Ekki hægt fullyrða hvaða efni veldur mikilli lykt frá verksmiðju United Silicon Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. október 2017 13:49 Kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík. Vísir/Vilhelm Niðurstöður mælinga Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum vegna kísilverksmiðju United Silicon hafa borist Umhverfisstofnun sem og fyrirtækinu sjálfu. Mælingarnar voru gerðar vegna mikilla lyktaráhrifa sem gætt hefur frá verksmiðjunni alveg síðan hún var gangsett í nóvember 2016, að því er fram kemur í frétt á vef Umhverfisstofnunar. Þar segir að í skýrslu Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar sé lýst mælingum sem gerðar voru inni í og við verksmiðjuna sjálfa en einnig í íbúðarhverfi í Reykjanesbæ. Í heildina mældust um 200 efnasambönd í útblæstri verksmiðjunnar en ekkert eitt þeirra er hægt að benda á með óyggjandi hætti sem efnið sem veldur þeirri lykt sem hefur komið frá verksmiðjunni undanfarna mánuði. Norska loftrannsóknarstofnunin leggur hins vegar til frekari mælingar á tveimur efnum, formaldehýði og anhýdríðum. Nánar má lesa um málið á vef Umhverfisstofnunar og kynna sér skýrslu Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar hér. United Silicon Tengdar fréttir Grunur um refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon Stjórn United Silicon hefur sent kæru til héraðssaksóknara vegna gruns refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon. 11. september 2017 14:38 Vill að aðkoma íslenska ríkisins að starfsemi United Silicon verði rannsökuð Beðið er meðal annars um upplýsingar varðandi kostnað sem íslenska ríkið hefur lagt í verkefnið og forsendur fyrir umhverfismati. 3. september 2017 20:00 Greiðslustöðvun áfram hjá United Silicon Áfram er reynt að finna lausn á rekstrarvanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsemi hennar var stöðvuð fyrir helgi. 4. september 2017 18:28 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Niðurstöður mælinga Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum vegna kísilverksmiðju United Silicon hafa borist Umhverfisstofnun sem og fyrirtækinu sjálfu. Mælingarnar voru gerðar vegna mikilla lyktaráhrifa sem gætt hefur frá verksmiðjunni alveg síðan hún var gangsett í nóvember 2016, að því er fram kemur í frétt á vef Umhverfisstofnunar. Þar segir að í skýrslu Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar sé lýst mælingum sem gerðar voru inni í og við verksmiðjuna sjálfa en einnig í íbúðarhverfi í Reykjanesbæ. Í heildina mældust um 200 efnasambönd í útblæstri verksmiðjunnar en ekkert eitt þeirra er hægt að benda á með óyggjandi hætti sem efnið sem veldur þeirri lykt sem hefur komið frá verksmiðjunni undanfarna mánuði. Norska loftrannsóknarstofnunin leggur hins vegar til frekari mælingar á tveimur efnum, formaldehýði og anhýdríðum. Nánar má lesa um málið á vef Umhverfisstofnunar og kynna sér skýrslu Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar hér.
United Silicon Tengdar fréttir Grunur um refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon Stjórn United Silicon hefur sent kæru til héraðssaksóknara vegna gruns refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon. 11. september 2017 14:38 Vill að aðkoma íslenska ríkisins að starfsemi United Silicon verði rannsökuð Beðið er meðal annars um upplýsingar varðandi kostnað sem íslenska ríkið hefur lagt í verkefnið og forsendur fyrir umhverfismati. 3. september 2017 20:00 Greiðslustöðvun áfram hjá United Silicon Áfram er reynt að finna lausn á rekstrarvanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsemi hennar var stöðvuð fyrir helgi. 4. september 2017 18:28 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Grunur um refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon Stjórn United Silicon hefur sent kæru til héraðssaksóknara vegna gruns refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon. 11. september 2017 14:38
Vill að aðkoma íslenska ríkisins að starfsemi United Silicon verði rannsökuð Beðið er meðal annars um upplýsingar varðandi kostnað sem íslenska ríkið hefur lagt í verkefnið og forsendur fyrir umhverfismati. 3. september 2017 20:00
Greiðslustöðvun áfram hjá United Silicon Áfram er reynt að finna lausn á rekstrarvanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsemi hennar var stöðvuð fyrir helgi. 4. september 2017 18:28