Dortmund í vondum málum | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2017 22:19 Leikmenn Dortmund voru niðurlútir í leikslok. vísir/getty Borussia Dortmund er enn án sigurs í Meistaradeild Evrópu í ár. Þýska liðið mætti APOEL frá Kýpur í kvöld og fóru leikar 1-1. Dortmund er aðeins með tvö stig í 3. sæti H-riðils, fimm stigum á eftir Real Madrid sem er í 2. sætinu.Tottenham, sem vann Real Madrid 3-1 á Wembley, er hins vegar með 10 stig á toppi riðilsins og komið áfram í 16-liða úrslit.Í E-riðli vann Liverpool 3-0 sigur á Maribor á Anfield og Sevilla bar sigurorð af Spartak Moskvu, 2-1. Liverpool með átta stig á toppi riðilsins, einu stigi á undan Sevilla og þremur á undan Spartak.Manchester City tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-4 sigri á Napoli í F-riðli. Shakhtar Donetsk fór einnig langt með að tryggja sig áfram með 3-1 sigri á Feyenoord sem er enn án stiga. Besiktas er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit eftir 1-1 jafntefli við Monaco í G-riðli. Tyrkirnir eru með 10 stig á toppi riðilsins, fjórum stigum á undan Porto sem vann 3-1 sigur á RB Leipzig.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 3-0 Maribor 1-0 Mohamed Salah (49.), 2-0 Emre Can (64.), 3-0 Daniel Sturridge (90.).Sevilla 2-1 Spartak Moskva 1-0 Clement Lenglet (30.), 2-0 Évar Banega (59.), 2-1 Zé Luís (78.).F-riðill:Napoli 2-4 Man City 1-0 Lorenzo Insigne (21.), 1-1 Nicolás Otamendi (34.), 1-2 John Stones (48.), 2-2 Jorginho, víti (62.), 2-3 Sergio Agüero (69.), 2-4 Raheem Sterling (90+2.).Shakhtar Donetsk 3-1 Feyenoord 0-1 Nicolai Jörgensen (13.), 1-1 Facundo Ferreyra (14.), 2-1 Marlos (17.), 3-1 Marlos (68.).G-riðill:Besiktas 1-1 Monaco 0-1 Rony Lopes (45+1.), 1-1 Cenk Tuson, víti (54.).Porto 3-1 RB Leipzig 1-0 Hector Herrera (13.), 1-1 Timo Werner (48.), 2-1 Danilo Pereira (61.), 3-1 Maxi Pereira (90+3.).H-riðill:Tottenham - Real Madrid 1-0 Dele Alli (27.), 2-0 Alli (56.), 3-0 Christian Eriksen (65.), 3-1 Cristiano Ronaldo (80.).Dortmund 1-1 APOEL 1-0 Raphaël Guerreiro (29.), 1-1 Mickael Pote (51.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. 1. nóvember 2017 21:45 Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira
Borussia Dortmund er enn án sigurs í Meistaradeild Evrópu í ár. Þýska liðið mætti APOEL frá Kýpur í kvöld og fóru leikar 1-1. Dortmund er aðeins með tvö stig í 3. sæti H-riðils, fimm stigum á eftir Real Madrid sem er í 2. sætinu.Tottenham, sem vann Real Madrid 3-1 á Wembley, er hins vegar með 10 stig á toppi riðilsins og komið áfram í 16-liða úrslit.Í E-riðli vann Liverpool 3-0 sigur á Maribor á Anfield og Sevilla bar sigurorð af Spartak Moskvu, 2-1. Liverpool með átta stig á toppi riðilsins, einu stigi á undan Sevilla og þremur á undan Spartak.Manchester City tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-4 sigri á Napoli í F-riðli. Shakhtar Donetsk fór einnig langt með að tryggja sig áfram með 3-1 sigri á Feyenoord sem er enn án stiga. Besiktas er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit eftir 1-1 jafntefli við Monaco í G-riðli. Tyrkirnir eru með 10 stig á toppi riðilsins, fjórum stigum á undan Porto sem vann 3-1 sigur á RB Leipzig.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 3-0 Maribor 1-0 Mohamed Salah (49.), 2-0 Emre Can (64.), 3-0 Daniel Sturridge (90.).Sevilla 2-1 Spartak Moskva 1-0 Clement Lenglet (30.), 2-0 Évar Banega (59.), 2-1 Zé Luís (78.).F-riðill:Napoli 2-4 Man City 1-0 Lorenzo Insigne (21.), 1-1 Nicolás Otamendi (34.), 1-2 John Stones (48.), 2-2 Jorginho, víti (62.), 2-3 Sergio Agüero (69.), 2-4 Raheem Sterling (90+2.).Shakhtar Donetsk 3-1 Feyenoord 0-1 Nicolai Jörgensen (13.), 1-1 Facundo Ferreyra (14.), 2-1 Marlos (17.), 3-1 Marlos (68.).G-riðill:Besiktas 1-1 Monaco 0-1 Rony Lopes (45+1.), 1-1 Cenk Tuson, víti (54.).Porto 3-1 RB Leipzig 1-0 Hector Herrera (13.), 1-1 Timo Werner (48.), 2-1 Danilo Pereira (61.), 3-1 Maxi Pereira (90+3.).H-riðill:Tottenham - Real Madrid 1-0 Dele Alli (27.), 2-0 Alli (56.), 3-0 Christian Eriksen (65.), 3-1 Cristiano Ronaldo (80.).Dortmund 1-1 APOEL 1-0 Raphaël Guerreiro (29.), 1-1 Mickael Pote (51.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. 1. nóvember 2017 21:45 Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira
Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. 1. nóvember 2017 21:45
Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30
City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30