Dýragarð á skólalóðina og endalaust nammi í frímínútum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 20:00 Allir árgangar Vogaskóla hittust í dag og ræddu málefni tengd skólanum á skólaþingi. Hópstjóri var í hverjum hópi með nemendum á öllum aldri. Hópstjórarnir fóru á leiðtoganámskeið til að æfa sig í gefa hverjum og einum tækifæri til að tjá sig og hjálpa þeim sem þurfa á hjálp að halda. Hóparnir hafa til að mynda velt fyrir sér hvernig sé hægt að gera frímínútur betri og mörgum fannst mikilvægt að allir væru vinir og bannað væri að stríða. Alls kyns skemmtilegar hugmyndir komu upp, til dæmis að hafa ís og nammi í öllum frímínútum, vatnsrennibrautagarð, fara til útlanda og að það séu frímínútur allan daginn. Nemendur og kennarar munu fara yfir hugmyndirnar á morgun. Sumum verður komið strax í verk, aðrar þurfa lengri undirbúningstíma og einhverjar halda bara áfram að vera skemmtileg hugmynd enda erfiðar í framkvæmd. „Það eru alltaf skrýtnar hugmyndir en það er gaman," segir Iðunn Gunnsteinsdóttir, nemandi í Vogaskóla. Hún vonar að kennararnir taki hugmyndirnar alvarlega og komi þeim flestum í framkvæmd. „Því krakkar hafa líka raddir og þau eiga að segja hvað þeim finnst.“ Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Allir árgangar Vogaskóla hittust í dag og ræddu málefni tengd skólanum á skólaþingi. Hópstjóri var í hverjum hópi með nemendum á öllum aldri. Hópstjórarnir fóru á leiðtoganámskeið til að æfa sig í gefa hverjum og einum tækifæri til að tjá sig og hjálpa þeim sem þurfa á hjálp að halda. Hóparnir hafa til að mynda velt fyrir sér hvernig sé hægt að gera frímínútur betri og mörgum fannst mikilvægt að allir væru vinir og bannað væri að stríða. Alls kyns skemmtilegar hugmyndir komu upp, til dæmis að hafa ís og nammi í öllum frímínútum, vatnsrennibrautagarð, fara til útlanda og að það séu frímínútur allan daginn. Nemendur og kennarar munu fara yfir hugmyndirnar á morgun. Sumum verður komið strax í verk, aðrar þurfa lengri undirbúningstíma og einhverjar halda bara áfram að vera skemmtileg hugmynd enda erfiðar í framkvæmd. „Það eru alltaf skrýtnar hugmyndir en það er gaman," segir Iðunn Gunnsteinsdóttir, nemandi í Vogaskóla. Hún vonar að kennararnir taki hugmyndirnar alvarlega og komi þeim flestum í framkvæmd. „Því krakkar hafa líka raddir og þau eiga að segja hvað þeim finnst.“
Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira