Þetta eru þau sem náðu kjöri Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 10:44 Alls mun átta flokkar eiga sæti á Alþingi og er það nýtt met. Grafík/Gvendur Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði eða 25,2 prósent.Vinstri græn hlutu næstflest atkvæði eða 16,9 prósent og þar á eftir fylgir Samfylkingin hlaut 12,1 prósent atkvæða. Miðflokkurinn hlaut 10,8 prósent atkvæða og Framsóknarflokkurinn 10,7 prósent. Píratar hlutu 9,2 prósent atkvæða, Flokkur fólksins 6,9 prósent og Viðreisn 6,7 prósent. Björt framtíð hlaut 1,2 prósent atkvæða og dettur út af þingi. Þá hlaut Alþýðufylkingin 0,2 prósent atkvæða og Dögun 0,1 prósent. Hér fyrir neðan er listi yfir alla þá sem taka sæti á Alþingi.Norðvesturkjördæmi:1. Haraldur Benediktsson - Sjálfstæðisflokkur 2. Ásmundur Einar Daðason - Framsóknarflokkur 3. Lilja Rafney Magnúsdóttir – Vinstri græn 4. Bergþór Ólason - Miðflokkurinn 5. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Sjálfstæðisflokkur 6. Guðjón S. Brjánsson – Samfylkingin 7. Halla Signý Kristjánsdóttir – Framsóknarflokkur 8. Sigurður Páll Jónsson – MiðflokkurinnNorðausturkjördæmi:1. Kristján Þór Júlíusson - Sjálfstæðisflokkur 2. Steingrímur J Sigfússon – Vinstri græn 3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Miðflokkurinn 4. Þórunn Egilsdóttir - Framsóknarflokkurinn 5. Logi Már Einarsson – Samfylkingin 6. Njáll Trausti Friðbertsson - Sjálfstæðisflokkurinn 7. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – Vinstri græn 8. Anna Kolbrún Árnadóttir – Miðflokkurinn 9. Líneik Anna Sævarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir – SamfylkinginSuðurkjördæmi:1. Páll Magnússon - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Sigurður Ingi Jóhannsson - Framsóknarflokkurinn 3. Birgir Þórarinsson - Miðflokkurinn 4. Ásmundur Friðriksson- Sjálfstæðisflokkurinn 5. Ari Trausti Guðmundsson - Vinstri græn 6. Oddný G. Harðardóttir - Samfylkingin 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 8. Karl Gauti Hjaltason – Flokkur fólksins 9. Vilhjálmur Árnason – Sjálfstæðisflokkurinn 10. Smári McCarthy – PíratarSuðvesturkjördæmi1. Bjarni Benediktsson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Bryndís Haraldsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 3. Rósa Björk Brynjólfsdóttir – Vinstri græn 4. Guðmundur Andri Thorsson - Samfylkingin 5. Jón Gunnarsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Gunnar Bragi Sveinsson - Miðflokkurinn 7. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Viðreisn 8. Jón Þór Ólafsson - Píratar 9. Willum Þór Þórsson - Framsóknarflokkurinn 10. Óli Björn Kárason - Sjálfstæðisflokkurinn 11. Ólafur Þór Gunnarsson – Vinstri græn 12. Guðmundur Ingi Kristinsson – Flokkur fólksins 13. Jón Steindór Valdimarsson – ViðreisnReykjavíkurkjördæmi Suður1. Sigríður Á. Andersen - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Svandís Svavarsdóttir – Vinstri græn 3. Ágúst Ólafur Ágústsson - Samfylkingin 4. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Píratar 5. Brynjar Níelsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Kolbeinn Óttarsson Proppé – Vinstri græn 7. Hanna Katrín Friðriksson - Viðreisn 8. Inga Sæland – Flokkur fólksins 9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Þorsteinn Sæmunsson - Miðflokkurinn 11. Björn Leví Gunnarsson – PíratarReykjavíkurkjördæmi norður1. Guðlaugur Þór Þórðarson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Katrín Jakobsdóttir – Vinstri græn 3. Helgi Hrafn Gunnarsson - Píratar 4. Helga Vala Helgadóttir - Samfylkingin 5. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Steinunn Þóra Árnadóttir – Vinstri græn 7. Þorsteinn Víglundsson - Viðreisn 8. Birgir Ármannsson - Sjálfstæðisflokkurinn 9. Andrés Ingi Jónsson – Vinstri græn 10. Ólafur Ísleifsson - Flokkur fólksins 11. Halldóra Mogensen - Píratar Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. 29. október 2017 10:08 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17 Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði eða 25,2 prósent.Vinstri græn hlutu næstflest atkvæði eða 16,9 prósent og þar á eftir fylgir Samfylkingin hlaut 12,1 prósent atkvæða. Miðflokkurinn hlaut 10,8 prósent atkvæða og Framsóknarflokkurinn 10,7 prósent. Píratar hlutu 9,2 prósent atkvæða, Flokkur fólksins 6,9 prósent og Viðreisn 6,7 prósent. Björt framtíð hlaut 1,2 prósent atkvæða og dettur út af þingi. Þá hlaut Alþýðufylkingin 0,2 prósent atkvæða og Dögun 0,1 prósent. Hér fyrir neðan er listi yfir alla þá sem taka sæti á Alþingi.Norðvesturkjördæmi:1. Haraldur Benediktsson - Sjálfstæðisflokkur 2. Ásmundur Einar Daðason - Framsóknarflokkur 3. Lilja Rafney Magnúsdóttir – Vinstri græn 4. Bergþór Ólason - Miðflokkurinn 5. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Sjálfstæðisflokkur 6. Guðjón S. Brjánsson – Samfylkingin 7. Halla Signý Kristjánsdóttir – Framsóknarflokkur 8. Sigurður Páll Jónsson – MiðflokkurinnNorðausturkjördæmi:1. Kristján Þór Júlíusson - Sjálfstæðisflokkur 2. Steingrímur J Sigfússon – Vinstri græn 3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Miðflokkurinn 4. Þórunn Egilsdóttir - Framsóknarflokkurinn 5. Logi Már Einarsson – Samfylkingin 6. Njáll Trausti Friðbertsson - Sjálfstæðisflokkurinn 7. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – Vinstri græn 8. Anna Kolbrún Árnadóttir – Miðflokkurinn 9. Líneik Anna Sævarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir – SamfylkinginSuðurkjördæmi:1. Páll Magnússon - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Sigurður Ingi Jóhannsson - Framsóknarflokkurinn 3. Birgir Þórarinsson - Miðflokkurinn 4. Ásmundur Friðriksson- Sjálfstæðisflokkurinn 5. Ari Trausti Guðmundsson - Vinstri græn 6. Oddný G. Harðardóttir - Samfylkingin 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 8. Karl Gauti Hjaltason – Flokkur fólksins 9. Vilhjálmur Árnason – Sjálfstæðisflokkurinn 10. Smári McCarthy – PíratarSuðvesturkjördæmi1. Bjarni Benediktsson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Bryndís Haraldsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 3. Rósa Björk Brynjólfsdóttir – Vinstri græn 4. Guðmundur Andri Thorsson - Samfylkingin 5. Jón Gunnarsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Gunnar Bragi Sveinsson - Miðflokkurinn 7. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Viðreisn 8. Jón Þór Ólafsson - Píratar 9. Willum Þór Þórsson - Framsóknarflokkurinn 10. Óli Björn Kárason - Sjálfstæðisflokkurinn 11. Ólafur Þór Gunnarsson – Vinstri græn 12. Guðmundur Ingi Kristinsson – Flokkur fólksins 13. Jón Steindór Valdimarsson – ViðreisnReykjavíkurkjördæmi Suður1. Sigríður Á. Andersen - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Svandís Svavarsdóttir – Vinstri græn 3. Ágúst Ólafur Ágústsson - Samfylkingin 4. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Píratar 5. Brynjar Níelsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Kolbeinn Óttarsson Proppé – Vinstri græn 7. Hanna Katrín Friðriksson - Viðreisn 8. Inga Sæland – Flokkur fólksins 9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Þorsteinn Sæmunsson - Miðflokkurinn 11. Björn Leví Gunnarsson – PíratarReykjavíkurkjördæmi norður1. Guðlaugur Þór Þórðarson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Katrín Jakobsdóttir – Vinstri græn 3. Helgi Hrafn Gunnarsson - Píratar 4. Helga Vala Helgadóttir - Samfylkingin 5. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Steinunn Þóra Árnadóttir – Vinstri græn 7. Þorsteinn Víglundsson - Viðreisn 8. Birgir Ármannsson - Sjálfstæðisflokkurinn 9. Andrés Ingi Jónsson – Vinstri græn 10. Ólafur Ísleifsson - Flokkur fólksins 11. Halldóra Mogensen - Píratar
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. 29. október 2017 10:08 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17 Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. 29. október 2017 10:08
Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01