Kötlugos sem bjó til Drumbabót tímasett aftur til haustsins 822 Kristján Már Unnarsson skrifar 13. júlí 2017 21:00 Tekist hefur að aldursgreina Drumbabót undan Fljótshlíð með afar nákvæmum hætti og þar með tímasetja hamfarir vegna Kötlugoss skömmu fyrir landnám svo aðeins skeikar nokkrum mánuðum. Meira um þetta má sjá í frétt Stöðvar 2 hér að ofan. Drumbabót er talin ein besta sönnun þeirra orða Ara fróða í Íslendingabók að við landnám hafi Ísland verið viði vaxið á milli fjalls og fjöru. Þar má enn sjá leifar af stórvöxnum birkiskógi sem eyddist í hamfarahlaupi skömmu fyrir landnám; trjádrumba sem standa upp úr sandinum og eru allt að þrjátíu sentímetra sverir.Drumbabót er á Þveráreyrum undan Tumastöðum í Fljótshlíð. Fjallið Þríhyrningur í baksýn.Stöð 2/Einar Árnason.Líklegast þykir að eldgos í Kötlu hafi orsakað jökulhlaupið og nú hefur hópi vísindamanna tekist að tímasetja hamfarirnar með mikilli nákvæmni. Greint hefur verið frá niðurstöðunum í erlendum vísindaritum sem og á heimasíðu Skógræktar ríkisins en sérfræðingur hennar, Ólafur Eggertsson, er meðal þeirra sem unnu að rannsókninni.Hamfarahlaup frá Kötlu niður Markarfljótsaura er talið hafa eytt skóginum. Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull í baksýn.Stöð 2/Einar Árnason.Aldursgreiningin byggði á nokkrum þáttum, eins og C-14 geislakolsmælingu og talningu árhringja, og staðfesti að skógurinn eyddist allur í sama jökulhlaupinu. Ysti árhringur trjánna var fullskapaður og sá næsti ekki byrjaður að myndast sem þýddi að eldgosið varð ekki á vaxtartíma trésins heldur einhvern tíma frá haustinu 822 og fram á vorið 823, áður en tréð fór að vaxa á ný.Drumbarnir standa eftir sem vitnisburður um stórvaxinn birkiskóg skömmu fyrir landnám Íslands.Stöð 2/Einar ÁrnasonÞar með virðist fengin staðfesting á því að hamfarahlaupið varð veturinn 822 til 823, um það bil hálfri öld áður en Ingólfur Arnarson er sagður fyrstur manna hafa byggt Ísland.Svona upplifðu landnámsmenn íslensku birkiskógana, miðað við þessa mynd sem Landgræðslan sýnir í Gunnarsholti. Tengdar fréttir Telur fornsögurnar sannar um landnámstíma Íslands Þýskur fornleifafræðingur segir yfir 300 aldursgreiningar styðja að landnám hófst eftir árið 870. 23. janúar 2017 20:30 Voru skógarnir svona veglegir við landnám? "Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri. 20. nóvember 2016 12:00 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Tekist hefur að aldursgreina Drumbabót undan Fljótshlíð með afar nákvæmum hætti og þar með tímasetja hamfarir vegna Kötlugoss skömmu fyrir landnám svo aðeins skeikar nokkrum mánuðum. Meira um þetta má sjá í frétt Stöðvar 2 hér að ofan. Drumbabót er talin ein besta sönnun þeirra orða Ara fróða í Íslendingabók að við landnám hafi Ísland verið viði vaxið á milli fjalls og fjöru. Þar má enn sjá leifar af stórvöxnum birkiskógi sem eyddist í hamfarahlaupi skömmu fyrir landnám; trjádrumba sem standa upp úr sandinum og eru allt að þrjátíu sentímetra sverir.Drumbabót er á Þveráreyrum undan Tumastöðum í Fljótshlíð. Fjallið Þríhyrningur í baksýn.Stöð 2/Einar Árnason.Líklegast þykir að eldgos í Kötlu hafi orsakað jökulhlaupið og nú hefur hópi vísindamanna tekist að tímasetja hamfarirnar með mikilli nákvæmni. Greint hefur verið frá niðurstöðunum í erlendum vísindaritum sem og á heimasíðu Skógræktar ríkisins en sérfræðingur hennar, Ólafur Eggertsson, er meðal þeirra sem unnu að rannsókninni.Hamfarahlaup frá Kötlu niður Markarfljótsaura er talið hafa eytt skóginum. Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull í baksýn.Stöð 2/Einar Árnason.Aldursgreiningin byggði á nokkrum þáttum, eins og C-14 geislakolsmælingu og talningu árhringja, og staðfesti að skógurinn eyddist allur í sama jökulhlaupinu. Ysti árhringur trjánna var fullskapaður og sá næsti ekki byrjaður að myndast sem þýddi að eldgosið varð ekki á vaxtartíma trésins heldur einhvern tíma frá haustinu 822 og fram á vorið 823, áður en tréð fór að vaxa á ný.Drumbarnir standa eftir sem vitnisburður um stórvaxinn birkiskóg skömmu fyrir landnám Íslands.Stöð 2/Einar ÁrnasonÞar með virðist fengin staðfesting á því að hamfarahlaupið varð veturinn 822 til 823, um það bil hálfri öld áður en Ingólfur Arnarson er sagður fyrstur manna hafa byggt Ísland.Svona upplifðu landnámsmenn íslensku birkiskógana, miðað við þessa mynd sem Landgræðslan sýnir í Gunnarsholti.
Tengdar fréttir Telur fornsögurnar sannar um landnámstíma Íslands Þýskur fornleifafræðingur segir yfir 300 aldursgreiningar styðja að landnám hófst eftir árið 870. 23. janúar 2017 20:30 Voru skógarnir svona veglegir við landnám? "Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri. 20. nóvember 2016 12:00 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Telur fornsögurnar sannar um landnámstíma Íslands Þýskur fornleifafræðingur segir yfir 300 aldursgreiningar styðja að landnám hófst eftir árið 870. 23. janúar 2017 20:30
Voru skógarnir svona veglegir við landnám? "Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri. 20. nóvember 2016 12:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent