Byrjunarlið Íslands: Alfreð og Kári koma inn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2017 17:30 Byrjunarlið Íslands gegn Tyrklandi. mynd/ksí Heimir Hallgrímsson gerir tvær breytingar á byrjunarliði Íslands frá 2-0 sigrinum á Úkraínu fyrir leikinn gegn Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. Alfreð Finnbogason kemur inn í byrjunarliðið í staðinn fyrir Emil Hallfreðsson sem tekur út leikbann. Kári Árnason kemur einnig inn fyrir Sverri Inga Ingason sem lék allan leikinn gegn Úkraínu. Ísland fer aftur í leikkerfið 4-4-2. Gylfi Þór Sigurðsson fer niður á miðjuna með Aroni Einari Gunnarssyni sem er leikfær. Alfreð og Jón Daði Böðvarsson leika svo saman í fremstu víglínu. Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 18:45.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá leiknum með því að smella hér.Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Hörður Björgvin MagnússonHægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór SigurðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonFramherjar: Alfreð Finnbogason og Jón Daði Böðvarsson HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson gerir tvær breytingar á byrjunarliði Íslands frá 2-0 sigrinum á Úkraínu fyrir leikinn gegn Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. Alfreð Finnbogason kemur inn í byrjunarliðið í staðinn fyrir Emil Hallfreðsson sem tekur út leikbann. Kári Árnason kemur einnig inn fyrir Sverri Inga Ingason sem lék allan leikinn gegn Úkraínu. Ísland fer aftur í leikkerfið 4-4-2. Gylfi Þór Sigurðsson fer niður á miðjuna með Aroni Einari Gunnarssyni sem er leikfær. Alfreð og Jón Daði Böðvarsson leika svo saman í fremstu víglínu. Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 18:45.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá leiknum með því að smella hér.Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Hörður Björgvin MagnússonHægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór SigurðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonFramherjar: Alfreð Finnbogason og Jón Daði Böðvarsson
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sjá meira