Segir erfitt að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 11. júlí 2017 17:42 Erfitt er að bera saman verð versunarinnar Costco segir Sigurlaug Hauksdóttir, verkefnastjóri ASÍ. Vísir/EPA Sigurlaug Hauksdóttir, verkefnisstjóri hjá ASÍ var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem rætt var um verðmun á milli verslana. Vísaði Sigurlaug í nýafstaðinna verðkönnun sem gerð var í síðustu viku þar sem ferskvörur voru skoðaðar sérstaklega á milli verslana. Ástæðan fyrir því að að fersk vara var skoðuð er vegna þess að erfiðara er, samkvæmt Sigurlaugu, að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir þar sem pakkningarnar séu svo stórar og vöruúrval þar sé annarskonar. „Við ákváðum að skoða það sem er yfirleitt selt í kílóatali eða lítratali,“ segir Sigurlaug og nefnir að könnunin sé ekki verið að skoða verðþróun.Sigurlaug Hauksdóttir var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag.ASÍ„Ég get ekki sagt til um hvort verð hafi hækkað eða lækkað á landinu af því við erum eingöngu að skoða, til dæmis hvað kostar ódýrasta kílóið af eplum þegar neytandinn fer í búðina á þessum tímapunkti þannig að ég get ekki sagt til um það út frá þessum tölum hvort að vöruverð hafi hækkað eða lækkað. Við gerum það hins vegar í vörukörfunni okkar. Þá berum við saman hverja búð fyrir sig og erum að skoða verðþróun,“ sagði Sigurlaug. Hún nefnir að aðferðirnar hafi virkað vel hingað til. „Þessi aðferð okkar, sýnist okkur hefur skilað því nokkurn veginn að verðþróun er á svipuðu róli og hagstofan gefur út í sínum tölum. Við beitum þessari aðferð þar til og ef að við finnum betri en ég held að þetta sé næst sannleikanum,“ segir Sigurlaug jafnframt.Viðtalið við Sigurlaugu má heyra í spilaranum að neðan. Costco Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Sigurlaug Hauksdóttir, verkefnisstjóri hjá ASÍ var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem rætt var um verðmun á milli verslana. Vísaði Sigurlaug í nýafstaðinna verðkönnun sem gerð var í síðustu viku þar sem ferskvörur voru skoðaðar sérstaklega á milli verslana. Ástæðan fyrir því að að fersk vara var skoðuð er vegna þess að erfiðara er, samkvæmt Sigurlaugu, að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir þar sem pakkningarnar séu svo stórar og vöruúrval þar sé annarskonar. „Við ákváðum að skoða það sem er yfirleitt selt í kílóatali eða lítratali,“ segir Sigurlaug og nefnir að könnunin sé ekki verið að skoða verðþróun.Sigurlaug Hauksdóttir var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag.ASÍ„Ég get ekki sagt til um hvort verð hafi hækkað eða lækkað á landinu af því við erum eingöngu að skoða, til dæmis hvað kostar ódýrasta kílóið af eplum þegar neytandinn fer í búðina á þessum tímapunkti þannig að ég get ekki sagt til um það út frá þessum tölum hvort að vöruverð hafi hækkað eða lækkað. Við gerum það hins vegar í vörukörfunni okkar. Þá berum við saman hverja búð fyrir sig og erum að skoða verðþróun,“ sagði Sigurlaug. Hún nefnir að aðferðirnar hafi virkað vel hingað til. „Þessi aðferð okkar, sýnist okkur hefur skilað því nokkurn veginn að verðþróun er á svipuðu róli og hagstofan gefur út í sínum tölum. Við beitum þessari aðferð þar til og ef að við finnum betri en ég held að þetta sé næst sannleikanum,“ segir Sigurlaug jafnframt.Viðtalið við Sigurlaugu má heyra í spilaranum að neðan.
Costco Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira