Kjörstað lokað í Grímsey: Helmingur kjósenda á "meginlandinu“ Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2017 13:15 50 manns eru á kjörskrá í Grímsey. Vísir/Pjetur Kjörstað var lokað klukkan 11:30 í Grímsey í morgun. 50 manns eru á kjörskrá þar en einungis 24 kusu og kjörsókn því 48 prósent. Í fyrra voru 53 á kjörskrá í Grímsey. Bjarni Magnússon, fyrrverandi hreppstjóri, sem haldið hefur utan um kosningar í Grímsey frá árinu 1969 segir alla þá sem voru á eyjunni hafa verið búna að kjósa eða gefa upp afstöðu sína þegar kjörstað var lokað. Bjarni segir kjörsókn einnig hafa verið lága í fyrra og þar sé árstímanum að kenna. „Þetta er sá árstími þar sem margir kjósendur eru á meginlandinu,“ segir Bjarni. „Það hittir svoleiðis á að stórir bátar héðan eru upp á meginlandinu og því eru margir kjósendur þar.“ Bjarni segir enn fremur að flugvél muni lenda í Grímsey á öðrum tímanum í dag og hún verði notuð til að flytja atkvæðin til meginlandsins. Í fyrra gekk mjög illa að koma kjörseðlum út í Grímsey og þurfti þyrla Landhelgisgæslunnar að ferja þá á endanum. Ferjan komst ekki vegna veðurs. Grímsey Kosningar 2017 Tengdar fréttir Katrín: Skemmtilegast að hitta fólk augliti til auglitis Formaður Vinstri grænna kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. 28. október 2017 11:30 Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28. október 2017 11:00 Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28. október 2017 12:29 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira
Kjörstað var lokað klukkan 11:30 í Grímsey í morgun. 50 manns eru á kjörskrá þar en einungis 24 kusu og kjörsókn því 48 prósent. Í fyrra voru 53 á kjörskrá í Grímsey. Bjarni Magnússon, fyrrverandi hreppstjóri, sem haldið hefur utan um kosningar í Grímsey frá árinu 1969 segir alla þá sem voru á eyjunni hafa verið búna að kjósa eða gefa upp afstöðu sína þegar kjörstað var lokað. Bjarni segir kjörsókn einnig hafa verið lága í fyrra og þar sé árstímanum að kenna. „Þetta er sá árstími þar sem margir kjósendur eru á meginlandinu,“ segir Bjarni. „Það hittir svoleiðis á að stórir bátar héðan eru upp á meginlandinu og því eru margir kjósendur þar.“ Bjarni segir enn fremur að flugvél muni lenda í Grímsey á öðrum tímanum í dag og hún verði notuð til að flytja atkvæðin til meginlandsins. Í fyrra gekk mjög illa að koma kjörseðlum út í Grímsey og þurfti þyrla Landhelgisgæslunnar að ferja þá á endanum. Ferjan komst ekki vegna veðurs.
Grímsey Kosningar 2017 Tengdar fréttir Katrín: Skemmtilegast að hitta fólk augliti til auglitis Formaður Vinstri grænna kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. 28. október 2017 11:30 Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28. október 2017 11:00 Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28. október 2017 12:29 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira
Katrín: Skemmtilegast að hitta fólk augliti til auglitis Formaður Vinstri grænna kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. 28. október 2017 11:30
Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28. október 2017 11:00
Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28. október 2017 12:29