Vill sem minnst segja um frétt af málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar Birgir Olgeirsson skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Anton Brink „Ég ætla ekki að gefa neitt upp um það hvað er í gangi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spurður hvort verðandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks ætli að hækka fjármagnstekjuskatt.Kjarninn birti frétt fyrir skömmu þar sem fullyrt er að kveðið sé á um hækkun fjármagnstekjuskatts í stjórnarsáttmála flokkanna þriggja. Þar segir einnig að hvítbók verði skrifuð um endurskipulagningu fjármálakerfisins, fæðingarorlof lengt, komu og brottfaragjöld verði lögð á og að gistináttagjald muni renna óskert til sveitarfélaga. Kjarninn hefur þetta eftir heimildum en í fréttinni segir að skipaðar verði þverpólitískar nefndir um endurskoðun á stjórnarskrá og og um hvort þurfti að endurskoða útlendingalögin. Innihald stjórnarsáttmálans var kynntur fyrir þingflokkum Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknar í gær í frétt Vísis um þá fundi kom fram að sáttmálinn verði ekki fullkomlega tilbúinn fyrr en á lokametrum myndun ríkisstjórnar flokkanna þriggja. Sigurður Ingi sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gær að stefnt væri að því að flokksstofnanir flokkanna þriggja muni funda á miðvikudagskvöld, en þær þurfa að samþykkja málefnasamninginn svo af ríkisstjórnarsamstarfinu verði. Tengdar fréttir Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28. nóvember 2017 11:00 „Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28. nóvember 2017 11:33 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Hálkuaðstæður þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira
„Ég ætla ekki að gefa neitt upp um það hvað er í gangi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spurður hvort verðandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks ætli að hækka fjármagnstekjuskatt.Kjarninn birti frétt fyrir skömmu þar sem fullyrt er að kveðið sé á um hækkun fjármagnstekjuskatts í stjórnarsáttmála flokkanna þriggja. Þar segir einnig að hvítbók verði skrifuð um endurskipulagningu fjármálakerfisins, fæðingarorlof lengt, komu og brottfaragjöld verði lögð á og að gistináttagjald muni renna óskert til sveitarfélaga. Kjarninn hefur þetta eftir heimildum en í fréttinni segir að skipaðar verði þverpólitískar nefndir um endurskoðun á stjórnarskrá og og um hvort þurfti að endurskoða útlendingalögin. Innihald stjórnarsáttmálans var kynntur fyrir þingflokkum Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknar í gær í frétt Vísis um þá fundi kom fram að sáttmálinn verði ekki fullkomlega tilbúinn fyrr en á lokametrum myndun ríkisstjórnar flokkanna þriggja. Sigurður Ingi sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gær að stefnt væri að því að flokksstofnanir flokkanna þriggja muni funda á miðvikudagskvöld, en þær þurfa að samþykkja málefnasamninginn svo af ríkisstjórnarsamstarfinu verði.
Tengdar fréttir Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28. nóvember 2017 11:00 „Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28. nóvember 2017 11:33 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Hálkuaðstæður þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira
Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28. nóvember 2017 11:00
„Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28. nóvember 2017 11:33