Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2017 13:00 Ungfrú Ísland árið 2017 er Ólafía Ósk Finnsdóttir en keppnin fór fram í Hörpu á laugardag. 24 stúlkur tóku þátt í keppninni í ár sem sýnd var í beinni hér á Vísi. Keppnina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Auk Ólafíu fengu fjórar aðrar stúlkur titil í lok kvöldsins. Úrsúla Hanna Karlsdóttir hlaut titilinn Fyrirsætustúlkan 2017 og Fanney Sandra Albertsdóttir hlaut titilinn Hæfileikastúlkan en hún spilaði á þverflautu í hæfileikakeppninni. Hrafnhildur Arnardóttir var valin Íþróttastúlkan eftir íþróttakeppni sem fór fram í World Class. Stefanía Tara Þrastardóttir var valin vinsælasta stúlkan með netkosningu. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. 28. ágúst 2017 17:00 Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Ungfrú Ísland árið 2017 er Ólafía Ósk Finnsdóttir en keppnin fór fram í Hörpu á laugardag. 24 stúlkur tóku þátt í keppninni í ár sem sýnd var í beinni hér á Vísi. Keppnina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Auk Ólafíu fengu fjórar aðrar stúlkur titil í lok kvöldsins. Úrsúla Hanna Karlsdóttir hlaut titilinn Fyrirsætustúlkan 2017 og Fanney Sandra Albertsdóttir hlaut titilinn Hæfileikastúlkan en hún spilaði á þverflautu í hæfileikakeppninni. Hrafnhildur Arnardóttir var valin Íþróttastúlkan eftir íþróttakeppni sem fór fram í World Class. Stefanía Tara Þrastardóttir var valin vinsælasta stúlkan með netkosningu.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. 28. ágúst 2017 17:00 Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. 28. ágúst 2017 17:00
Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12
„Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30