Gagnrýnir ummæli Jóns H. B. Snorrasonar Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 1. ágúst 2017 06:00 Jón H. B. Snorrason mun hefja störf hjá ríkissaksóknara eftir verslunarmannahelgi. Vísir/E.Ól. Ómar Örn Bjarnþórsson, lögmaður manns sem kærði framgöngu lögreglunnar þegar hann var handtekinn fyrir utan Hamborgarabúlluna í Kópavogi í vor, furðar sig á ummælum Jóns H. B. Snorrasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns lögreglu höfuðborgarsvæðisins, í fréttum Ríkissjónvarpsins 27. júlí síðastliðinn þess efnis að ekkert bendi til að lögreglumennirnir sem stóðu að handtökunni hafi farið offari. „Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn. „Þegar lögreglumaður, samkvæmt vitnum, er að skella bílhurð ítrekað á fótleggi manns og tvífótbrjóta hann vegna þess að hann neitaði gefa upp kennitölu sína, þá finnst mér það vera offors.“ Málið er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara en nefnd um eftirlit með lögreglu vísaði málinu þangað þar sem það varðar grun um refsivert athæfi. Ómar Örn segir ummælin ekki síður óheppileg í ljósi þess að Jón bendir sjálfur á að málið sé enn í rannsókn hjá óháðum aðila og einnig með hliðsjón af stöðu Jóns sem mun hefja störf sem saksóknari hjá ríkissaksóknara í næstu viku. Ríkissaksóknari er kæruaðili í málum héraðssaksóknara og niðurstaða um ákæru í umræddu máli getur því sætt kæru til ríkissaksóknara. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fleiri fréttir Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Sjá meira
Ómar Örn Bjarnþórsson, lögmaður manns sem kærði framgöngu lögreglunnar þegar hann var handtekinn fyrir utan Hamborgarabúlluna í Kópavogi í vor, furðar sig á ummælum Jóns H. B. Snorrasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns lögreglu höfuðborgarsvæðisins, í fréttum Ríkissjónvarpsins 27. júlí síðastliðinn þess efnis að ekkert bendi til að lögreglumennirnir sem stóðu að handtökunni hafi farið offari. „Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn. „Þegar lögreglumaður, samkvæmt vitnum, er að skella bílhurð ítrekað á fótleggi manns og tvífótbrjóta hann vegna þess að hann neitaði gefa upp kennitölu sína, þá finnst mér það vera offors.“ Málið er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara en nefnd um eftirlit með lögreglu vísaði málinu þangað þar sem það varðar grun um refsivert athæfi. Ómar Örn segir ummælin ekki síður óheppileg í ljósi þess að Jón bendir sjálfur á að málið sé enn í rannsókn hjá óháðum aðila og einnig með hliðsjón af stöðu Jóns sem mun hefja störf sem saksóknari hjá ríkissaksóknara í næstu viku. Ríkissaksóknari er kæruaðili í málum héraðssaksóknara og niðurstaða um ákæru í umræddu máli getur því sætt kæru til ríkissaksóknara.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fleiri fréttir Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Sjá meira
Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00