fráfarandi umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það vera skrýtið að tapa en að henni líði sumpart eins og sigurvegara. „Björt Framtíð var stofnuð til þess að breyta stjórnmálunum. Breyta vinnubrögðum og málflutningi. Vonandi hefur okkur tekist það, og næst þegar erfið mál á við það sem sprengdi ríkisstjórnina kemur upp verður þeim ekki sópað undir teppið því þau eru valdhöfum erfið,“ segir Björt í færslu á Facebook síðu sinni.Bakkar ekki frá því að það var góð ákvörðun að fara í stjórn með Sjálfstæðisflokknum og ViðreisnBjört segir jafnframt að hún bakki ekki frá því að það hafi verið góð ákvörðun að fara í stjórn með Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn. „Sumir spyrja mig hvort að úrslit kosninganna séu ekki viðbrögð fólks við því að við fórum í stjórn með Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn. Það má vera, en ég bakka ekki frá því að það var góð ákvörðun,“ segir hún. Nefnir hún að þau hafi skrifað stærsta umhverfis og náttúruverndarkafla sem um getur í stjórnarsáttmála ríkisstjórna á Íslandi, að þau hafi stigið fyrsta skrefið í átt að Miðhálendisþjóðgarði og að þau hafi snúið við stóriðjustefnunni. „Ýmsum fannst sá málflutningur minn í aðdraganda kosninga 2016 í besta falli útópískur. En maður hefur áhrif ef hugmyndir eru stórar og þor er til þess að fylgja þeim eftir. Björt Framtíð er lítill flokkur með fáum stofnunum, en fólkið þar bakkaði mig upp í því að setja þessi mál á oddinn,“ segir hún.Naflaskoðun hjá Bjartri framtíð og samvera með fjöldskyldunni tekur viðBjört segir að ákveðin nafnaskoðun hjá Bjartri framtíð taki örugglega við en að hún ætli að njóta samveru með fjölskyldunni. „Sjálf ætla ég líka bara að leyfa mér að njóta þess um stund í það minnsta að þakka fyrir það sem ég á. Njóta samveru með krökkunum mínum og besta eiginmanni veraldar. Það er gaman í pólitík, en þrátt fyrir það sem menn segja um kjör og annað, þá fylgir atinu ekki mikil lífsgæði í þeim skilningi að geta sett fjölskylduna og vini í fyrsta sætið. Ég hef saknað þess mikið og ætla núna að gera það,“ skrifar Björt.
Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira