Rússar sverja af sér geislavirk efni sem lagði yfir Evrópu Kjartan Kjartansson skrifar 21. nóvember 2017 18:58 Geislavarnir Frakklands greindu óvenjulegt magn geislavirks efnis í byrjun nóvember. Vísir/AFP Ekkert kjarnorkuslys hefur átt sér stað á yfirráðasvæði Rússa þrátt fyrir að sérstaklega há gildi geislavirkrar samsætu hafi fundist í Úralfjöllum. Þetta fullyrða rússnesk stjórnvöld. Geislavirk efni fundust í Evrópu fyrr í þessum mánuði sem talið er að hafi borist frá annað hvort Rússlandi eða Kasakstan. Kasakar hafa einnig neitað því að uppruni efnanna sé þar. Báðar þjóðir fullyrða að ekkert óvenjulegt hafi átt sér stað í kjarnorkuverum þeirra. Veðurstofa Rússlands viðurkennir þó að í Úralfjöllum hafi styrkur geislavirka efnisins rúþeníums-106 mælst þúsundfalt meiri en eðlilegt getur talist. Geislavarna- og kjarnorkuöryggisstofnun Frakklands greindi frá því að samsætan hefði greinst þar í landi 9. nóvember. Líklegast var talið að hún hefði borist þangað frá öðru hvoru austantjaldsríkjanna, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ein mælistöðin í Úralfjöllum þar sem styrkur geislavirka efnisins mældist mikill er nærri Mayak-kjarnorkuendurvinnsluverinu sem er í eigu rússneska ríkisins. Meiriháttar kjarnorkuslys átti sér stað í verinu árið 1957. Forsvarsmenn versins neitað því hins vegar að geislamengunin hafi borist þaðan. BBC segir að rúþeníum-106 verði aðeins til þegar frumeindir eru klofnar. Efnið sé stunum notað í læknisfræðilegum tilgangi. Kasakstan Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Ekkert kjarnorkuslys hefur átt sér stað á yfirráðasvæði Rússa þrátt fyrir að sérstaklega há gildi geislavirkrar samsætu hafi fundist í Úralfjöllum. Þetta fullyrða rússnesk stjórnvöld. Geislavirk efni fundust í Evrópu fyrr í þessum mánuði sem talið er að hafi borist frá annað hvort Rússlandi eða Kasakstan. Kasakar hafa einnig neitað því að uppruni efnanna sé þar. Báðar þjóðir fullyrða að ekkert óvenjulegt hafi átt sér stað í kjarnorkuverum þeirra. Veðurstofa Rússlands viðurkennir þó að í Úralfjöllum hafi styrkur geislavirka efnisins rúþeníums-106 mælst þúsundfalt meiri en eðlilegt getur talist. Geislavarna- og kjarnorkuöryggisstofnun Frakklands greindi frá því að samsætan hefði greinst þar í landi 9. nóvember. Líklegast var talið að hún hefði borist þangað frá öðru hvoru austantjaldsríkjanna, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ein mælistöðin í Úralfjöllum þar sem styrkur geislavirka efnisins mældist mikill er nærri Mayak-kjarnorkuendurvinnsluverinu sem er í eigu rússneska ríkisins. Meiriháttar kjarnorkuslys átti sér stað í verinu árið 1957. Forsvarsmenn versins neitað því hins vegar að geislamengunin hafi borist þaðan. BBC segir að rúþeníum-106 verði aðeins til þegar frumeindir eru klofnar. Efnið sé stunum notað í læknisfræðilegum tilgangi.
Kasakstan Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira