Mjög ólíklegt að tekin verði skýrsla af Thomasi Møller á þriðjudag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2017 14:56 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness. vísir/vilhelm Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15 á þriðjudag. Áformað var að hefja aðalmeðferðina á því að yfirheyra Thomas sjálfan en hann er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Nú er hins vegar útlit fyrir að ekki verði hægt að yfirheyra Thomas þar sem enn er beðið eftir matsgerð þýsks réttarmeinafræðings. Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari í málinu, segir í samtali við Vísi að hún telji afar ólíklegt að matsgerðin verði komin fyrir þriðjudaginn og því verði ekki hægt að yfirheyra Thomas, en fyrst var greint frá því á vef Morgunblaðsins að hugsanlegar tafir gætu orðið á málinu vegna þessa. Kolbrún segir að enn sé stefnt að því að taka skýrslur af skipverjum á Polar Nanoq en skipið verður í höfn hér á landi næstkomandi þriðjudag. Kolbrún segist reikna með að taka þá skýrslur af sjö til átta skipverjum. Aðspurð hvenær aðalmeðferðinni verði síðan framhaldið segir hún að stefnt sé á það í lok ágúst. Þá ætti skýrsla réttarmeinafræðingsins að liggja fyrir og hægt verður að taka skýrslu af Thomasi fyrir dómi. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 16. maí 2017 15:32 Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16. júní 2017 13:46 Réttarmeinafræðingur fenginn til að svara fimm spurningum í Birnumálinu 23. maí 2017 15:15 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira
Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15 á þriðjudag. Áformað var að hefja aðalmeðferðina á því að yfirheyra Thomas sjálfan en hann er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Nú er hins vegar útlit fyrir að ekki verði hægt að yfirheyra Thomas þar sem enn er beðið eftir matsgerð þýsks réttarmeinafræðings. Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari í málinu, segir í samtali við Vísi að hún telji afar ólíklegt að matsgerðin verði komin fyrir þriðjudaginn og því verði ekki hægt að yfirheyra Thomas, en fyrst var greint frá því á vef Morgunblaðsins að hugsanlegar tafir gætu orðið á málinu vegna þessa. Kolbrún segir að enn sé stefnt að því að taka skýrslur af skipverjum á Polar Nanoq en skipið verður í höfn hér á landi næstkomandi þriðjudag. Kolbrún segist reikna með að taka þá skýrslur af sjö til átta skipverjum. Aðspurð hvenær aðalmeðferðinni verði síðan framhaldið segir hún að stefnt sé á það í lok ágúst. Þá ætti skýrsla réttarmeinafræðingsins að liggja fyrir og hægt verður að taka skýrslu af Thomasi fyrir dómi.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 16. maí 2017 15:32 Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16. júní 2017 13:46 Réttarmeinafræðingur fenginn til að svara fimm spurningum í Birnumálinu 23. maí 2017 15:15 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira
Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 16. maí 2017 15:32
Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16. júní 2017 13:46