Búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni og það er enn einn leikur eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 12:00 Neymar er túrbó gírinn í sóknarleik PSG. Hann hefur komið að 10 mörkum í 5 leikjum liðsins í Meistaradeildinni. Vísir/Getty Leikmenn franska liðsins Paris Saint Germain voru enn á ný á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann 7-1 sigur á Celtic frá Skotlandi. Þetta þýðir að PSG-liðið er nú búið að skora 24 mörk í 5 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og það er nýtt met. PSG er með 4,8 mörk að meðaltali í leik. Gamla metið yfir flest mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar átti þýska liðið Borussia Dortmund sem skoraði 21 mark í riðli sínum á síðasta tímabili. Neymar og félagar eru því algjörlega búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni þrátt fyrir að það sé enn einn leikur eftir. Liðið spilar við Bayern München 5. desember næstkomandi.Paris Saint-Germain has scored 24 goals in this year's Champions League group stage, the most ever by a team in a single season. (Prev: 2016-17 Dortmund - 21) They still have one match to play (Dec. 5 at Bayern Munich). — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 22, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þessa fimm sögulegu leiki Paris Saint Germain liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Edinson Cavani og Neymar hafa báðir skorað sex mörk í þessum fimm leikjum en Neymar er einnig með fjórar stoðsendingar. Layvin Kurzawa og Kylian Mbappé hafa síðan skorað þrjú mörk hver. Kurzawa er vinstri bakvörður og Mbappé er ekki orðinn 19 ára gamall.PSG in the Champions League this season: 0-5 Celtic 3-0 Bayern 0-4 Anderlecht 5-0 Anderlecht 7-1 Celtic Unstoppable. pic.twitter.com/I7y7olcvIV — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 22, 2017 24 - Paris have scored more goals in a single Champions League group stage than any other side ever. Update. pic.twitter.com/lw2nET6pO2— OptaJoe (@OptaJoe) November 22, 2017 Leikmenn Paris Saint Germain hafa skorað átta mörkum meira en næsta lið í keppninni sem er enska liðið Liverpool. Liverpool er samt með 3,2 mörk að meðaltali í leik sem ætti oftast að duga í efsta sætið.Flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur: Paris Saint Germain 24 Liverpool 16 Chelsea 15 Real Madrid 14 Manchester City 13 Sevilla 11 Tottenham 11 Porto 10 Bayern München 10 Napoli 10 Manchester United 10 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Leikmenn franska liðsins Paris Saint Germain voru enn á ný á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann 7-1 sigur á Celtic frá Skotlandi. Þetta þýðir að PSG-liðið er nú búið að skora 24 mörk í 5 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og það er nýtt met. PSG er með 4,8 mörk að meðaltali í leik. Gamla metið yfir flest mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar átti þýska liðið Borussia Dortmund sem skoraði 21 mark í riðli sínum á síðasta tímabili. Neymar og félagar eru því algjörlega búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni þrátt fyrir að það sé enn einn leikur eftir. Liðið spilar við Bayern München 5. desember næstkomandi.Paris Saint-Germain has scored 24 goals in this year's Champions League group stage, the most ever by a team in a single season. (Prev: 2016-17 Dortmund - 21) They still have one match to play (Dec. 5 at Bayern Munich). — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 22, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þessa fimm sögulegu leiki Paris Saint Germain liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Edinson Cavani og Neymar hafa báðir skorað sex mörk í þessum fimm leikjum en Neymar er einnig með fjórar stoðsendingar. Layvin Kurzawa og Kylian Mbappé hafa síðan skorað þrjú mörk hver. Kurzawa er vinstri bakvörður og Mbappé er ekki orðinn 19 ára gamall.PSG in the Champions League this season: 0-5 Celtic 3-0 Bayern 0-4 Anderlecht 5-0 Anderlecht 7-1 Celtic Unstoppable. pic.twitter.com/I7y7olcvIV — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 22, 2017 24 - Paris have scored more goals in a single Champions League group stage than any other side ever. Update. pic.twitter.com/lw2nET6pO2— OptaJoe (@OptaJoe) November 22, 2017 Leikmenn Paris Saint Germain hafa skorað átta mörkum meira en næsta lið í keppninni sem er enska liðið Liverpool. Liverpool er samt með 3,2 mörk að meðaltali í leik sem ætti oftast að duga í efsta sætið.Flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur: Paris Saint Germain 24 Liverpool 16 Chelsea 15 Real Madrid 14 Manchester City 13 Sevilla 11 Tottenham 11 Porto 10 Bayern München 10 Napoli 10 Manchester United 10
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira