Danir rústuðu Pólverjum | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2017 20:45 Danir fagna. Vísir/Getty Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Danir gerðu sér lítið fyrir og rúlluðu yfir Pólverja, 4-0, á Parken í E-riðli. Thomas Delaney, Andreas Cornelius, Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen skoruðu mörk danska liðsins sem er með 13 stig í 3. sæti riðilsins, jafn mörg og Svartfjallaland sem er í 2. sætinu. Pólland er með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins. Svartfellingar unnu 0-3 sigur á Kasökum og Rúmenar báru sigurorð af Armenum, 1-0, á heimavelli í E-riðli. Staðan á toppi C-riðils er óbreytt eftir úrslit kvöldsins. Englendingar unnu 0-4 sigur á Maltverjum og Slóvakar unnu 1-0 sigur á Slóvenum. England er með 17 stig á toppi riðilsins, tveimur stigum á eftir Slóvakía. Þessi lið mætast á mánudaginn. Í þriðja leik C-riðils mættust Litháen og Skotland í Vilníus. Stuart Armstrong, Andew Robertson og James McArthur skoruðu mörk Skota í 0-3 sigri.Heimsmeistarar Þjóðverja eru áfram með fullt hús stiga í F-riðli eftir 1-2 útisigur á Tékkum. Mats Hummels skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. N-Írland nýtti sér tap Tékklands og náði sjö stiga forskoti í 2. sæti riðilsins með 0-3 útisigri á San Marinó. Josh Magennis skoraði tvö mörk fyrir N-Íra og Steven Davis eitt.Þá vann Noregur sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið lagði þá það aserska að velli, 2-0, í Osló. Noregur er í 4. sæti F-riðils. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1. september 2017 20:30 Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1. september 2017 20:30 Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1. september 2017 20:30 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Danir gerðu sér lítið fyrir og rúlluðu yfir Pólverja, 4-0, á Parken í E-riðli. Thomas Delaney, Andreas Cornelius, Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen skoruðu mörk danska liðsins sem er með 13 stig í 3. sæti riðilsins, jafn mörg og Svartfjallaland sem er í 2. sætinu. Pólland er með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins. Svartfellingar unnu 0-3 sigur á Kasökum og Rúmenar báru sigurorð af Armenum, 1-0, á heimavelli í E-riðli. Staðan á toppi C-riðils er óbreytt eftir úrslit kvöldsins. Englendingar unnu 0-4 sigur á Maltverjum og Slóvakar unnu 1-0 sigur á Slóvenum. England er með 17 stig á toppi riðilsins, tveimur stigum á eftir Slóvakía. Þessi lið mætast á mánudaginn. Í þriðja leik C-riðils mættust Litháen og Skotland í Vilníus. Stuart Armstrong, Andew Robertson og James McArthur skoruðu mörk Skota í 0-3 sigri.Heimsmeistarar Þjóðverja eru áfram með fullt hús stiga í F-riðli eftir 1-2 útisigur á Tékkum. Mats Hummels skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. N-Írland nýtti sér tap Tékklands og náði sjö stiga forskoti í 2. sæti riðilsins með 0-3 útisigri á San Marinó. Josh Magennis skoraði tvö mörk fyrir N-Íra og Steven Davis eitt.Þá vann Noregur sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið lagði þá það aserska að velli, 2-0, í Osló. Noregur er í 4. sæti F-riðils.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1. september 2017 20:30 Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1. september 2017 20:30 Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1. september 2017 20:30 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1. september 2017 20:30
Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1. september 2017 20:30
Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1. september 2017 20:30