Innlent

Þetta eru þau sem náðu kjöri

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Alls mun átta flokkar eiga sæti á Alþingi og er það nýtt met.
Alls mun átta flokkar eiga sæti á Alþingi og er það nýtt met. Grafík/Gvendur
Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði eða 25,2 prósent.Vinstri græn hlutu næstflest atkvæði eða 16,9 prósent og þar á eftir fylgir Samfylkingin hlaut 12,1 prósent atkvæða. Miðflokkurinn hlaut 10,8 prósent atkvæða og Framsóknarflokkurinn 10,7 prósent.

Píratar hlutu 9,2 prósent atkvæða, Flokkur fólksins 6,9 prósent og Viðreisn 6,7 prósent. Björt framtíð hlaut 1,2 prósent atkvæða og dettur út af þingi. Þá hlaut Alþýðufylkingin 0,2 prósent atkvæða og Dögun 0,1 prósent.

Hér fyrir neðan er listi yfir alla þá sem taka sæti á Alþingi.

Norðvesturkjördæmi:

1. Haraldur Benediktsson - Sjálfstæðisflokkur

2. Ásmundur Einar Daðason - Framsóknarflokkur

3. Lilja Rafney Magnúsdóttir – Vinstri græn

4. Bergþór Ólason - Miðflokkurinn

5. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Sjálfstæðisflokkur

6. Guðjón S. Brjánsson – Samfylkingin 

7. Halla Signý Kristjánsdóttir – Framsóknarflokkur 

8. Sigurður Páll Jónsson – Miðflokkurinn

Norðausturkjördæmi:

1. Kristján Þór Júlíusson - Sjálfstæðisflokkur

2. Steingrímur J Sigfússon – Vinstri græn

3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Miðflokkurinn

4. Þórunn Egilsdóttir - Framsóknarflokkurinn

5. Logi Már Einarsson – Samfylkingin 

6. Njáll Trausti Friðbertsson - Sjálfstæðisflokkurinn

7. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – Vinstri græn

8. Anna Kolbrún Árnadóttir – Miðflokkurinn 

9. Líneik Anna Sævarsdóttir - Framsóknarflokkurinn

10. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir – Samfylkingin

Suðurkjördæmi:

1. Páll Magnússon - Sjálfstæðisflokkurinn

2. Sigurður Ingi Jóhannsson - Framsóknarflokkurinn

3. Birgir Þórarinsson - Miðflokkurinn

4. Ásmundur Friðriksson- Sjálfstæðisflokkurinn

5. Ari Trausti Guðmundsson - Vinstri græn

6. Oddný G. Harðardóttir - Samfylkingin

7. Silja Dögg Gunnarsdóttir - Framsóknarflokkurinn

8. Karl Gauti Hjaltason – Flokkur fólksins

9. Vilhjálmur Árnason – Sjálfstæðisflokkurinn

10. Smári McCarthy – Píratar

Suðvesturkjördæmi

1. Bjarni Benediktsson - Sjálfstæðisflokkurinn

2. Bryndís Haraldsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn

3. Rósa Björk Brynjólfsdóttir – Vinstri græn

4. Guðmundur Andri Thorsson - Samfylkingin

5. Jón Gunnarsson - Sjálfstæðisflokkurinn

6. Gunnar Bragi Sveinsson - Miðflokkurinn

7. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Viðreisn

8. Jón Þór Ólafsson - Píratar

9. Willum Þór Þórsson - Framsóknarflokkurinn

10. Óli Björn Kárason - Sjálfstæðisflokkurinn

11. Ólafur Þór Gunnarsson – Vinstri græn

12. Guðmundur Ingi Kristinsson – Flokkur fólksins

13. Jón Steindór Valdimarsson – Viðreisn

Reykjavíkurkjördæmi Suður

1. Sigríður Á. Andersen - Sjálfstæðisflokkurinn 

2. Svandís Svavarsdóttir – Vinstri græn

3. Ágúst Ólafur Ágústsson - Samfylkingin

4. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Píratar

5. Brynjar Níelsson - Sjálfstæðisflokkurinn

6. Kolbeinn Óttarsson Proppé – Vinstri græn

7. Hanna Katrín Friðriksson - Viðreisn

8. Inga Sæland – Flokkur fólksins

9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Framsóknarflokkurinn

10. Þorsteinn Sæmunsson - Miðflokkurinn

11. Björn Leví Gunnarsson – Píratar

Reykjavíkurkjördæmi norður

1. Guðlaugur Þór Þórðarson - Sjálfstæðisflokkurinn

2. Katrín Jakobsdóttir – Vinstri græn

3. Helgi Hrafn Gunnarsson - Píratar

4. Helga Vala Helgadóttir - Samfylkingin

5. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn

6. Steinunn Þóra Árnadóttir – Vinstri græn

7. Þorsteinn Víglundsson - Viðreisn

8. Birgir Ármannsson - Sjálfstæðisflokkurinn

9. Andrés Ingi Jónsson – Vinstri græn

10. Ólafur Ísleifsson - Flokkur fólksins

11. Halldóra Mogensen - Píratar


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.