Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt Ingvar Þór Björnsson skrifar 27. ágúst 2017 15:43 Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden ávarpaði Pírata í dag á aðalfundi flokksins sem fer fram í Valsheimilinu. Viktor Orri Valgarðsson Edward Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt ef það stæði honum til boða. Þetta sagði hann í svari við spurningu Oktavíu Hrund Jónsdóttur, varaþingmanns Pírata á aðalfundi flokksins rétt í þessu. Eins og Vísir greindi frá hélt Edward Snowden erindi á aðalfundi Pírata í gegnum vefmyndavél. Tók hann svo við spurningum að loknu erindi. Snowden hefur sótt um ríkisborgararétt í fjölmörgum löndum en ekkert land hefur orðið við hans beiðni. Sótti hann til að mynda um ríkisborgararétt hér á landi. Helgi Hrafn Gunnarsson, Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson þingmenn Pírata, Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna, Páll Valur Björnsson þingmaður Bjartrar framtíðar og Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar lögðu fram frumvarp árið 2013 um að veita Edward Snowden tafarlaust íslenskan ríkisborgararéttur. Var frumvarpið ekki samþykkt. Í myndbandinu hér að neðan má sjá erindi Snowden í heild sinni.Upphaflega stóð í fréttinni að Viktor Orri Valgarðsson, varaþingmaður Pírata, hefði spurt Snowden um íslenskan ríkisborgararétt en það var Oktavía Hrund Jónsdóttir sem bar upp spurninguna fyrir hönd Viktors. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Edward Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt ef það stæði honum til boða. Þetta sagði hann í svari við spurningu Oktavíu Hrund Jónsdóttur, varaþingmanns Pírata á aðalfundi flokksins rétt í þessu. Eins og Vísir greindi frá hélt Edward Snowden erindi á aðalfundi Pírata í gegnum vefmyndavél. Tók hann svo við spurningum að loknu erindi. Snowden hefur sótt um ríkisborgararétt í fjölmörgum löndum en ekkert land hefur orðið við hans beiðni. Sótti hann til að mynda um ríkisborgararétt hér á landi. Helgi Hrafn Gunnarsson, Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson þingmenn Pírata, Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna, Páll Valur Björnsson þingmaður Bjartrar framtíðar og Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar lögðu fram frumvarp árið 2013 um að veita Edward Snowden tafarlaust íslenskan ríkisborgararéttur. Var frumvarpið ekki samþykkt. Í myndbandinu hér að neðan má sjá erindi Snowden í heild sinni.Upphaflega stóð í fréttinni að Viktor Orri Valgarðsson, varaþingmaður Pírata, hefði spurt Snowden um íslenskan ríkisborgararétt en það var Oktavía Hrund Jónsdóttir sem bar upp spurninguna fyrir hönd Viktors.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira