Allardyce áhugasamur um að taka við landsliði Bandaríkjanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2017 18:15 Sam Allardyce gæti verið á leiðinni í annað landsliðsþjálfarastarf. Visir/Getty Sam Allardyce er spenntur fyrir því að taka við starfi landsliðsþjálfara Bandaríkjanna. Bruce Arena lét af því starfi í síðasta mánuði eftir að lið Bandaríkjanna mistókst að komast í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi. Allardyce var ráðinn landsliðsþjálfari Englands eftir EM 2016 en var rekinn aðeins nokkrum mánuðum síðar vegna ásakana um spillingu og mútuþægni. Hann tók við Crystal Palace en hætti þar í sumar og hefur síðan verið orðaður við Everton sem er í stjóraleit. En nú virðist hann spenntastur fyrir því að halda vestur um haf.Sjá einnig: Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi „Ég væri spenntur fyrir því,“ sagði hann í viðtali við TalkSPORT í Englandi. „Það er formannskjör [í knattspyrnusambandi Bandaríkjanna] sem hefur tafið þetta ferli en ef ég fengi tækifæri til að ræða við Bandaríkjamenn væri ég spenntur fyrir því.“ Allardyce spilaði sjálfur í Bandaríkjunum í skamman tíma á níunda áratugnum og setur það ekki fyrir sig að flytja aftur þangað. „Myndir þú ekki vilja búa í Bandaríkjunum?“ sagði hann í léttum dúr. Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen, lék sem kunnugt er með liði Bandaríkjanna á HM 2014 í Brasilíu. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31. október 2017 08:00 Stóri Sam líklegastur til að taka við Leicester Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum. 18. október 2017 08:13 Stóri Sam næsti stjóri Gylfa? Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag. 7. nóvember 2017 08:30 Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira
Sam Allardyce er spenntur fyrir því að taka við starfi landsliðsþjálfara Bandaríkjanna. Bruce Arena lét af því starfi í síðasta mánuði eftir að lið Bandaríkjanna mistókst að komast í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi. Allardyce var ráðinn landsliðsþjálfari Englands eftir EM 2016 en var rekinn aðeins nokkrum mánuðum síðar vegna ásakana um spillingu og mútuþægni. Hann tók við Crystal Palace en hætti þar í sumar og hefur síðan verið orðaður við Everton sem er í stjóraleit. En nú virðist hann spenntastur fyrir því að halda vestur um haf.Sjá einnig: Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi „Ég væri spenntur fyrir því,“ sagði hann í viðtali við TalkSPORT í Englandi. „Það er formannskjör [í knattspyrnusambandi Bandaríkjanna] sem hefur tafið þetta ferli en ef ég fengi tækifæri til að ræða við Bandaríkjamenn væri ég spenntur fyrir því.“ Allardyce spilaði sjálfur í Bandaríkjunum í skamman tíma á níunda áratugnum og setur það ekki fyrir sig að flytja aftur þangað. „Myndir þú ekki vilja búa í Bandaríkjunum?“ sagði hann í léttum dúr. Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen, lék sem kunnugt er með liði Bandaríkjanna á HM 2014 í Brasilíu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31. október 2017 08:00 Stóri Sam líklegastur til að taka við Leicester Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum. 18. október 2017 08:13 Stóri Sam næsti stjóri Gylfa? Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag. 7. nóvember 2017 08:30 Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira
Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31. október 2017 08:00
Stóri Sam líklegastur til að taka við Leicester Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum. 18. október 2017 08:13
Stóri Sam næsti stjóri Gylfa? Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag. 7. nóvember 2017 08:30
Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45
Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30
Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55