Stuðningsfulltrúi hjá Hjallastefnunni sem sakaður var um að beita barn ofbeldi snýr ekki aftur til starfa í haust Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. júlí 2017 09:08 Margrét Pála Ólafsdóttir, fulltrúi Hjallastefnunnar. Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur lokið könnun gegn tveimur starfsmönnum Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík á grundvelli tilkynninga um að mögulega hafi börn verið beitt ofbeldi innan skólans. Um var að ræða stuðningsfulltrúa og skólastjóra skólans sem samkvæmt verklagsreglum skólans voru strax sendir í leyfi á meðan könnun málsins fór fram. Stuðningsfulltrúinn mun ekki snúa aftur til starfa við skólann í haust. Áður hafði komið fram að skólastjórinn snúi aftur til starfa. Starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur telja að erfiðar aðstæður og álag hafi skapast í tilteknum nemendahópi og að í einhverjum tilvikum hafi viðbörgð viðkomandi við óæskilegri hegðun ekki verið eins og best hefði verið á kosið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjallastefnunni. Þar kemur einnig fram að þau viðbrögð stuðningsfulltrúans hafi ekki verið með þeim hætti að Barnavernd Reykjavíkur telji þörf á að óska eftir lögreglurannsókn og telst málinu lokið af þeirra hálfu.Börn njóti alltaf vafans „Við fögnum því að skýrar niðurstöður liggi fyrir og þökkum öllum sem að málinu hafa komið á einn eða annan veg. Það er mikill léttir að starfsemi skólans reyndist traustsins verð en við hörmum innilega að starfsmaður okkar hafi ekki náð að bregðast við börnum á besta hátt í öllum tilvikum. Því verður mætt með áframhaldandi vinnu við verkferla og viðbrögð sem og að fækka álagsþáttum í samvinnu við utanaðkomandi aðila,“ segir Margrét Pála Ólafsdóttir, fulltrúi Hjallastefnunnar. Í tilkynningu segir að skólinn hafi skýra stefnu um að börn og þarfir þeirra séu í fyrirrúmi og að börn skuli alltaf njóta vafans hvað sem á dynur. „Við mál sem þetta er óhjákvæmilegt að traust brotni, bæði hjá starfsfólki og öðrum aðilum. Allir þarfnast nú ráðrúms til heilunar eftir sársaukafulla reynslu síðustu vikna og allir eiga rétt á viðeigandi tíma til að meta stöðu sína. Af þeim sökum var það sameiginleg niðurstaða að viðkomandi starfsmaður komi ekki til starfa í haust,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Skólastjóri og stuðningsfulltrúi hjá Hjallastefnunni grunaðir um að beita börn ofbeldi Skólastjóra og starfsmanni Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík hefur verið vikiðtímabundið frá störfum vegna gruns um að þau hafi beitt börn ofbeldi. Barnavernd Reykjavíkur er með málið til skoðunar. 29. júní 2017 18:30 Hjallastefnan mögulega gert mistök með því að bregðast ekki strax við Talsmaður Hjallastefnunnar segir að mögulega hafi Barnaskóli Hjallastefnunnar gert mistök með því að bregðast ekki strax við erfiðum aðstæðum meðal nemenda. 30. júní 2017 19:59 Börn njóti alls vafa vakni grunur um ofbeldi Margrét Pála Ólafsdóttir, talsmaður Hjallastefnunnar, segir síðustu daga hafa reynst sársaukafullir. 2. júlí 2017 20:34 Mál skólastjórans fellt niður: „Búið að reyna gríðarlega mikið á alla“ Mætir aftur til starfa. 16. júlí 2017 17:54 Móðir upplifir þöggun af hálfu Hjallastefnu Guðrún Lilja Magnúsdóttir, móðir drengs í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík, segir barn sitt hafa orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu starfsfólks skólans. 30. júní 2017 05:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira
Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur lokið könnun gegn tveimur starfsmönnum Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík á grundvelli tilkynninga um að mögulega hafi börn verið beitt ofbeldi innan skólans. Um var að ræða stuðningsfulltrúa og skólastjóra skólans sem samkvæmt verklagsreglum skólans voru strax sendir í leyfi á meðan könnun málsins fór fram. Stuðningsfulltrúinn mun ekki snúa aftur til starfa við skólann í haust. Áður hafði komið fram að skólastjórinn snúi aftur til starfa. Starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur telja að erfiðar aðstæður og álag hafi skapast í tilteknum nemendahópi og að í einhverjum tilvikum hafi viðbörgð viðkomandi við óæskilegri hegðun ekki verið eins og best hefði verið á kosið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjallastefnunni. Þar kemur einnig fram að þau viðbrögð stuðningsfulltrúans hafi ekki verið með þeim hætti að Barnavernd Reykjavíkur telji þörf á að óska eftir lögreglurannsókn og telst málinu lokið af þeirra hálfu.Börn njóti alltaf vafans „Við fögnum því að skýrar niðurstöður liggi fyrir og þökkum öllum sem að málinu hafa komið á einn eða annan veg. Það er mikill léttir að starfsemi skólans reyndist traustsins verð en við hörmum innilega að starfsmaður okkar hafi ekki náð að bregðast við börnum á besta hátt í öllum tilvikum. Því verður mætt með áframhaldandi vinnu við verkferla og viðbrögð sem og að fækka álagsþáttum í samvinnu við utanaðkomandi aðila,“ segir Margrét Pála Ólafsdóttir, fulltrúi Hjallastefnunnar. Í tilkynningu segir að skólinn hafi skýra stefnu um að börn og þarfir þeirra séu í fyrirrúmi og að börn skuli alltaf njóta vafans hvað sem á dynur. „Við mál sem þetta er óhjákvæmilegt að traust brotni, bæði hjá starfsfólki og öðrum aðilum. Allir þarfnast nú ráðrúms til heilunar eftir sársaukafulla reynslu síðustu vikna og allir eiga rétt á viðeigandi tíma til að meta stöðu sína. Af þeim sökum var það sameiginleg niðurstaða að viðkomandi starfsmaður komi ekki til starfa í haust,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Skólastjóri og stuðningsfulltrúi hjá Hjallastefnunni grunaðir um að beita börn ofbeldi Skólastjóra og starfsmanni Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík hefur verið vikiðtímabundið frá störfum vegna gruns um að þau hafi beitt börn ofbeldi. Barnavernd Reykjavíkur er með málið til skoðunar. 29. júní 2017 18:30 Hjallastefnan mögulega gert mistök með því að bregðast ekki strax við Talsmaður Hjallastefnunnar segir að mögulega hafi Barnaskóli Hjallastefnunnar gert mistök með því að bregðast ekki strax við erfiðum aðstæðum meðal nemenda. 30. júní 2017 19:59 Börn njóti alls vafa vakni grunur um ofbeldi Margrét Pála Ólafsdóttir, talsmaður Hjallastefnunnar, segir síðustu daga hafa reynst sársaukafullir. 2. júlí 2017 20:34 Mál skólastjórans fellt niður: „Búið að reyna gríðarlega mikið á alla“ Mætir aftur til starfa. 16. júlí 2017 17:54 Móðir upplifir þöggun af hálfu Hjallastefnu Guðrún Lilja Magnúsdóttir, móðir drengs í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík, segir barn sitt hafa orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu starfsfólks skólans. 30. júní 2017 05:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira
Skólastjóri og stuðningsfulltrúi hjá Hjallastefnunni grunaðir um að beita börn ofbeldi Skólastjóra og starfsmanni Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík hefur verið vikiðtímabundið frá störfum vegna gruns um að þau hafi beitt börn ofbeldi. Barnavernd Reykjavíkur er með málið til skoðunar. 29. júní 2017 18:30
Hjallastefnan mögulega gert mistök með því að bregðast ekki strax við Talsmaður Hjallastefnunnar segir að mögulega hafi Barnaskóli Hjallastefnunnar gert mistök með því að bregðast ekki strax við erfiðum aðstæðum meðal nemenda. 30. júní 2017 19:59
Börn njóti alls vafa vakni grunur um ofbeldi Margrét Pála Ólafsdóttir, talsmaður Hjallastefnunnar, segir síðustu daga hafa reynst sársaukafullir. 2. júlí 2017 20:34
Mál skólastjórans fellt niður: „Búið að reyna gríðarlega mikið á alla“ Mætir aftur til starfa. 16. júlí 2017 17:54
Móðir upplifir þöggun af hálfu Hjallastefnu Guðrún Lilja Magnúsdóttir, móðir drengs í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík, segir barn sitt hafa orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu starfsfólks skólans. 30. júní 2017 05:00