Gary Lineker og félagar að æfa sig fyrir HM-dráttinn og þá kom þetta upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2017 17:30 Gary Lineker. Vísir/Samsett/Getty HM-drátturinn fer fram á föstudaginn í Kremlín í Moskvu og allir þar eru á fullu að æfa sig fyrir þennan stóra dag þar sem 32 þjóðir bíða spenntar eftir því að sjá hverjir andstæðingar þeirra verða á HM í Rússlandi næsta sumar. Gary Lineker, fyrrum leikmaður enska landsliðsins og markakóngur á HM í Mexíkó 1986, mun stýra drættinum ásamt heimakonunni Mariu Komandnaya. Goðsagnirnar Laurent Blanc, Gordon Banks, Cafu, Fabio Cannavaro, Diego Forlan, Diego Maradona og Carles Puyol verða þeim innan handar í Moskvu. Gary Lineker greindi frá því á Twitter í dag að fyrsta æfingin hafi nú farið fram og þá kom England fyrst upp úr pottinum úr öðrum styrkleikaflokki.First full rehearsal of the @FIFAWorldCup draw has thrown up this beauty of an opening game. pic.twitter.com/Rg6ogVDbCj — Gary Lineker (@GaryLineker) November 29, 2017 Þetta hefði þýtt að Rússland og England myndu mætast í opnunarleik keppninnar sem fram fer 14. júní næsta sumar. Íslenska landsliðið er í þriðja styrkleikaflokki en gæti samt ekki lent í þessum riðli því aðeins tvær Evrópuþjóðir mega vera saman í riðli á HM. Hinar þjóðirnar í riðlinum með Rússum og Englendingum hefðu því þurft að koma frá Afríku, Asíu eða Ameríku. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Sjá meira
HM-drátturinn fer fram á föstudaginn í Kremlín í Moskvu og allir þar eru á fullu að æfa sig fyrir þennan stóra dag þar sem 32 þjóðir bíða spenntar eftir því að sjá hverjir andstæðingar þeirra verða á HM í Rússlandi næsta sumar. Gary Lineker, fyrrum leikmaður enska landsliðsins og markakóngur á HM í Mexíkó 1986, mun stýra drættinum ásamt heimakonunni Mariu Komandnaya. Goðsagnirnar Laurent Blanc, Gordon Banks, Cafu, Fabio Cannavaro, Diego Forlan, Diego Maradona og Carles Puyol verða þeim innan handar í Moskvu. Gary Lineker greindi frá því á Twitter í dag að fyrsta æfingin hafi nú farið fram og þá kom England fyrst upp úr pottinum úr öðrum styrkleikaflokki.First full rehearsal of the @FIFAWorldCup draw has thrown up this beauty of an opening game. pic.twitter.com/Rg6ogVDbCj — Gary Lineker (@GaryLineker) November 29, 2017 Þetta hefði þýtt að Rússland og England myndu mætast í opnunarleik keppninnar sem fram fer 14. júní næsta sumar. Íslenska landsliðið er í þriðja styrkleikaflokki en gæti samt ekki lent í þessum riðli því aðeins tvær Evrópuþjóðir mega vera saman í riðli á HM. Hinar þjóðirnar í riðlinum með Rússum og Englendingum hefðu því þurft að koma frá Afríku, Asíu eða Ameríku.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Sjá meira