Gagnrýnir ummæli Jóns H. B. Snorrasonar Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 1. ágúst 2017 06:00 Jón H. B. Snorrason mun hefja störf hjá ríkissaksóknara eftir verslunarmannahelgi. Vísir/E.Ól. Ómar Örn Bjarnþórsson, lögmaður manns sem kærði framgöngu lögreglunnar þegar hann var handtekinn fyrir utan Hamborgarabúlluna í Kópavogi í vor, furðar sig á ummælum Jóns H. B. Snorrasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns lögreglu höfuðborgarsvæðisins, í fréttum Ríkissjónvarpsins 27. júlí síðastliðinn þess efnis að ekkert bendi til að lögreglumennirnir sem stóðu að handtökunni hafi farið offari. „Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn. „Þegar lögreglumaður, samkvæmt vitnum, er að skella bílhurð ítrekað á fótleggi manns og tvífótbrjóta hann vegna þess að hann neitaði gefa upp kennitölu sína, þá finnst mér það vera offors.“ Málið er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara en nefnd um eftirlit með lögreglu vísaði málinu þangað þar sem það varðar grun um refsivert athæfi. Ómar Örn segir ummælin ekki síður óheppileg í ljósi þess að Jón bendir sjálfur á að málið sé enn í rannsókn hjá óháðum aðila og einnig með hliðsjón af stöðu Jóns sem mun hefja störf sem saksóknari hjá ríkissaksóknara í næstu viku. Ríkissaksóknari er kæruaðili í málum héraðssaksóknara og niðurstaða um ákæru í umræddu máli getur því sætt kæru til ríkissaksóknara. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Ómar Örn Bjarnþórsson, lögmaður manns sem kærði framgöngu lögreglunnar þegar hann var handtekinn fyrir utan Hamborgarabúlluna í Kópavogi í vor, furðar sig á ummælum Jóns H. B. Snorrasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns lögreglu höfuðborgarsvæðisins, í fréttum Ríkissjónvarpsins 27. júlí síðastliðinn þess efnis að ekkert bendi til að lögreglumennirnir sem stóðu að handtökunni hafi farið offari. „Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn. „Þegar lögreglumaður, samkvæmt vitnum, er að skella bílhurð ítrekað á fótleggi manns og tvífótbrjóta hann vegna þess að hann neitaði gefa upp kennitölu sína, þá finnst mér það vera offors.“ Málið er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara en nefnd um eftirlit með lögreglu vísaði málinu þangað þar sem það varðar grun um refsivert athæfi. Ómar Örn segir ummælin ekki síður óheppileg í ljósi þess að Jón bendir sjálfur á að málið sé enn í rannsókn hjá óháðum aðila og einnig með hliðsjón af stöðu Jóns sem mun hefja störf sem saksóknari hjá ríkissaksóknara í næstu viku. Ríkissaksóknari er kæruaðili í málum héraðssaksóknara og niðurstaða um ákæru í umræddu máli getur því sætt kæru til ríkissaksóknara.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00