Sjö og hálfur milljaður í höfuðstöðvar Orkuveitunnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 06:02 Vesturhúsið með rakaskemmdunum er vinstra megin við glerhýsið á myndinni. VÍSIR/VILHELM Kaup og lagfæringar á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur mun kosta félagið rúmlega sjö og hálfan milljarð króna. Þetta kom fram í minnisblaði fjármálastjóra Reykjavíkur og vísað er til á mbl. Minnisblaðið var lagt fyrir borgarráð Reykjavíkur í gær en á blaðinu er farið yfir forsendur þess að kaupa húsnæði Orkuveitunnar sem þó var að hluta ónothæft vegna myglu og raka. Samkvæmt minnisblaðinu voru fimm kostir í stöðunni sem voru „allir erfiðir og enginn góður,“ eins og það er orðað. Fyrsti valkosturinn var að kaupa allt hlutafé í fasteignafélaginu sem á höfuðstöðvarnar, Fossi, og gera við skemmdirnar.Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, kynnti stöðuna á blaðamannafundi í ágúst þar sem sýndi voru dæmi um rakaskemmdir innandyra í vesturhúsi höfuðstöðva OR.Annar kostur hefði verið að fara í mál við fasteignafélagið en ætlaður kostnaður við það, samkvæmt mbl, hefði verið á bilinu 6 til 8 milljarðar króna. Sjá einnig: Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þá hefði verið hægt að aðhafast ekki neitt og kaupa höfuðstöðvarnar árið 2023 fyrir um 8 milljarða króna. Fjórði kosturinn var að kaupa húsnæðið árið 2033, sem þá myndi kosta um 8,8 milljarða króna. Síðasti kosturinn væri svo að gera ekkert og flytja í nýjar höfuðstöðvar árið 2033. Áætlaður kostnaður við þann kost væri um 11 milljarðar króna. Stjórnendur Foss telja ákvörðun sína um kaup og viðgerðir á höfuðstöðvunum fela í sér minnsta fjárhagslega áhættu af fyrrgreindum kostum. Tengdar fréttir Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp. 29. ágúst 2017 06:00 Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þriðjungur höfuðstöðva OR er talinn skemmdur af völdum raka. OR hefur nú keypt húsin aftur af fasteignafélaginu sem hún hefur leigt af síðustu fjögur árin. 20. nóvember 2017 18:18 Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9. október 2017 06:00 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Kaup og lagfæringar á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur mun kosta félagið rúmlega sjö og hálfan milljarð króna. Þetta kom fram í minnisblaði fjármálastjóra Reykjavíkur og vísað er til á mbl. Minnisblaðið var lagt fyrir borgarráð Reykjavíkur í gær en á blaðinu er farið yfir forsendur þess að kaupa húsnæði Orkuveitunnar sem þó var að hluta ónothæft vegna myglu og raka. Samkvæmt minnisblaðinu voru fimm kostir í stöðunni sem voru „allir erfiðir og enginn góður,“ eins og það er orðað. Fyrsti valkosturinn var að kaupa allt hlutafé í fasteignafélaginu sem á höfuðstöðvarnar, Fossi, og gera við skemmdirnar.Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, kynnti stöðuna á blaðamannafundi í ágúst þar sem sýndi voru dæmi um rakaskemmdir innandyra í vesturhúsi höfuðstöðva OR.Annar kostur hefði verið að fara í mál við fasteignafélagið en ætlaður kostnaður við það, samkvæmt mbl, hefði verið á bilinu 6 til 8 milljarðar króna. Sjá einnig: Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þá hefði verið hægt að aðhafast ekki neitt og kaupa höfuðstöðvarnar árið 2023 fyrir um 8 milljarða króna. Fjórði kosturinn var að kaupa húsnæðið árið 2033, sem þá myndi kosta um 8,8 milljarða króna. Síðasti kosturinn væri svo að gera ekkert og flytja í nýjar höfuðstöðvar árið 2033. Áætlaður kostnaður við þann kost væri um 11 milljarðar króna. Stjórnendur Foss telja ákvörðun sína um kaup og viðgerðir á höfuðstöðvunum fela í sér minnsta fjárhagslega áhættu af fyrrgreindum kostum.
Tengdar fréttir Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp. 29. ágúst 2017 06:00 Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þriðjungur höfuðstöðva OR er talinn skemmdur af völdum raka. OR hefur nú keypt húsin aftur af fasteignafélaginu sem hún hefur leigt af síðustu fjögur árin. 20. nóvember 2017 18:18 Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9. október 2017 06:00 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp. 29. ágúst 2017 06:00
Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þriðjungur höfuðstöðva OR er talinn skemmdur af völdum raka. OR hefur nú keypt húsin aftur af fasteignafélaginu sem hún hefur leigt af síðustu fjögur árin. 20. nóvember 2017 18:18
Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9. október 2017 06:00