PSG og Bayern komin með farseðilinn í 16-liða úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2017 22:02 Layvin Kurzawa skoraði þrennu og sussaði á áhorfendur á Parc des Princes. vísir/getty Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Layvin Kurzawa, vinstri bakvörður Paris Saint-Germain, skoraði þrennu þegar liðið rúllaði yfir Anderlecht á heimavelli, 5-0, í B-riðli. PSG er komið áfram í 16-liða úrslit. Það var bara spilað á eitt mark á Parc des Princes í kvöld og PSG hefði getað skorað enn fleiri mörk en þau fimm sem liðið gerði. PSG er með 12 stig á toppi riðilsins og markatöluna 17-0. Bayern München, sem vann 1-2 útisigur á Celtic, er einnig komið áfram. Þýsku meistararnir eru með níu stig í 2. sæti B-riðils.Manchester United tryggði sér sömuleiðis sæti í 16-liða úrslitum með 2-0 sigri á Benfica í A-riðli. Í hinum leik riðilsins vann CSKA Moskva 1-2 útisigur á Basel. Bæði lið eru með sex stig í A-riðli.Roma tók Chelsea í karphúsið á heimavelli og vann 3-0 sigur. Rómverjar eru með átta stig í toppsæti C-riðils, einu stigi meira en Chelsea. Qarabag náði jafntefli gegn Atlético Madrid á útivelli. Lokatölur 1-1. Báðir leikirnir í D-riðli enduðu með jafntefli. Olympiakos og Barcelona gerðu markalaust jafntefli og 1-1 urðu lokatölur í leik Sporting og Juventus. Barcelona er með 10 stig á toppi riðilsins, Juventus í 2. sæti með sjö stig, Sporting með fjögur stig í 3. sæti og Olympiakos rekur lestina með eitt stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 2-0 Benfica 1-0 Sjálfsmark (45.), 2-0 Daley Blind, víti (77.).Basel 1-2 CSKA Moskva 1-0 Luca Zuffi (32.), 1-1 Alan Dzagoev (65.), 1-2 Pontus Wernbloom (80.).B-riðill:Celtic 1-2 Bayern München 0-1 Kingsley Coman (23.), 1-1 Callum McGregor (74.), 1-2 Javi Martínez (77.).PSG 5-0 Anderlecht 1-0 Marco Veratti (30.), 2-0 Neymar (45+4.), 3-0 Layvin Kurzawa (53.), 4-0 Kurzawa (72.), 5-0 Kurzawa (78.).C-riðill:Roma 3-0 Chelsea 1-0 Stephan El Shaarawy (1.), 2-0 El Shaarawy (36.), 3-0 Diego Perotti (63.).Atl. Madrid 1-1 Qarabag 0-1 Michel (40.), 1-1 Thomas (56.).Rauð spjöld: Pedro Henrique, Qarabag (59.), Stefan Savic, Atl. Madrid (88.).D-riðill:Olympiakos 0-0 BarcelonaSporting 1-1 Juventus 1-0 Bruno César (20.), 1-1 Gonzalo Higuaín (79.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31. október 2017 21:30 United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Layvin Kurzawa, vinstri bakvörður Paris Saint-Germain, skoraði þrennu þegar liðið rúllaði yfir Anderlecht á heimavelli, 5-0, í B-riðli. PSG er komið áfram í 16-liða úrslit. Það var bara spilað á eitt mark á Parc des Princes í kvöld og PSG hefði getað skorað enn fleiri mörk en þau fimm sem liðið gerði. PSG er með 12 stig á toppi riðilsins og markatöluna 17-0. Bayern München, sem vann 1-2 útisigur á Celtic, er einnig komið áfram. Þýsku meistararnir eru með níu stig í 2. sæti B-riðils.Manchester United tryggði sér sömuleiðis sæti í 16-liða úrslitum með 2-0 sigri á Benfica í A-riðli. Í hinum leik riðilsins vann CSKA Moskva 1-2 útisigur á Basel. Bæði lið eru með sex stig í A-riðli.Roma tók Chelsea í karphúsið á heimavelli og vann 3-0 sigur. Rómverjar eru með átta stig í toppsæti C-riðils, einu stigi meira en Chelsea. Qarabag náði jafntefli gegn Atlético Madrid á útivelli. Lokatölur 1-1. Báðir leikirnir í D-riðli enduðu með jafntefli. Olympiakos og Barcelona gerðu markalaust jafntefli og 1-1 urðu lokatölur í leik Sporting og Juventus. Barcelona er með 10 stig á toppi riðilsins, Juventus í 2. sæti með sjö stig, Sporting með fjögur stig í 3. sæti og Olympiakos rekur lestina með eitt stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 2-0 Benfica 1-0 Sjálfsmark (45.), 2-0 Daley Blind, víti (77.).Basel 1-2 CSKA Moskva 1-0 Luca Zuffi (32.), 1-1 Alan Dzagoev (65.), 1-2 Pontus Wernbloom (80.).B-riðill:Celtic 1-2 Bayern München 0-1 Kingsley Coman (23.), 1-1 Callum McGregor (74.), 1-2 Javi Martínez (77.).PSG 5-0 Anderlecht 1-0 Marco Veratti (30.), 2-0 Neymar (45+4.), 3-0 Layvin Kurzawa (53.), 4-0 Kurzawa (72.), 5-0 Kurzawa (78.).C-riðill:Roma 3-0 Chelsea 1-0 Stephan El Shaarawy (1.), 2-0 El Shaarawy (36.), 3-0 Diego Perotti (63.).Atl. Madrid 1-1 Qarabag 0-1 Michel (40.), 1-1 Thomas (56.).Rauð spjöld: Pedro Henrique, Qarabag (59.), Stefan Savic, Atl. Madrid (88.).D-riðill:Olympiakos 0-0 BarcelonaSporting 1-1 Juventus 1-0 Bruno César (20.), 1-1 Gonzalo Higuaín (79.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31. október 2017 21:30 United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31. október 2017 21:30
United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30