Fjórtán ára bið eftir viðbyggingu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. september 2017 06:00 Myndin var tekin í marsmánuði 2003 en þá var fyrirhugað að byggja við hjúkrunarheimilið. Framkvæmdum hefur verið frestað allar götur síðan. Bygging hjúkrunarheimilis á Hornafirði þokast hægt og er sveitarstjórn farið að lengja eftir svörum frá ríkinu. Fyrsti uppdráttur teikningar liggur fyrir en mótframlag ríkisins skortir. Á Hornafirði er hjúkrunarheimili með 24 hjúkrunarrýmum en aðeins tvö þeirra eru einbýli. Önnur eru tuttugu fermetra tvíbýli en reglur gera ráð fyrir þrjátíu fermetra einbýlum. „Frá árinu 2003 höfum við reynt að fá byggingu sem uppfyllir viðmiðunarreglur um aðbúnað á hjúkrunarheimilum,“ segir Lovísa Rósa Bjarnadóttir, forseti bæjarstjórnar. „Það gengur mjög hægt.“ Lovísa segir að gert sé ráð fyrir því að byggingin komi til með að kosta á bilinu 1-1,2 milljarða króna. Þar af er framlag sveitarfélagsins fimmtán prósent. Ríkið komi með 45 prósent að borðinu en hægt sé að sækja um að fá það sem upp á vantar úr framkvæmdasjóði aldraðra. Núverandi heimili var byggt árið 1996 og átti að vera fyrri áfangi framkvæmdanna. Árið 2003 var frekari framkvæmdum slegið á frest vegna bágrar stöðu ríkissjóðs. Lítil hreyfing hefur verið á málinu síðan þá. „Við höfum sent inn umsókn til framkvæmdasjóðsins síðustu tvö ár en ekki fengið svör þar sem mótframlag ríkisins er ekki tryggt,“ segir Lovísa. „Við gerum ráð fyrir að gera það áfram til að vekja athygli á stöðunni.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Bygging hjúkrunarheimilis á Hornafirði þokast hægt og er sveitarstjórn farið að lengja eftir svörum frá ríkinu. Fyrsti uppdráttur teikningar liggur fyrir en mótframlag ríkisins skortir. Á Hornafirði er hjúkrunarheimili með 24 hjúkrunarrýmum en aðeins tvö þeirra eru einbýli. Önnur eru tuttugu fermetra tvíbýli en reglur gera ráð fyrir þrjátíu fermetra einbýlum. „Frá árinu 2003 höfum við reynt að fá byggingu sem uppfyllir viðmiðunarreglur um aðbúnað á hjúkrunarheimilum,“ segir Lovísa Rósa Bjarnadóttir, forseti bæjarstjórnar. „Það gengur mjög hægt.“ Lovísa segir að gert sé ráð fyrir því að byggingin komi til með að kosta á bilinu 1-1,2 milljarða króna. Þar af er framlag sveitarfélagsins fimmtán prósent. Ríkið komi með 45 prósent að borðinu en hægt sé að sækja um að fá það sem upp á vantar úr framkvæmdasjóði aldraðra. Núverandi heimili var byggt árið 1996 og átti að vera fyrri áfangi framkvæmdanna. Árið 2003 var frekari framkvæmdum slegið á frest vegna bágrar stöðu ríkissjóðs. Lítil hreyfing hefur verið á málinu síðan þá. „Við höfum sent inn umsókn til framkvæmdasjóðsins síðustu tvö ár en ekki fengið svör þar sem mótframlag ríkisins er ekki tryggt,“ segir Lovísa. „Við gerum ráð fyrir að gera það áfram til að vekja athygli á stöðunni.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira