Dortmund í vondum málum | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2017 22:19 Leikmenn Dortmund voru niðurlútir í leikslok. vísir/getty Borussia Dortmund er enn án sigurs í Meistaradeild Evrópu í ár. Þýska liðið mætti APOEL frá Kýpur í kvöld og fóru leikar 1-1. Dortmund er aðeins með tvö stig í 3. sæti H-riðils, fimm stigum á eftir Real Madrid sem er í 2. sætinu.Tottenham, sem vann Real Madrid 3-1 á Wembley, er hins vegar með 10 stig á toppi riðilsins og komið áfram í 16-liða úrslit.Í E-riðli vann Liverpool 3-0 sigur á Maribor á Anfield og Sevilla bar sigurorð af Spartak Moskvu, 2-1. Liverpool með átta stig á toppi riðilsins, einu stigi á undan Sevilla og þremur á undan Spartak.Manchester City tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-4 sigri á Napoli í F-riðli. Shakhtar Donetsk fór einnig langt með að tryggja sig áfram með 3-1 sigri á Feyenoord sem er enn án stiga. Besiktas er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit eftir 1-1 jafntefli við Monaco í G-riðli. Tyrkirnir eru með 10 stig á toppi riðilsins, fjórum stigum á undan Porto sem vann 3-1 sigur á RB Leipzig.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 3-0 Maribor 1-0 Mohamed Salah (49.), 2-0 Emre Can (64.), 3-0 Daniel Sturridge (90.).Sevilla 2-1 Spartak Moskva 1-0 Clement Lenglet (30.), 2-0 Évar Banega (59.), 2-1 Zé Luís (78.).F-riðill:Napoli 2-4 Man City 1-0 Lorenzo Insigne (21.), 1-1 Nicolás Otamendi (34.), 1-2 John Stones (48.), 2-2 Jorginho, víti (62.), 2-3 Sergio Agüero (69.), 2-4 Raheem Sterling (90+2.).Shakhtar Donetsk 3-1 Feyenoord 0-1 Nicolai Jörgensen (13.), 1-1 Facundo Ferreyra (14.), 2-1 Marlos (17.), 3-1 Marlos (68.).G-riðill:Besiktas 1-1 Monaco 0-1 Rony Lopes (45+1.), 1-1 Cenk Tuson, víti (54.).Porto 3-1 RB Leipzig 1-0 Hector Herrera (13.), 1-1 Timo Werner (48.), 2-1 Danilo Pereira (61.), 3-1 Maxi Pereira (90+3.).H-riðill:Tottenham - Real Madrid 1-0 Dele Alli (27.), 2-0 Alli (56.), 3-0 Christian Eriksen (65.), 3-1 Cristiano Ronaldo (80.).Dortmund 1-1 APOEL 1-0 Raphaël Guerreiro (29.), 1-1 Mickael Pote (51.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. 1. nóvember 2017 21:45 Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Borussia Dortmund er enn án sigurs í Meistaradeild Evrópu í ár. Þýska liðið mætti APOEL frá Kýpur í kvöld og fóru leikar 1-1. Dortmund er aðeins með tvö stig í 3. sæti H-riðils, fimm stigum á eftir Real Madrid sem er í 2. sætinu.Tottenham, sem vann Real Madrid 3-1 á Wembley, er hins vegar með 10 stig á toppi riðilsins og komið áfram í 16-liða úrslit.Í E-riðli vann Liverpool 3-0 sigur á Maribor á Anfield og Sevilla bar sigurorð af Spartak Moskvu, 2-1. Liverpool með átta stig á toppi riðilsins, einu stigi á undan Sevilla og þremur á undan Spartak.Manchester City tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-4 sigri á Napoli í F-riðli. Shakhtar Donetsk fór einnig langt með að tryggja sig áfram með 3-1 sigri á Feyenoord sem er enn án stiga. Besiktas er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit eftir 1-1 jafntefli við Monaco í G-riðli. Tyrkirnir eru með 10 stig á toppi riðilsins, fjórum stigum á undan Porto sem vann 3-1 sigur á RB Leipzig.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 3-0 Maribor 1-0 Mohamed Salah (49.), 2-0 Emre Can (64.), 3-0 Daniel Sturridge (90.).Sevilla 2-1 Spartak Moskva 1-0 Clement Lenglet (30.), 2-0 Évar Banega (59.), 2-1 Zé Luís (78.).F-riðill:Napoli 2-4 Man City 1-0 Lorenzo Insigne (21.), 1-1 Nicolás Otamendi (34.), 1-2 John Stones (48.), 2-2 Jorginho, víti (62.), 2-3 Sergio Agüero (69.), 2-4 Raheem Sterling (90+2.).Shakhtar Donetsk 3-1 Feyenoord 0-1 Nicolai Jörgensen (13.), 1-1 Facundo Ferreyra (14.), 2-1 Marlos (17.), 3-1 Marlos (68.).G-riðill:Besiktas 1-1 Monaco 0-1 Rony Lopes (45+1.), 1-1 Cenk Tuson, víti (54.).Porto 3-1 RB Leipzig 1-0 Hector Herrera (13.), 1-1 Timo Werner (48.), 2-1 Danilo Pereira (61.), 3-1 Maxi Pereira (90+3.).H-riðill:Tottenham - Real Madrid 1-0 Dele Alli (27.), 2-0 Alli (56.), 3-0 Christian Eriksen (65.), 3-1 Cristiano Ronaldo (80.).Dortmund 1-1 APOEL 1-0 Raphaël Guerreiro (29.), 1-1 Mickael Pote (51.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. 1. nóvember 2017 21:45 Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. 1. nóvember 2017 21:45
Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30
City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30