Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 16:18 Margrét Friðriksdóttir Vísir Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. Þetta kom fram í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun þar sem rætt var við Margréti. „Já það er verið að leita til mín og fólk hefur beðið mig að taka þátt,“ segir Margrét. „Það er Flokkur fólksins, sem ég er að hugsa til. Svo er annar flokkur í bígerð sem heitir Frelsisflokkurinn, en hann er ekki alveg tilbúinn.“Hvað er það langt á veg komin? „Ég er vefhönnuður síðunnar og hann er kominn í loftið núna,“ segir Margrét og á þar við vefinn Frelsisflokkur.isVill einblína á innanríkismál Undir liðnum „um Frelsisflokkinn“ segir: „Frelsisflokkurinn stendur vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar. Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu. Útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lömætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi. Frelsisflokkurinn styður þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi. Frelsisflokkurinn tekur almannahagsmuni framyfir sérhagsmuni. Þjóðríkjahugsjónin og frelsi þjóða er ein af grunnstefnu Flokksins.“ „Ég er ekki í þessum flokki undir þessum áherslum,“ segir Margrét. „Ég er með svolítið aðrar áherslur. Ef ég ætla að taka þátt í þessu mun ég einblína á þær áherslur sem eru ekki þarna inni í grunnstefnunni.“Hvaða áherslur eru það? „Það eru varðandi innanríkismál, sem mér finnst ofboðslega mikilvæg. Það er varðandi skólamálin náttúrulega, húsnæðismálin og heilbrigðismálin.“ Aðspurð um stefnu Frelsisflokksins um öryggismál að „berjast gegn hinni óheftu aljþóðavæðingu sem stórskaðað hefur hagsmuni og lífsafkomu íbúa þjóðríkja víða um heim“ vill Margrét lítið kannast við það. „Ég bjó ekki til þessa grunnstefnu. Ég hannaði þessa heimasíðu og logo-ið þannig að ég veit lítið um þessa stefnu þannig séð.Viðtalið við Margréti má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. Þetta kom fram í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun þar sem rætt var við Margréti. „Já það er verið að leita til mín og fólk hefur beðið mig að taka þátt,“ segir Margrét. „Það er Flokkur fólksins, sem ég er að hugsa til. Svo er annar flokkur í bígerð sem heitir Frelsisflokkurinn, en hann er ekki alveg tilbúinn.“Hvað er það langt á veg komin? „Ég er vefhönnuður síðunnar og hann er kominn í loftið núna,“ segir Margrét og á þar við vefinn Frelsisflokkur.isVill einblína á innanríkismál Undir liðnum „um Frelsisflokkinn“ segir: „Frelsisflokkurinn stendur vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar. Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu. Útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lömætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi. Frelsisflokkurinn styður þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi. Frelsisflokkurinn tekur almannahagsmuni framyfir sérhagsmuni. Þjóðríkjahugsjónin og frelsi þjóða er ein af grunnstefnu Flokksins.“ „Ég er ekki í þessum flokki undir þessum áherslum,“ segir Margrét. „Ég er með svolítið aðrar áherslur. Ef ég ætla að taka þátt í þessu mun ég einblína á þær áherslur sem eru ekki þarna inni í grunnstefnunni.“Hvaða áherslur eru það? „Það eru varðandi innanríkismál, sem mér finnst ofboðslega mikilvæg. Það er varðandi skólamálin náttúrulega, húsnæðismálin og heilbrigðismálin.“ Aðspurð um stefnu Frelsisflokksins um öryggismál að „berjast gegn hinni óheftu aljþóðavæðingu sem stórskaðað hefur hagsmuni og lífsafkomu íbúa þjóðríkja víða um heim“ vill Margrét lítið kannast við það. „Ég bjó ekki til þessa grunnstefnu. Ég hannaði þessa heimasíðu og logo-ið þannig að ég veit lítið um þessa stefnu þannig séð.Viðtalið við Margréti má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira