Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 21. júlí 2017 13:00 Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, er einn af þremur njósnurum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM 2017 á morgun. Verkefni Arnars fyrir mótið var að taka út svissneska liðið þannig það er ekkert sem hann veit ekki um mótherja morgundagsins. Vinnan sem var lögð í að taka út mótherjana var mikil. „Við erum búin að vera að kíkja á svissneska liðið síðan við drógumst með því í riði. Ég er búinn að þvælast um Evrópu að elta þær. Á meðan við kepptum á Algarve-mótinu kepptu þær á móti á Kýpur og unnu það,“ segir Arnar Bill. „Ég sá leiki á því móti, svo sá ég þær í Sviss og svo eigum við auðvitað upptökur af öllum leikjunum þeirra. Ég er búinn að sjá svona fimm eða sex leiki með eigin augum og svo allt að átta leiki á upptöku.“ Austurríki vann nokkuð óvæntan sigur á Sviss í fyrstu umferðinni. Svissneska liðið var eitt það heitasta í Evrópu fyrir nokkrum árum og vann þá stelpurnar okkar þrisvar sinnum. „Þetta er svo rosalega jafnt. Austurríki er á þvílíkri uppleið eins og Sviss var fyrir tveimur til þremur árum, mjög erfitt að mæta þeim. Sviss er orðið stöðugra lið á meðan stuðið og stemmarinn er með austurríska liðinu,“ segir Arnar en hvernig fótbolta vill Sviss spila? „Sviss vill helst vera með boltann. Þær leita mikið að sömu leikmönnunum; Bachmann og Dickermann. Þær vilja sprengja leikinn svolítið upp. Þetta er lið stútfullt af góðum leikmönnum sem spila með frábærum liðum. “ Starf Arnars er að skila ítarlegum skýrslum um leikfræði Sviss og leikmenn liðsins. Það fer því ansi mikil vinna hjá honum í þennan eina leik. „Ég njósnaði líka fyrir karlaliðið á EM í fyrra. Þar tók ég út austurríska liðið og við unnum þann leik en það sem ég skilaði hjálpaði okkur ekkert gríðarlega mikið. Við vorum í vörn í 45 mínútur. Það sem ég kem með nýtist leikmönnum vel en leikfræðilega séð eru það leikmennirnir sem klára verkefið inn á vellinum,“ segir Arnar en líður honum betur eða verr eftir svona leik þar sem svo mikil vinna fór í þetta hjá honum? „Það eru bara allir í þessu saman og allir taka jafnmikla ábyrgð á öllu,“ segir Arnar Bill Gunnarsson.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, er einn af þremur njósnurum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM 2017 á morgun. Verkefni Arnars fyrir mótið var að taka út svissneska liðið þannig það er ekkert sem hann veit ekki um mótherja morgundagsins. Vinnan sem var lögð í að taka út mótherjana var mikil. „Við erum búin að vera að kíkja á svissneska liðið síðan við drógumst með því í riði. Ég er búinn að þvælast um Evrópu að elta þær. Á meðan við kepptum á Algarve-mótinu kepptu þær á móti á Kýpur og unnu það,“ segir Arnar Bill. „Ég sá leiki á því móti, svo sá ég þær í Sviss og svo eigum við auðvitað upptökur af öllum leikjunum þeirra. Ég er búinn að sjá svona fimm eða sex leiki með eigin augum og svo allt að átta leiki á upptöku.“ Austurríki vann nokkuð óvæntan sigur á Sviss í fyrstu umferðinni. Svissneska liðið var eitt það heitasta í Evrópu fyrir nokkrum árum og vann þá stelpurnar okkar þrisvar sinnum. „Þetta er svo rosalega jafnt. Austurríki er á þvílíkri uppleið eins og Sviss var fyrir tveimur til þremur árum, mjög erfitt að mæta þeim. Sviss er orðið stöðugra lið á meðan stuðið og stemmarinn er með austurríska liðinu,“ segir Arnar en hvernig fótbolta vill Sviss spila? „Sviss vill helst vera með boltann. Þær leita mikið að sömu leikmönnunum; Bachmann og Dickermann. Þær vilja sprengja leikinn svolítið upp. Þetta er lið stútfullt af góðum leikmönnum sem spila með frábærum liðum. “ Starf Arnars er að skila ítarlegum skýrslum um leikfræði Sviss og leikmenn liðsins. Það fer því ansi mikil vinna hjá honum í þennan eina leik. „Ég njósnaði líka fyrir karlaliðið á EM í fyrra. Þar tók ég út austurríska liðið og við unnum þann leik en það sem ég skilaði hjálpaði okkur ekkert gríðarlega mikið. Við vorum í vörn í 45 mínútur. Það sem ég kem með nýtist leikmönnum vel en leikfræðilega séð eru það leikmennirnir sem klára verkefið inn á vellinum,“ segir Arnar en líður honum betur eða verr eftir svona leik þar sem svo mikil vinna fór í þetta hjá honum? „Það eru bara allir í þessu saman og allir taka jafnmikla ábyrgð á öllu,“ segir Arnar Bill Gunnarsson.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00
Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00
EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00
Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00