Ókeypis að fá húðflúr yfir ör af völdum sjálfskaða Helga María Guðmundsdóttir skrifar 3. október 2017 21:58 Birta Sif er með ör á vinstri framhandlegg sem hún vildi hylja og hafði samband við Tiago á stofuna hans Hafgufu, hann var ekki lengi að svara kallinu og tveimur dögum eftir að hún hafði samband var hún komin í stólinn. „Ég byrjaði 15 ára bara til þess að deyfa, því að var svo þunglynd og ákvað bara að deyfa allt inn í mér og gera það á líkamann minn.“ Ertu alveg hætt að skera í húðina núna? „Já ég hætti alveg fyrir ári síðan, ég er komin yfir þetta, ég er orðin miklu betri, ég fékk mikla hjálp Af hverju ertu komin hingað í dag? „Til þess að fá tattoo yfir þetta því þetta er bara búið og mig langar bara að fólk sé ekki mikið að taka eftir þessu, erfiðleikunum mínum frá því að ég var yngri.“ Myndin sem Birta valdi er táknræn „Ég er búin að velja mynd af stelpu sem er með tár í augunum og er að taka frá sér grímu og það passar rosalega vel við örin.“ „Þeir sem skera sig eiga við einhvers konar vandamál að stríða. Ég held að þegar fólk sér húðflúrið hylja örin hjálpar það því að skilja að þessi hluti er að baki og að það geti byrjað upp á nýtt,“ segir Tiago Forte húðflúrari. Birta var mjög ánægð með útkomuna. „Ég er svo ánægð að fá flúr yfir þetta, ég er svo þakklát að þetta bara hverfur og ég mun vera sú eina sem tekur eftir því,“ segir Birta. Húðflúr Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Birta Sif er með ör á vinstri framhandlegg sem hún vildi hylja og hafði samband við Tiago á stofuna hans Hafgufu, hann var ekki lengi að svara kallinu og tveimur dögum eftir að hún hafði samband var hún komin í stólinn. „Ég byrjaði 15 ára bara til þess að deyfa, því að var svo þunglynd og ákvað bara að deyfa allt inn í mér og gera það á líkamann minn.“ Ertu alveg hætt að skera í húðina núna? „Já ég hætti alveg fyrir ári síðan, ég er komin yfir þetta, ég er orðin miklu betri, ég fékk mikla hjálp Af hverju ertu komin hingað í dag? „Til þess að fá tattoo yfir þetta því þetta er bara búið og mig langar bara að fólk sé ekki mikið að taka eftir þessu, erfiðleikunum mínum frá því að ég var yngri.“ Myndin sem Birta valdi er táknræn „Ég er búin að velja mynd af stelpu sem er með tár í augunum og er að taka frá sér grímu og það passar rosalega vel við örin.“ „Þeir sem skera sig eiga við einhvers konar vandamál að stríða. Ég held að þegar fólk sér húðflúrið hylja örin hjálpar það því að skilja að þessi hluti er að baki og að það geti byrjað upp á nýtt,“ segir Tiago Forte húðflúrari. Birta var mjög ánægð með útkomuna. „Ég er svo ánægð að fá flúr yfir þetta, ég er svo þakklát að þetta bara hverfur og ég mun vera sú eina sem tekur eftir því,“ segir Birta.
Húðflúr Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira