Eliza Reed skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. desember 2017 10:20 Eliza Reed var skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna í gær. Twitter/Oman tourism Eliza Reed forsetafrú flutti í gær ávarp á á ráðstefnunni World Conference on Tourism and Culture sem haldin er í Múskat, höfuðborg Ómans. Á ráðstefnunni í gær var hún skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna. „Ráðstefnan, sem var haldin í annað sinn, fór að þessu sinni fram í Múskat, höfuðborg Ómans. Ég tók líka því boði að gerast sérlegur sendiherra Sameinuðu þjóðanna á sviði ferðamennsku og heimsmarkmiða samtakanna. Ég hlakka til að vinna áfram með UNWTO, Ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna í þessum geira,“ skrifaði Eliza á Facebook. Í ræðu sinni á ráðstefnunni í gær talaði Eliza meðal annars um Ísland. Hún sagði sterka jákvæða tengingu vera á milli ferðamannaiðnaðarins og friðar og öryggis. „Á Íslandi erum við stolt af því að vera friðsælasta land í heimi samkvæmt Global Peace Index og við höfum séð ávinninginn sem þetta orðspor hefur haft á ferðamannaiðnaðinn okkar. Síðustu ár höfum við einnig verið í fyrsta sæti á lista World Economic Forum vegna kynjajafnrétts og íslenska ríkisstjórnin sem tók við þann 30. Nóvember á þessu ári hefur sett kynjajafnrétti í forgang og stefnir að því að laga launamun kynjanna.“ Sagði Eliza einnig að hún hefði mikla trú á því hvað sjálfbær ferðamannaiðnaður gæti gert til þess að draga úr ójöfnuði og auka umburðarlyndi. Að vera skipuð sérlegur ráðherra væri henni því mikill heiður.Ræðuna má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Forseti Íslands Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Eliza Reed forsetafrú flutti í gær ávarp á á ráðstefnunni World Conference on Tourism and Culture sem haldin er í Múskat, höfuðborg Ómans. Á ráðstefnunni í gær var hún skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna. „Ráðstefnan, sem var haldin í annað sinn, fór að þessu sinni fram í Múskat, höfuðborg Ómans. Ég tók líka því boði að gerast sérlegur sendiherra Sameinuðu þjóðanna á sviði ferðamennsku og heimsmarkmiða samtakanna. Ég hlakka til að vinna áfram með UNWTO, Ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna í þessum geira,“ skrifaði Eliza á Facebook. Í ræðu sinni á ráðstefnunni í gær talaði Eliza meðal annars um Ísland. Hún sagði sterka jákvæða tengingu vera á milli ferðamannaiðnaðarins og friðar og öryggis. „Á Íslandi erum við stolt af því að vera friðsælasta land í heimi samkvæmt Global Peace Index og við höfum séð ávinninginn sem þetta orðspor hefur haft á ferðamannaiðnaðinn okkar. Síðustu ár höfum við einnig verið í fyrsta sæti á lista World Economic Forum vegna kynjajafnrétts og íslenska ríkisstjórnin sem tók við þann 30. Nóvember á þessu ári hefur sett kynjajafnrétti í forgang og stefnir að því að laga launamun kynjanna.“ Sagði Eliza einnig að hún hefði mikla trú á því hvað sjálfbær ferðamannaiðnaður gæti gert til þess að draga úr ójöfnuði og auka umburðarlyndi. Að vera skipuð sérlegur ráðherra væri henni því mikill heiður.Ræðuna má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Forseti Íslands Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira