Byggja þarf 280 hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu til að mæta grunnþörf Þorbjörn Þórðarson skrifar 19. maí 2017 19:00 Byggja þarf 280 hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu fram til 2022 til viðbótar við þau sem þegar er áætlað að byggja. Engar áætlanir hafa verið gerðar um þessi rými en byggingarkostnaður er um níu milljarðar króna. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir að verði þörfinni ekki mætt muni það auka enn frekar á útskriftarvanda spítalans. Aldursamsetning íslensku þjóðarinnar er að breytast hratt. Stórir árgangar fólks sem fæddist um og eftir síðari heimsstyrjöld mun þurfa á umönnun og hjúkrun að halda í nálægri framtíð. Lengi vel var aðskilnaður á milli dvalarrýma og hjúkrunarrýma en í dag er þetta undir sama þaki. Hrafnista og Grund eru dæmi um staði sem hýsa hjúkrunarrými. Samkvæmt tölum sem Landspítalinn aflaði frá velferðarráðuneytinu eru áætlanir um byggingu hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu engan veginn í takti við fyrirsjáanlega þörf. „Í viðbót við þau hjúkrunarrými sem þegar hefur verið ákveðið að byggja fram til 2022 á höfuðborgarsvæðinu er vöntun á 280 hjúkrunarrýmum til viðbótar sem ekki er búið að gera áætlanir um. Miðað við að það kosti 30 milljónir króna að byggja hvert hjúkrunarrými þá eru það nærri níu milljörðum króna að byggja þau,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Hann segir að huga verði að því hvernig eigi að mæta þessari þörf. Eitt helsta vandamál Landspítalans undanfarin ár snýr að svokölluðum fráflæðisvanda eða útskriftarvanda. Sú staðreynd að spítalinn getur ekki útskrifað sjúklinga vegna skorts á hjúkrunarrýmum annars staðar bitnar með einum eða öðrum hætti á öllum deildum spítalans. Páll segir að ef þessi hjúkrunarrými verða ekki byggð þá muni það bitna á útskriftarvanda spítalans. „Að öllu óbreyttu, ef þessari þörf fyrir hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu verður ekki mætt er ljóst að það mun torvelda útskriftir enn frekar en orðið er.“ Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Byggja þarf 280 hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu fram til 2022 til viðbótar við þau sem þegar er áætlað að byggja. Engar áætlanir hafa verið gerðar um þessi rými en byggingarkostnaður er um níu milljarðar króna. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir að verði þörfinni ekki mætt muni það auka enn frekar á útskriftarvanda spítalans. Aldursamsetning íslensku þjóðarinnar er að breytast hratt. Stórir árgangar fólks sem fæddist um og eftir síðari heimsstyrjöld mun þurfa á umönnun og hjúkrun að halda í nálægri framtíð. Lengi vel var aðskilnaður á milli dvalarrýma og hjúkrunarrýma en í dag er þetta undir sama þaki. Hrafnista og Grund eru dæmi um staði sem hýsa hjúkrunarrými. Samkvæmt tölum sem Landspítalinn aflaði frá velferðarráðuneytinu eru áætlanir um byggingu hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu engan veginn í takti við fyrirsjáanlega þörf. „Í viðbót við þau hjúkrunarrými sem þegar hefur verið ákveðið að byggja fram til 2022 á höfuðborgarsvæðinu er vöntun á 280 hjúkrunarrýmum til viðbótar sem ekki er búið að gera áætlanir um. Miðað við að það kosti 30 milljónir króna að byggja hvert hjúkrunarrými þá eru það nærri níu milljörðum króna að byggja þau,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Hann segir að huga verði að því hvernig eigi að mæta þessari þörf. Eitt helsta vandamál Landspítalans undanfarin ár snýr að svokölluðum fráflæðisvanda eða útskriftarvanda. Sú staðreynd að spítalinn getur ekki útskrifað sjúklinga vegna skorts á hjúkrunarrýmum annars staðar bitnar með einum eða öðrum hætti á öllum deildum spítalans. Páll segir að ef þessi hjúkrunarrými verða ekki byggð þá muni það bitna á útskriftarvanda spítalans. „Að öllu óbreyttu, ef þessari þörf fyrir hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu verður ekki mætt er ljóst að það mun torvelda útskriftir enn frekar en orðið er.“
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira