Vill sem minnst segja um frétt af málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar Birgir Olgeirsson skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Anton Brink „Ég ætla ekki að gefa neitt upp um það hvað er í gangi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spurður hvort verðandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks ætli að hækka fjármagnstekjuskatt.Kjarninn birti frétt fyrir skömmu þar sem fullyrt er að kveðið sé á um hækkun fjármagnstekjuskatts í stjórnarsáttmála flokkanna þriggja. Þar segir einnig að hvítbók verði skrifuð um endurskipulagningu fjármálakerfisins, fæðingarorlof lengt, komu og brottfaragjöld verði lögð á og að gistináttagjald muni renna óskert til sveitarfélaga. Kjarninn hefur þetta eftir heimildum en í fréttinni segir að skipaðar verði þverpólitískar nefndir um endurskoðun á stjórnarskrá og og um hvort þurfti að endurskoða útlendingalögin. Innihald stjórnarsáttmálans var kynntur fyrir þingflokkum Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknar í gær í frétt Vísis um þá fundi kom fram að sáttmálinn verði ekki fullkomlega tilbúinn fyrr en á lokametrum myndun ríkisstjórnar flokkanna þriggja. Sigurður Ingi sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gær að stefnt væri að því að flokksstofnanir flokkanna þriggja muni funda á miðvikudagskvöld, en þær þurfa að samþykkja málefnasamninginn svo af ríkisstjórnarsamstarfinu verði. Tengdar fréttir Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28. nóvember 2017 11:00 „Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28. nóvember 2017 11:33 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
„Ég ætla ekki að gefa neitt upp um það hvað er í gangi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spurður hvort verðandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks ætli að hækka fjármagnstekjuskatt.Kjarninn birti frétt fyrir skömmu þar sem fullyrt er að kveðið sé á um hækkun fjármagnstekjuskatts í stjórnarsáttmála flokkanna þriggja. Þar segir einnig að hvítbók verði skrifuð um endurskipulagningu fjármálakerfisins, fæðingarorlof lengt, komu og brottfaragjöld verði lögð á og að gistináttagjald muni renna óskert til sveitarfélaga. Kjarninn hefur þetta eftir heimildum en í fréttinni segir að skipaðar verði þverpólitískar nefndir um endurskoðun á stjórnarskrá og og um hvort þurfti að endurskoða útlendingalögin. Innihald stjórnarsáttmálans var kynntur fyrir þingflokkum Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknar í gær í frétt Vísis um þá fundi kom fram að sáttmálinn verði ekki fullkomlega tilbúinn fyrr en á lokametrum myndun ríkisstjórnar flokkanna þriggja. Sigurður Ingi sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gær að stefnt væri að því að flokksstofnanir flokkanna þriggja muni funda á miðvikudagskvöld, en þær þurfa að samþykkja málefnasamninginn svo af ríkisstjórnarsamstarfinu verði.
Tengdar fréttir Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28. nóvember 2017 11:00 „Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28. nóvember 2017 11:33 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28. nóvember 2017 11:00
„Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28. nóvember 2017 11:33