Lucescu búinn að velja hópinn fyrir leikinn gegn Íslandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. september 2017 14:00 Arda Turan er hættur í fýlu og byrjaður að spila aftur fyrir Tyrkland vísir/getty Mircea Lucescu, landsliðsþjálfari Tyrklands, hefur valið hópinn sem mætir Íslandi og Finnum í lokaumferðum undankeppni HM í Rússlandi. Skærasta stjarna Tyrkja er án nokkurs vafa Arda Turan, miðjumaður Barcelona. Hann var ekki með Tyrkjum á Laugardalsvellinum þegar liðin mættust í október á síðasta ári en þá gaf hann ekki kost á sér vegna ágreinings við þáverandi landsliðsþjálfara, Fatih Terim. Fleiri stór nöfn eru í hópnum og þar má finna leikmenn frá evrópskum stórliðum á borð við AC Milan, Roma, Borussia Dortmund og Villarreal.Hópurinn í heild sinniMarkverðir: Harun Tekin (Bursaspor), Serkan Kırıntılı (Konyaspor), Volkan Babacan (Medipol Başakşehir)Varnarmenn: Kaan Ayhan (Fortuna Düsseldorf), Sabri Sarıoğlu (Göztepe), Mehmet Topal (Fenerbahçe), Ömer Toprak (Borussia Dortmund) Çağlar Söyüncü (Freiburg), Serdar Aziz (Galatasaray) Caner Erkin (Beşiktaş), İsmail Köybaşı (Fenerbahçe)Miðjumenn: Emre Belözoğlu (Medipol Başakşehir), Nuri Şahin (Borussia Dortmund), Selçuk İnan (Galatasaray), Cengiz Ünder (AS Roma), Emre Mor(Celta de Vigo), Oğuzhan Özyakup (Beşiktaş), Okay Yokuşlu (Trabzonspor), Yusuf Yazıcı(Trabzonspor), Hakan Çalhanoğlu (AC Milan), Ozan Tufan(Fenerbahçe), Tolga Ciğerci (Galatasaray), Yunus Mallı(Wolfsburg), Arda Turan(FC Barcelona), Volkan Şen (Trabzonspor)Sóknarmenn: Burak Yılmaz (Trabzonspor), Cenk Tosun (Beşiktaş), Enes Ünal (Villarreal), Mevlüt Erdinç (Medipol Başakşehir) HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Sjá meira
Mircea Lucescu, landsliðsþjálfari Tyrklands, hefur valið hópinn sem mætir Íslandi og Finnum í lokaumferðum undankeppni HM í Rússlandi. Skærasta stjarna Tyrkja er án nokkurs vafa Arda Turan, miðjumaður Barcelona. Hann var ekki með Tyrkjum á Laugardalsvellinum þegar liðin mættust í október á síðasta ári en þá gaf hann ekki kost á sér vegna ágreinings við þáverandi landsliðsþjálfara, Fatih Terim. Fleiri stór nöfn eru í hópnum og þar má finna leikmenn frá evrópskum stórliðum á borð við AC Milan, Roma, Borussia Dortmund og Villarreal.Hópurinn í heild sinniMarkverðir: Harun Tekin (Bursaspor), Serkan Kırıntılı (Konyaspor), Volkan Babacan (Medipol Başakşehir)Varnarmenn: Kaan Ayhan (Fortuna Düsseldorf), Sabri Sarıoğlu (Göztepe), Mehmet Topal (Fenerbahçe), Ömer Toprak (Borussia Dortmund) Çağlar Söyüncü (Freiburg), Serdar Aziz (Galatasaray) Caner Erkin (Beşiktaş), İsmail Köybaşı (Fenerbahçe)Miðjumenn: Emre Belözoğlu (Medipol Başakşehir), Nuri Şahin (Borussia Dortmund), Selçuk İnan (Galatasaray), Cengiz Ünder (AS Roma), Emre Mor(Celta de Vigo), Oğuzhan Özyakup (Beşiktaş), Okay Yokuşlu (Trabzonspor), Yusuf Yazıcı(Trabzonspor), Hakan Çalhanoğlu (AC Milan), Ozan Tufan(Fenerbahçe), Tolga Ciğerci (Galatasaray), Yunus Mallı(Wolfsburg), Arda Turan(FC Barcelona), Volkan Şen (Trabzonspor)Sóknarmenn: Burak Yılmaz (Trabzonspor), Cenk Tosun (Beşiktaş), Enes Ünal (Villarreal), Mevlüt Erdinç (Medipol Başakşehir)
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Sjá meira