Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. september 2017 10:00 Rauða spjaldið sem Sadio Mane fékk í leik Manchester City og Liverpool um helgina var vitaskuld til umræðu í Messunni á Stöð 2 Sport á sunnudag. Mane var vikið af velli eftir samstuð við Ederson, markvörð City sem fékk þungt högg í andlitið og djúpan skurð. Atvikið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Sjá einnig: Sjáðu áverka Ederson | Mynd Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði að Mane hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald þar sem að hann var að reyna að ná til boltans. Staðan í leiknum þegar Mane var rekinn af velli var 1-0 fyrir City en leiknum lyktaði með 5-0 sigri bláklædda liðsins. „Hann er að reyna að ná boltanum, vissulega. En það er engin afsökun. Hann sparkaði höfuðið af markverðinum hjá City,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson í þættinum. „Ég er sammála Jóa. Það er engin afsökun fyrir því að reyna við boltann. Ef þú nærð ekki í boltann á undan andstæðingnum þá verður þú að vera ábyrgur fyrir því hvar fóturinn endar,“ sagði Ríkharður Daðason. „Þarna endar fóturinn í ca 180 cm hæð og hann fer með takkana á undan sér í kinnina á leikmanninum. Mér finnst þetta var rautt spjald allan daginn. Það skiptir ekki máli hvort það sé illur ásetningur eða ekki hjá Mane.“Sjá einnig: Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Jóhannes sagðist hafa reynt að mynda sér aðra skoðun á málinu. „Ég vildi óska þess að ég gæti sagt að dómarinn hefði átt að gefa gult spjald til að leyfa leiknum að halda áfram eins og hann var. En það er ekki hægt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11. september 2017 13:00 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Sjá meira
Rauða spjaldið sem Sadio Mane fékk í leik Manchester City og Liverpool um helgina var vitaskuld til umræðu í Messunni á Stöð 2 Sport á sunnudag. Mane var vikið af velli eftir samstuð við Ederson, markvörð City sem fékk þungt högg í andlitið og djúpan skurð. Atvikið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Sjá einnig: Sjáðu áverka Ederson | Mynd Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði að Mane hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald þar sem að hann var að reyna að ná til boltans. Staðan í leiknum þegar Mane var rekinn af velli var 1-0 fyrir City en leiknum lyktaði með 5-0 sigri bláklædda liðsins. „Hann er að reyna að ná boltanum, vissulega. En það er engin afsökun. Hann sparkaði höfuðið af markverðinum hjá City,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson í þættinum. „Ég er sammála Jóa. Það er engin afsökun fyrir því að reyna við boltann. Ef þú nærð ekki í boltann á undan andstæðingnum þá verður þú að vera ábyrgur fyrir því hvar fóturinn endar,“ sagði Ríkharður Daðason. „Þarna endar fóturinn í ca 180 cm hæð og hann fer með takkana á undan sér í kinnina á leikmanninum. Mér finnst þetta var rautt spjald allan daginn. Það skiptir ekki máli hvort það sé illur ásetningur eða ekki hjá Mane.“Sjá einnig: Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Jóhannes sagðist hafa reynt að mynda sér aðra skoðun á málinu. „Ég vildi óska þess að ég gæti sagt að dómarinn hefði átt að gefa gult spjald til að leyfa leiknum að halda áfram eins og hann var. En það er ekki hægt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11. september 2017 13:00 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Sjá meira
Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11. september 2017 13:00
Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30
Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45