Leggur til að gæludýr verði leyfð á veitingastöðum Hersir Aron Ólafsson og Hulda Hólmkelsdóttir skrifa 3. september 2017 14:00 Hneta fékk ekki að fara með eiganda sínum Magnúsi inn á Dunkin Donuts í sumar. Vísir/Anton Brink Gæludýraeigendum verður gert kleift að hafa dýrin sín með á veitingastaði og kaffihús ef nýjar tillögur Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra verða að veruleika. Ráðherrann segir að um tímabærar breytingar sé að ræða. Björt Ólafsdóttir kynnti tillögurnar á ársfundi Bjartrar framtíðar í gær. Miðað er við að breyta reglugerðum þannig að veitingamönnum verði í sjálfvald sett hvort þeir leyfi gæludýr á sínum stöðum. „Jú mér finnst þetta mjög tímabært. Mér finnst þetta sjálfsagt mál,“ segir Björt.Einungis um einkarekna staði að ræða Hún segir þó að enginn verði þvingaður til að umgangast gæludýr.Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra.Vísir/Anton Brink„Við erum eingöngu að fjalla um staði sem eru reknir af einkaaðilum sem vilja bjóða gæludýr velkomin. En þetta á ekki við um opinbera staði þar sem fólk hefur ekki val um hvort það sækir sína þjónustu eða ekki.“ Björt telur hins vegar tímabært að minnka afskipti hins opinbera af rekstri einkaaðila hvað þetta varðar. „Við höfum kannski verið að banna hluti sem ættu að vera undir sjálfsákvörðunarrétti einstaklinganna komið. En auðvitað skiptir máli að við horfum á öll sjónarmið í þessum efnum og vegum og metum hvort við séum að sinna almannahag. Hvað þetta varðar, hvað veitingastaði varðar, ef veitingamenn vilja bjóða gæludýr gesta á staðnum velkomin þá ætlum við einfaldlega að leyfa það.“ Stj.mál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Gæludýraeigendum verður gert kleift að hafa dýrin sín með á veitingastaði og kaffihús ef nýjar tillögur Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra verða að veruleika. Ráðherrann segir að um tímabærar breytingar sé að ræða. Björt Ólafsdóttir kynnti tillögurnar á ársfundi Bjartrar framtíðar í gær. Miðað er við að breyta reglugerðum þannig að veitingamönnum verði í sjálfvald sett hvort þeir leyfi gæludýr á sínum stöðum. „Jú mér finnst þetta mjög tímabært. Mér finnst þetta sjálfsagt mál,“ segir Björt.Einungis um einkarekna staði að ræða Hún segir þó að enginn verði þvingaður til að umgangast gæludýr.Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra.Vísir/Anton Brink„Við erum eingöngu að fjalla um staði sem eru reknir af einkaaðilum sem vilja bjóða gæludýr velkomin. En þetta á ekki við um opinbera staði þar sem fólk hefur ekki val um hvort það sækir sína þjónustu eða ekki.“ Björt telur hins vegar tímabært að minnka afskipti hins opinbera af rekstri einkaaðila hvað þetta varðar. „Við höfum kannski verið að banna hluti sem ættu að vera undir sjálfsákvörðunarrétti einstaklinganna komið. En auðvitað skiptir máli að við horfum á öll sjónarmið í þessum efnum og vegum og metum hvort við séum að sinna almannahag. Hvað þetta varðar, hvað veitingastaði varðar, ef veitingamenn vilja bjóða gæludýr gesta á staðnum velkomin þá ætlum við einfaldlega að leyfa það.“
Stj.mál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira