Með um 30 þúsund fylgjendur á Instagram: Íslenskt sveitalíf heillar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. ágúst 2017 20:16 Pálína Axelsdóttir Njarðvík er fædd og uppalin í sveit, nánar til tekið á bænum Eystra-Geldingarholti. Instagram/farmlifeiceland Næstum 30 þúsund manns frá öllum heimshornum fylgjast með daglegu lífi á sveitabænum Eystra-Geldingaholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í gegnum Instagram-síðuna Farm Life Iceland, sem ungur bóndi heldur úti. Hún segir vinsældir síðunnar hafa komið sér verulega á óvart. Pálína Axelsdóttir Njarðvík er fædd og uppalin í sveit, nánar til tekið á bænum Eystra-Geldingarholti. Hún er nú búsett í Reykjavík en nýtir hvert tækifæri til að fara í sveitina og sinna bústörfum með fjölskyldu sinni. Fyrir tveimur árum stofnaði hún Instagramreikning þar sem hún deilir myndum og myndböndum af íslensku sveitalífi. „Þetta eru ekki einhverjar glansmyndir. Bara lífið í sveitinni á Íslandi sem er náttúrulega – ef þú býrð í Sjanghæ, Hong Kong, New York eða einhverjum öðrum af stórborgum heimsins – þá er íslenskt sveitalíf mjög framandi. Þetta er eitthvað sem fólk þekkir ekki. Það veit ekki að kindur geta verið spakar, eru með persónuleika og þetta eru ekki bara einhver húsdýr. Þetta eru persónur.“ Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa, og er Pálína nú með rúmlega 28 þúsund fylgjendur á Instagram. Flestir sem fylgjast með eru útlendingar, frá öllum heimshornum. „Það eru mjög margir sem eru búnir að spyrja mig hvort þeir geti komið og verið sjálfboðaliðar og hjálpað okkur og komið í heimsókn. Fólk kemur í heimsókn sem er að ferðast um Ísland, kíkir við ef ég er heima, fær að hitta kind, fær að klappa kind. Það segist hafa séð milljón kindur en þær hlaupi allar í burtu. Svo koma þeir og hitta mínar kindur og þær vilja bara tala við fólkið. Fólkið finnst það frábær upplifun.“ Sjá má innslagið að neðan. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Næstum 30 þúsund manns frá öllum heimshornum fylgjast með daglegu lífi á sveitabænum Eystra-Geldingaholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í gegnum Instagram-síðuna Farm Life Iceland, sem ungur bóndi heldur úti. Hún segir vinsældir síðunnar hafa komið sér verulega á óvart. Pálína Axelsdóttir Njarðvík er fædd og uppalin í sveit, nánar til tekið á bænum Eystra-Geldingarholti. Hún er nú búsett í Reykjavík en nýtir hvert tækifæri til að fara í sveitina og sinna bústörfum með fjölskyldu sinni. Fyrir tveimur árum stofnaði hún Instagramreikning þar sem hún deilir myndum og myndböndum af íslensku sveitalífi. „Þetta eru ekki einhverjar glansmyndir. Bara lífið í sveitinni á Íslandi sem er náttúrulega – ef þú býrð í Sjanghæ, Hong Kong, New York eða einhverjum öðrum af stórborgum heimsins – þá er íslenskt sveitalíf mjög framandi. Þetta er eitthvað sem fólk þekkir ekki. Það veit ekki að kindur geta verið spakar, eru með persónuleika og þetta eru ekki bara einhver húsdýr. Þetta eru persónur.“ Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa, og er Pálína nú með rúmlega 28 þúsund fylgjendur á Instagram. Flestir sem fylgjast með eru útlendingar, frá öllum heimshornum. „Það eru mjög margir sem eru búnir að spyrja mig hvort þeir geti komið og verið sjálfboðaliðar og hjálpað okkur og komið í heimsókn. Fólk kemur í heimsókn sem er að ferðast um Ísland, kíkir við ef ég er heima, fær að hitta kind, fær að klappa kind. Það segist hafa séð milljón kindur en þær hlaupi allar í burtu. Svo koma þeir og hitta mínar kindur og þær vilja bara tala við fólkið. Fólkið finnst það frábær upplifun.“ Sjá má innslagið að neðan.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira