Frakkar tóku Hollendinga í kennslustund | Ronaldo skoraði þrisvar framhjá Gunnari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2017 20:52 Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Frakkar rústuðu Hollendingum, 4-0, í A-riðli. Kylian Mbappé, nýjasti liðsmaður Paris Saint-Germain, var á skotskónum sem og þeir Antoine Griezmann og Thomas Lemar sem gerði tvö mörk. Frakkar eru á toppi riðilsins með 16 stig en Hollendingar í 4. sætinu með 10 stig. Það er því ólíklegt að hollenska liðið sé á leið á HM. Búlgaría vann óvæntan sigur á Svíþjóð, 3-2, og gerði sig gildandi í baráttunni um 2. sætið í A-riðli. Nú munar aðeins einu stigi á liðunum. Þá gerði Lúxemborg sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Hvíta-Rússlandi á heimavelli.Cristiano Ronaldo er ekki búinn að skora nema 14 mörk í undankeppni HM.vísir/gettyStaðan í B-riðli breyttist ekkert við úrslit kvöldsins. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar Portúgal vann Færeyjar, 5-1, í Porto. FH-ingurinn Gunnar Nielsen, Grindvíkingurinn Rene Joesen og Jónas Tór Næs og Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmenn ÍBV, komu allir við sögu hjá færeyska liðinu sem er í 4. sæti riðilsins. Portúgalar eru í 2. sæti með 18 stig, þremur stigum á eftir toppliði Sviss sem vann Andorra 3-0. Þá vann Ungverjaland Lettland með þremur mörkum gegn einu. Hægri bakvörðurinn Thomas Munier skoraði þrennu þegar Belgía slátraði Gíbraltar, 9-0, í H-riðli. Romelu Lukaku skoraði sömuleiðis þrennu fyrir Belga sem eru með sex stiga forskot á toppi riðilsins. Grikkland, sem er í 2. sæti riðilsins, gerði markalaust jafntefli við Eistland. Þetta var fjórða jafntefli Grikkja í röð. Kýpur vann svo góðan 3-2 sigur á Bosníu á heimavelli. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira
Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Frakkar rústuðu Hollendingum, 4-0, í A-riðli. Kylian Mbappé, nýjasti liðsmaður Paris Saint-Germain, var á skotskónum sem og þeir Antoine Griezmann og Thomas Lemar sem gerði tvö mörk. Frakkar eru á toppi riðilsins með 16 stig en Hollendingar í 4. sætinu með 10 stig. Það er því ólíklegt að hollenska liðið sé á leið á HM. Búlgaría vann óvæntan sigur á Svíþjóð, 3-2, og gerði sig gildandi í baráttunni um 2. sætið í A-riðli. Nú munar aðeins einu stigi á liðunum. Þá gerði Lúxemborg sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Hvíta-Rússlandi á heimavelli.Cristiano Ronaldo er ekki búinn að skora nema 14 mörk í undankeppni HM.vísir/gettyStaðan í B-riðli breyttist ekkert við úrslit kvöldsins. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar Portúgal vann Færeyjar, 5-1, í Porto. FH-ingurinn Gunnar Nielsen, Grindvíkingurinn Rene Joesen og Jónas Tór Næs og Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmenn ÍBV, komu allir við sögu hjá færeyska liðinu sem er í 4. sæti riðilsins. Portúgalar eru í 2. sæti með 18 stig, þremur stigum á eftir toppliði Sviss sem vann Andorra 3-0. Þá vann Ungverjaland Lettland með þremur mörkum gegn einu. Hægri bakvörðurinn Thomas Munier skoraði þrennu þegar Belgía slátraði Gíbraltar, 9-0, í H-riðli. Romelu Lukaku skoraði sömuleiðis þrennu fyrir Belga sem eru með sex stiga forskot á toppi riðilsins. Grikkland, sem er í 2. sæti riðilsins, gerði markalaust jafntefli við Eistland. Þetta var fjórða jafntefli Grikkja í röð. Kýpur vann svo góðan 3-2 sigur á Bosníu á heimavelli.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira