Þrýsta þurfi á Bandaríkjastjórn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. júní 2017 18:43 Ari Trausti Guðmundsson. vísir/anton brink Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG, segir ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta dapra og kallar eftir viðbrögðum frá íslenskum stjórnvöldum. Þrýstingur á Bandaríkjastjórn gæti leitt til endurskoðunar. „Við eigum auðvitað að senda skýr skilaboð. Bæði íslenska ríkisstjórnin, íslenskir stjórnmálaflokkar og önnur samtök – samtök áhugafólks. Þau eiga að senda frá sér skýr skilaboð, það þarf að þrýsta á Bandaríkjastjórn að endurskoða þessar ákvarðanir og þó að menn hafi ákveðinn frest til að segja sig frá samkomulaginu þá eru þessar ákvarðanir Trump þess eðlis að þær fara að hafa áhrif strax á morgun,“ segir Ari Trausti í Reykjavík síðdegis. „Þó það sé í sjálfu sér ekki búið að loka samkomulaginu hvað Bandaríkin snertir þá gætu þau í sjálfu sér mildað þetta ef það kemur mikill þrýstingur innan frá í Bandaríkjunum,“ bætir Ari við. Þjóðarleiðtogar hafa í dag ítrekað stuðning sinn við sáttmálann en jafnframt lýst áhyggjum vegna ákvörðunarinnar. Þá eru umhverfisverndarsamtök sömuleiðis uggandi yfir ákvörðuninni. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hefur tilkynnt um aukið samstarf Kína og ESB í loftslagsmálum og Narenda Modi, forsætisráðherra Indlands, hefur lýst yfir eindregnum stuðningi við sáttmálann. Slíkt hið sama hafa leiðtogar Frakklands, Bretlands, Þýska. lands og Rússlands gert. Þá hafa Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lýst því yfir að þau harmi ákvörðunina. Þau ákváðu í dag að tónlistarhúsið Harpa yrði böðuð grænum lit til að mótmæla gjörningi forsetans, og á sama tíma undirstrika mikilvægi þess að hér á landi verði ekki slegið slöku við að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Byggingar víða um heim hafa verið lýstar upp í grænum lit í mótmælaskyni. Tengdar fréttir Halda ótrauð áfram án Donalds Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að landið segi sig frá Parísarsamkomulaginu. Ber fyrir sig efnahagslegar byrðar. Evrópa og Kína undirbúa sameiginlega yfirlýsingu. 2. júní 2017 07:00 Svona bregðast bandarísku stórfyrirtækin við ákvörðun Trump Fjölmörg bandarísk stórfyrirtæki hafa lýst yfir andstöðu við ákvörðun Donald Trump að draga Bandaríkin út úr Parísarsamningnum um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. 2. júní 2017 12:12 Tusk: ESB og Kínverjar efla samstarf sitt á sviði loftslagsmála frá deginum í dag Donald Tusk segir að Bandaríkjastjórn hafi gert "mikil mistök“ með því að draga sig úr Parísarsamningnum. 2. júní 2017 14:09 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Sjá meira
Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG, segir ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta dapra og kallar eftir viðbrögðum frá íslenskum stjórnvöldum. Þrýstingur á Bandaríkjastjórn gæti leitt til endurskoðunar. „Við eigum auðvitað að senda skýr skilaboð. Bæði íslenska ríkisstjórnin, íslenskir stjórnmálaflokkar og önnur samtök – samtök áhugafólks. Þau eiga að senda frá sér skýr skilaboð, það þarf að þrýsta á Bandaríkjastjórn að endurskoða þessar ákvarðanir og þó að menn hafi ákveðinn frest til að segja sig frá samkomulaginu þá eru þessar ákvarðanir Trump þess eðlis að þær fara að hafa áhrif strax á morgun,“ segir Ari Trausti í Reykjavík síðdegis. „Þó það sé í sjálfu sér ekki búið að loka samkomulaginu hvað Bandaríkin snertir þá gætu þau í sjálfu sér mildað þetta ef það kemur mikill þrýstingur innan frá í Bandaríkjunum,“ bætir Ari við. Þjóðarleiðtogar hafa í dag ítrekað stuðning sinn við sáttmálann en jafnframt lýst áhyggjum vegna ákvörðunarinnar. Þá eru umhverfisverndarsamtök sömuleiðis uggandi yfir ákvörðuninni. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hefur tilkynnt um aukið samstarf Kína og ESB í loftslagsmálum og Narenda Modi, forsætisráðherra Indlands, hefur lýst yfir eindregnum stuðningi við sáttmálann. Slíkt hið sama hafa leiðtogar Frakklands, Bretlands, Þýska. lands og Rússlands gert. Þá hafa Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lýst því yfir að þau harmi ákvörðunina. Þau ákváðu í dag að tónlistarhúsið Harpa yrði böðuð grænum lit til að mótmæla gjörningi forsetans, og á sama tíma undirstrika mikilvægi þess að hér á landi verði ekki slegið slöku við að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Byggingar víða um heim hafa verið lýstar upp í grænum lit í mótmælaskyni.
Tengdar fréttir Halda ótrauð áfram án Donalds Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að landið segi sig frá Parísarsamkomulaginu. Ber fyrir sig efnahagslegar byrðar. Evrópa og Kína undirbúa sameiginlega yfirlýsingu. 2. júní 2017 07:00 Svona bregðast bandarísku stórfyrirtækin við ákvörðun Trump Fjölmörg bandarísk stórfyrirtæki hafa lýst yfir andstöðu við ákvörðun Donald Trump að draga Bandaríkin út úr Parísarsamningnum um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. 2. júní 2017 12:12 Tusk: ESB og Kínverjar efla samstarf sitt á sviði loftslagsmála frá deginum í dag Donald Tusk segir að Bandaríkjastjórn hafi gert "mikil mistök“ með því að draga sig úr Parísarsamningnum. 2. júní 2017 14:09 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Sjá meira
Halda ótrauð áfram án Donalds Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að landið segi sig frá Parísarsamkomulaginu. Ber fyrir sig efnahagslegar byrðar. Evrópa og Kína undirbúa sameiginlega yfirlýsingu. 2. júní 2017 07:00
Svona bregðast bandarísku stórfyrirtækin við ákvörðun Trump Fjölmörg bandarísk stórfyrirtæki hafa lýst yfir andstöðu við ákvörðun Donald Trump að draga Bandaríkin út úr Parísarsamningnum um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. 2. júní 2017 12:12
Tusk: ESB og Kínverjar efla samstarf sitt á sviði loftslagsmála frá deginum í dag Donald Tusk segir að Bandaríkjastjórn hafi gert "mikil mistök“ með því að draga sig úr Parísarsamningnum. 2. júní 2017 14:09