Þrjú og hálft ár fyrir innflutning á kókaíni Jakob Bjarnar skrifar 20. júlí 2017 15:08 Í þremur sýnum reyndist efnið vera 69% sem samsvarar 77% af kókaínklóríði en í einu sýni var styrkurinn 71% sem samsvarar 80% af kókaínklóríði. Filipe Raphael Szymoszche, brasilískur ríkisborgari, var dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og sex mánuði. Auk, þess er honum gert að greiða þrjár milljónir í sakakostnað, en þar af eru 2,3 milljónir til verjanda hans Unnars Steins Bjarndal. Dómurinn féll í héraðsdómi Reykjaness og felldi Sandra Baldvinsdóttir dóminn.Óvenju sterkt efni Szymoszche kom til landsins 22. mars 2017 með flugi frá Hollandi og fundust í farangri hans fjórir brúsar; munnskol, shampó og krem en við nánari athugun reyndust brúsarnir innihalda 1.950 ml af kókaíni sem hafði 69% styrkleika og telur dómurinn efnið ætlað til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Við ákvörðun refsingar er litið til þess að um „mikið magn hættulegra fíkniefna var að ræða“. Efnið er, samkvæmt matsgerð Rannsóknastofu Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði, óvenju sterkt. Í þremur sýnum reyndist efnið vera 69% sem samsvarar 77% af kókaínklóríði en „í einu sýni var styrkurinn 71% sem samsvarar 80% af kókaínklóríði,“ eins og segir í dómsorði. Neyslustyrkur kókaíns hér á landi hefur ekki verið rannsakaður sérstaklega en neyslustyrkleiki kókaíns í Danmörku hefur verið að miðgildi 37% árið 2015, „en mikill breytileiki hafi verið í neyslustyrkleika frá aldamótum, allt frá 16% árið 2007 upp í 48% árið 2001. Miðað við 37% neyslustyrkleika væri hægt að búa til úr efninu sem fannst í farangri ákærða 4,5 kg af efni sem væri 37% að styrk.“Sagðist ætla að taka myndir og fara á snjóbretti Szymoszche hélt því fram að hann hafi ekki vitað um efnin og að þeim hafi verið komið fyrir í tösku hans. Hann sagðist kominn til Íslands sem ferðamaður en hann hefði aldrei séð snjó og ætlaði að reyna að fara á snjóbretti. Einnig hafi hann ætlað í Bláa lónið. Hann hafi ætlað að dvelja hér á landi í tíu daga og var að sögn ljósmyndari sem vildi meðal annars ljósmynda Norðurljósin. Dómara þótti framburður Szymoszche ekki trúverðugur. Fyrir liggur að hann kom til landsins með skömmum fyrirvara og var um að ræða langt og dýrt ferðalag. Ekki verður ráðið af farangri ákærða að hann hafi komið hingað til lands til að fara á snjóbretti eins og hann heldur fram. „Þá leiddi rannsókn lögreglu á farsíma ákærða í ljós að hann hafði ekki skoðað upplýsingar um skoðunarferðir á Íslandi, en hann hefur haldið því fram að hann hafi gert það. Ákærði hélt því fram í fyrstu að hann væri atvinnuljósmyndari en viðurkenndi svo að það væri ekki rétt. Er framburður ákærða um að hann hafi komið hingað til lands sem ferðamaður ótrúverðugur.“ Þá fundust efnisleifar af kókaíni á höndum ákærða sem gekk í berhögg við þann framburð Brasilíumannsins að hann hafi ekkert vitað af efnunum. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Filipe Raphael Szymoszche, brasilískur ríkisborgari, var dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og sex mánuði. Auk, þess er honum gert að greiða þrjár milljónir í sakakostnað, en þar af eru 2,3 milljónir til verjanda hans Unnars Steins Bjarndal. Dómurinn féll í héraðsdómi Reykjaness og felldi Sandra Baldvinsdóttir dóminn.Óvenju sterkt efni Szymoszche kom til landsins 22. mars 2017 með flugi frá Hollandi og fundust í farangri hans fjórir brúsar; munnskol, shampó og krem en við nánari athugun reyndust brúsarnir innihalda 1.950 ml af kókaíni sem hafði 69% styrkleika og telur dómurinn efnið ætlað til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Við ákvörðun refsingar er litið til þess að um „mikið magn hættulegra fíkniefna var að ræða“. Efnið er, samkvæmt matsgerð Rannsóknastofu Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði, óvenju sterkt. Í þremur sýnum reyndist efnið vera 69% sem samsvarar 77% af kókaínklóríði en „í einu sýni var styrkurinn 71% sem samsvarar 80% af kókaínklóríði,“ eins og segir í dómsorði. Neyslustyrkur kókaíns hér á landi hefur ekki verið rannsakaður sérstaklega en neyslustyrkleiki kókaíns í Danmörku hefur verið að miðgildi 37% árið 2015, „en mikill breytileiki hafi verið í neyslustyrkleika frá aldamótum, allt frá 16% árið 2007 upp í 48% árið 2001. Miðað við 37% neyslustyrkleika væri hægt að búa til úr efninu sem fannst í farangri ákærða 4,5 kg af efni sem væri 37% að styrk.“Sagðist ætla að taka myndir og fara á snjóbretti Szymoszche hélt því fram að hann hafi ekki vitað um efnin og að þeim hafi verið komið fyrir í tösku hans. Hann sagðist kominn til Íslands sem ferðamaður en hann hefði aldrei séð snjó og ætlaði að reyna að fara á snjóbretti. Einnig hafi hann ætlað í Bláa lónið. Hann hafi ætlað að dvelja hér á landi í tíu daga og var að sögn ljósmyndari sem vildi meðal annars ljósmynda Norðurljósin. Dómara þótti framburður Szymoszche ekki trúverðugur. Fyrir liggur að hann kom til landsins með skömmum fyrirvara og var um að ræða langt og dýrt ferðalag. Ekki verður ráðið af farangri ákærða að hann hafi komið hingað til lands til að fara á snjóbretti eins og hann heldur fram. „Þá leiddi rannsókn lögreglu á farsíma ákærða í ljós að hann hafði ekki skoðað upplýsingar um skoðunarferðir á Íslandi, en hann hefur haldið því fram að hann hafi gert það. Ákærði hélt því fram í fyrstu að hann væri atvinnuljósmyndari en viðurkenndi svo að það væri ekki rétt. Er framburður ákærða um að hann hafi komið hingað til lands sem ferðamaður ótrúverðugur.“ Þá fundust efnisleifar af kókaíni á höndum ákærða sem gekk í berhögg við þann framburð Brasilíumannsins að hann hafi ekkert vitað af efnunum.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira